Morgunblaðið - 03.12.2015, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 03.12.2015, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 2015 BÆKUR ONDA handsturtuhaus 1.790 kr. Verð áður 2.460 kr. SKINNY handsturtuhaus 1.490 kr. Verð áður 1.967 kr. FONTE handsturtuhaus 790 kr. Verð áður 1.076 kr. TVÖFALDUR STURTUBARKI 150 CM 1.290 kr. Verð áður 1.887 kr. EMOTION sturtuhaus 10 cm 2.990 kr. Verð áður 3.942 kr. SPRING sturtuhaus 20 cm 6.500 kr. Verð áður 9.337 kr. Gæði, þjónusta, ábyrgð - það er Tengi Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • tengi@tengi.is Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 • www.tengi.is Opið virka daga frá kl. 8-18 og laugardaga kl. 10-15 HRESSANDI STURTUTILBOÐ Frískaðu upp á baðherbergið fyrir jólin. JÓLATILBOÐ Austurveri, Háaleitisbraut 68 • sími 568 4240 Hágæða leðurskór frá Opið: mán.–fös. 10–18, lau. 10–15 Stærðir 34-47 JUPITER m/stáltá Verð: 17.999 PLUTO Verð: 14.999 ORION Verð: 19.999 Þegar ég var í Prússlandi,Berlín, í námi, tók ég uppþann stíl sem þar ríkti; stílhörku, nákvæmni, gagn- rýnisáráttu og að þykjast alltaf vita betur en aðrir („Besserw- isserei“). Hugmyndafræði hippanna sleppti hörkunni og nákvæmninni, en einkenndist af gagnrýnisáráttu, en hipparnir töldu – og ég þar með talinn – nær allt skipulag þjóðfélagsins og stofnana þess arfavitlaust og að við ættum að fara í nánast „heilagt stríð“ til að afhjúpa það og síðan helst… ef við gætum… reyna að koma einhverju jákvæðu til leiðar. Mér hafði gengið mjög vel í náminu sem ýtti undir sjálfs- traustið. Óð ég nú áfram innan borgarkerfisins og í blöðum – eftir að ég var kominn til Íslands – for- dæmandi allt og boðandi hinar „réttu“ skoðanir. Út af þessu gáfu þeir á gatnadeildinni mér fljótlega heitið „SjálfsTrausti ÚrValsson“. Ég hafði í Berlín að mestu tapað húmornum fyrir sjálfum mér, svo ég er ekki viss um að ég hafi skilið almennilega sneiðina sem í þessu nýja nafni á mér fólst. Þegar ég byrjaði á að ganga meira og meira á veggi – og nefið á mér orðið ansi flatt – sá ég að hérna á Íslandi voru menn ekki eins hrifnir af hörku-framgangs- mátanum eins og þeir í Þýska- landi. Og svo sá ég að slakari hippamennska hérna heima, hafði ekki linað eins mikið upp gömul viðhorf eins og hafði orðið í Berlín. Íslendingar voru á þessum tíma, enn dálítið líkir þvermóðskufullum, ferköntuðum sveitaköllum: „Svona hefur þetta alltaf verið, og ég fer nú ekki að breyta neinu í mínum háttum eða aðferðum.“ Þessum týpíska Íslendingi hefur Laxness lýst með persónunni Bjarti í Sum- arhúsum í Sjálfstæðu fólki. Það merkilega í þessu prívat- stríði, sem ég hafði nú hafið á Ís- landi, var að aðeins hluti af mér er stríðsmaður, en hinn hlutinn mað- ur sátta… en yfirgnæfandi per- sónueinkenni mitt er þó, alveg frá bernsku, að vera á móti viðteknum reglum og vilja ráðast á þær. Heit- ið á þessari manngerð á erlendum tungumálum, er „iconoclast“ (helgimyndabrjótur). Mér hafði t.d. í Berlín ofboðið svo múgmennskan og and- ameríkanisminn, að ég tók ekki upp hið fyrirskipaða útlit hipp- anna; skegg, sítt hár og rifna garma, sem oft voru úr verslunum fyrir notaðan herklæðnað. Sem andóf við þessum „dress code“ lét ég klippa á mig bursta, fékk mér fjólubláar, stuttar buxur og hafna- boltahúfu… kom mér svo upp yf- irvararskeggi, og gekk síðan með myndavél á maganum. Með þessu leit ég út eins og hinir hötuðu Am- eríkanar í miðri hippahjörðinni. Þegar ég kom heim til Reykja- víkur blöskraði mér hinsvegar hve unga fólkið var borgaralegt, og borgaralega klætt, þannig að eitt af því fyrsta sem ég gerði var að fara niður í Sölunefnd varnarliðs- eigna og kaupa mér notaða land- gönguliða- og sjóliðabúninga, og láta mér vaxa sítt hár og skegg. Þannig mætti ég svo í vinnuna, sem einn af aðalskipuleggjendum borgarinnar. Málið var sem sagt hjá mér; að ögra, og að ganga fram af fólki! Var þetta í góðri meiningu gert því ég taldi að fólk væri almennt í hlekkjum hugarfarsins, og að það kynni að meta það þegar væri búið að ögra því til að hugsa frjálsar. Gildi þess að „hrista upp“ hafði ég séð er t.d. dadaisminn gekk fram af fólki og sýndi óvenjulegar hugmyndir í byrjun 20. aldar, sem hjálpaði til við að losa um frosna hugsun í þjóðfélögum hins vest- ræna heims. Allur þessi gassagangur í mér leiddi til þess að ég tók að þjást af stressverkjum og ristilkrampa. Af þessu sá ég að ég þyrfti einhvern veginn að draga úr hörkunni og árekstrum í lífi mínu. Tók ég nú að leita í rit um mjúkan lífsstíl, en slík rit höfðu að vísu verið hluti af bókaheimi hippa. Ég hafði reyndar líka tekið eftir að það gæti stundum gefið betri Helgimyndabrjótur kynnist mýktinni  Mótun framtíðar er ævi- og starfssaga Trausta Vals- sonar  Persónusagan er þó ekki í forgrunni, heldur þeir straumar og stefnur sem ríkt hafa í skipulagi og hönnun sl. 50 ár  Hann á auðvelt með að lýsa hvað hefur helst mótað breyting- arnar á síðustu hálfri öld  Fjölvi gefur út Helgimyndabrjóturinn Trausti Valsson skipulagsfræðingur krúnurakaði sig á námsárunum í Berlín sem mótmæli við múgmennska hippana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.