Morgunblaðið - 03.12.2015, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 03.12.2015, Qupperneq 48
48 FRÉTTIRErlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 2015 Vísindamenn telja að hnúfubökum í Kyrrahafi og fleiri hvalategundum stafi hætta af loftslags- breytingum. Meiri sjávarhiti hefur orðið til þess að minna er af átu, helstu fæðu hnúfubaka, far- tími þeirra hefst fyrr en áður og þeir þurfa að ferðast lengri vegalengdir milli fæðusvæða og æxlunarsvæða. Hvölunum stafar einnig hætta af súrnun sjávar vegna aukins koltvíoxíðs, að sögn bandaríska vísindamannsins Rogers Payne. Hvalir taldir í hættu vegna loftslagsbreytinga Fæðusvæði Æxlunarsvæði Farleiðir Hnúfubakur Heimildir: Whale and Dolphin Conservation, IUCN, Cetacean Conservation Center, UNEP 5 metra löng bægsli Mesta lengd: 18,5 m (kýr), 17m (tarfar) Mesta þyngd: 40 tonn (kýr) Söngur Mesti hraði Lífslíkur Við fæðingu: 4-5m Helsta fæða Fullvaxta hvalur getur étið næstum 1.500 kíló af átu á dag Tarfarnir gefa frá sér löng og fjölbreytileg hljóð á fartíma á haustin og fengitíma að vetri og þau heyrast stundum í þúsunda kílómetra fjarlægð Hnúfubakar veiða stundum í hópum. Þeir umkringja fisktorfur og búa til eins konar loftbólunet sem fanga fiskinn Bægsli eru ljósari á hnúfubökum í Atlantshafi en í þeim sem lifa í Kyrrahafi 7 cm Áta Fæðuhegðun Helstu einkenni Á höfði og neðri kjálka eru hringlaga hnúðar Sporðblaðka: Er með litamynstur sem hægt er að nota til að greina einstaklinga, líkt og fingraför 25 km/klst 50 ár Steypireiður 33 m Búrhvalur 18 m Sunnansléttbakur 17 m Hrefna 11 m Hnúfubakur 18 m Megaptera novaeangliae Helstu ógnir Ástand stofnsins Efna- og hávaðamengun, hnignun búsvæða Árekstur við skip, olíu- og gasvinnsla á hafi úti Hættan á að hvalir festist í fiskinetum Hnúfubakur notar skíði, hyrniþynnur í skoltinum, til að sía fæðuna frá sjónum, þrýstir sjónum út í gegnum skíðin og gleypir átuna Sjór ÚtdauðurÍ hættu Í minnstri hættu Stjórnlagadómstóll Spánar ógilti í gær ályktun sem héraðsþing Kata- lóníu samþykkti um að hefja að- skilnað frá Spáni. Mariano Rajoy, forsætisráðherra landsins, fagnaði ákvörðun dómstólsins og sagði að allir ellefu dómarar hans hefðu sam- þykkt hana. Ályktunin var samþykkt á þingi Katalóníu eftir að flokkar sjálf- stæðissinna fengu meirihluta þing- sæta í kosningum sem fram fóru í september og um 48% atkvæðanna. Leiðtogar flokkanna segjast ætla að virða ákvörðun stjórnlagadómstóls- ins að vettugi. Í þingsályktuninni segir meðal annars að ljúka eigi aðskilnaðinum frá Spáni innan átján mánaða og að spænskar stofnanir geti ekki hnekkt lagafrumvörpum eða ályktunum sem þing Katalóníu samþykkir. bogi@mbl.is Sjálfstæði Katalóníu hafnað  Stjórnlagadómstóll Spánar ógilti ályktun Mark Zuckerberg, stofnandi Face- book, og eiginkona hans, Priscilla Chan, skýrðu frá því í fyrrakvöld að þau hygðust gefa 99% hlutabréfa sinna í félaginu til góðgerðarmála. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Zuckerbergs, og hjónin greindu þar einnig frá því að þau hefðu eignast dóttur, Max. Hlutabréf hjónanna í Facebook eru metin á um 45 milljarða dollara, eða 6.000 milljarða króna. BANDARÍKIN Ætla að gefa 99% bréfa í Facebook Örlát Zuckerberg, kona hans og barnið. Farandmenn reyna að halda í sér hita á meðan þeir bíða eftir því að komast í flóttamannabúðir í Make- dóníu við landamærin að Grikk- landi. Her Makedóníu hefur lokið við að reisa þriggja kílómetra langa og 2,5 metra háa girðingu við landamærastöðina Gevgelija, sem er á aðalveginum milli grísku hafnarborgarinnar Saloniki og Skopje, höfuðborgar Makedóníu. Stjórn landsins segir að flóttafólki frá stríðshrjáðum löndum verði hleypt yfir landamærin en ekki far- andfólki frá löndum sem teljist vera örugg. AFP Beðið í kuldanum Her Makedóníu lýkur við landamæragirðingu HAGI ehf Stórhöfða 37 • 110 Reykjavík • S. 414-3700 • hagi@hagi.is • Hagi ehf HILTI Hágæða vinnuföt í miklu úrvali Sérmerkjum fyrir fyrirtæki Verkfæri og festingar Mikið úrval af öryggisvörum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.