Morgunblaðið - 03.12.2015, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 03.12.2015, Blaðsíða 79
SBA – Norðurleið frá þeim tíma. Hann var búsettur á Akureyri 1998- 2002 en býr nú í Kópavogi. Auk þess hefur hann stundað leiðsögn fyrir ferðamenn með hléum. Einar var trommuleikari í skóla- hljómsveitum á unglingsárunum og hefur sungið einsöng við ýmis tilefni, svo sem við jarðarfarir, í brúðkaup- um, á tónleikum og í veislum af ýmsu tagi, en söngurinn er nú hans megin starf. Hann söng einsöng með Sinfón- íuhljójmsveit Íslanda við góðar und- irtekitir í Carmina Burana árið 2013. Einar hefur sungið með karla- kvartettinum Út í vorið sl. 21 ár og syngur að staðaldri með karlakórnum Voces Masculorum. Hann hefur sungið inn á fjölda diska, með hinum ýmsum tónlistarmönnum, nú síðast með æskuvini sínum, Helga Þór Ingasyni, verkfræðingi og tónlistar- manni. Sá diskur nefnist Gamla hverfið og er einmitt tileinkaður Ár- bæjarhverfinu. Einar lumar á ýmsum áhuga- málum en nefnir helst hjólreiðar, skíði, tónlist, almenna útivist og er auk þess með bíladellu: „Ég hef nýtt hjól sem samgöngutæki meira og minna sl. 15 ár og fékk Umhverfisvið- urkenningu Kópavogsbæjar fyrir framlag til umhverfis og samfélags árið 2011. Fjölskylda Eiginkona Einars er Guðrún Lár- usdóttir, f. 26.12. 1970, líffræðingur og endurmenntunarstjóri hjá Land- búnaðarháskóla Íslands. Foreldrar hennar eru Lárus Ingólfsson, f. 26.7. 1948, framhaldsskólakennari, og Ruth Jóhannsdóttir, f. 13.2. 1949, starfsmaður hjá tryggingafélaginu VÍS. Þau eru búsett í Kópavogi. Börn Einars og Guðrúnar eru Lára Ruth Clausen, f. 21.8. 2003, og Bjart- ur Clausen, f. 28.11. 2006. Sonur Einars frá því áður er Elvar Smári Clausen, f. 11.7. 1998, nemi við Menntaskólann í Kópavogi. Systur Einars eru Svanbjörg Clau- sen, f. 6.4. 1947, leikskólaliði í Reykja- vík en maður hennar var Sverrir Karlsson sendibílstjóri sem lést 2011; Guðrún Olga Clausen, f. 1.6. 1950, grunnskólakennari í Hveragerði en maður hennar er Guðmundur Bene- diktsson, tónlistarmaður; Elín Auður Clausen, f. 1.3. 1956, búsett í Hol- landi, og Kristbjörg Clausen, f. 28.10. 1960, bókasafnsfræðingur, nótna- vörður hjá Sinfóníuhljómsveit Ís- lands og söngkona í Reykjavík en maður hennar er Ragnar Ómarsson, byggingatæknifræðingur. Foreldrar Einars: Holger Peter Clausen, f. 13.8. 1923, d. 27.12. 1998, birgðavörður í Reykjavík, og k.h., Guðrún Sigríður Einarsdóttir Clau- sen, f. 28.10. 1927, húsfreyja og fyrrv. póstmaður í Reykjavík. Úr frændgarði Einars Clausen Einar Clausen Solveig Bjarnadóttir þjónustustúlka á Snæfellsnesi Vigfús Jón Vigfússon b. á Snæfellsnesi Efemía Elín Guðbjörg Vigfúsdóttir húsfreyja á Snæfellsnesi Einar Jónsson sjómaður og verkam. á Snæfellsnesi og í Hafnarfirði Guðrún Sigríður E. Clausen húsfreyja í Rvík Hólmfríður Jónsdóttir húsfreyja í Mýrdal Jón Tómasson bóndi í Mýrdal Arreboe Clausen málaram. í Kópavogi Óskar Clausen rithöfundur Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona og slöngkona Ragnheiður Elín Clausen fyrrv. fréttam. og þulur Guðrún Sesselja Clausen hrl. Þórunn Erna Clausen leikkona og söngkona Andri Clausen yfirsálfræðingur við LSH, leikari og söngvari Michael Valur Clausen barnalæknir Kristrún Ingibjörg Kristmundsdóttir húsfr. á Snæfellsnesi Árni Daníelsson bóndi á Snæfellsnesi Þóra Svanfríður Árnadóttir húsfr. á Hellissandi og í Rvík Axel Clausen kaupm. á Hellissandi og í Rvík Holger Peter Clausen birgðavörður í Rvík Guðrún Clausen Þorkelsdóttir húsfr. í Rvík og á Snæfellsnesi Holger Peter Clausen kaupm. og fleira í Ástralíu, Bretlandi, Danmörku og á Snæfellsnesi Örn Clausen hrl. Haukur Clausen tannlæknir Arreboe Clalusen ráðherrabílstjóri Alfreð Clausen dægurlagasöngvari Hjólreiðamaðurinn Einar á hjólinu. ÍSLENDINGAR 79 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 2015 Kauptúni 3 | Garðabæ | Sími: 564 3364 | fisko.is Erum í sama húsi en höfum flutt okkur um nokkur verslunarbil Hunda- og kattafóður á frábæru verði Ný stærri og glæsilegri verslun Kíktu í heimsók n L i f and i v e r s l un 95 ára Sverrir Bergmann 85 ára Anna Þóra Thoroddsen Einar Kjartansson Erla María Sveinbjörnsdóttir Sigríður Júlíusdóttir 80 ára Elísabet Kristinsdóttir Erna G. Sigurbaldursdóttir Hanna Elíasdóttir Sigurður Benedikt Klemenzson Stella Margrét Sigurjónsdóttir Valdimar Kjartansson 75 ára Eydís Blomquist Eyjólfsdóttir Gunnar Kristófersson Helga Ólafsdóttir Karl Eron Sigurðsson Pauline Magnússon 70 ára Björg Gísladóttir Gestur Björnsson Stefanía Vigfúsdóttir Steinunn Pétursdóttir 60 ára Borghildur Gunnarsdóttir Elinborg Bjarnadóttir Freyja Ellertsdóttir Gísli Bogi Jóhannesson Kristján Þór Vilhjálmsson Rúnar Páll Björnsson Stefán Ingi Gunnarsson Svava Sigurðardóttir 50 ára Árni Davíðsson Ásgeir Ægisson Ástrós Sverrisdóttir Eduardo Eðvarð Perez Baca Einar Clausen Elvar Þór Steinarsson Engilbert Ómar Steinsson Gísli Már Finnsson Gottskálk Guðmundsson Guðrún Björg Leósdóttir Hallgrímur Hólmsteinsson Helga Arna Guðjónsdóttir Hilmar Thors Ingibjörg B. Ingólfsdóttir Jóhannes Örn Jóhannesson María Jóhanna Sigurð- ardóttir Sigríður Sigurðardóttir Sólveig Davíðsdóttir Vésteinn Aðalgeirsson 40 ára Linda Björg Reynisdóttir Margrét Ólöf Sveinsdóttir Marta Halldórsdóttir Sigurður Elvar Viðarsson Sólrún Óskarsdóttir Svanberg Ingi Sturluson 30 ára Einar Baldvin Haraldsson Hjalti Þórhallsson Hrafnkell Gauti Sigurðarson Kolbrún Gísladóttir Mateusz Tempski Stefán Geir Reynisson Sylwester Kamil Grzeszczuk Til hamingju með daginn 30 ára Kolbrún ólst upp á Álftanesi, býr í Kópavogi, lauk B.Ed-prófi frá HÍ, stundar M.Ed-nám og er grunnskólakennari. Maki: Pétur B. Pétursson, f. 1979, lögfræðingur. Sonur: Hrafnkell Hersir, f. 2014. Foreldrar: Guðný Ólöf Viðarsdóttir, f. 1959, fulltrúi, og Gísli Viðar Þór- isson, f. 1958, hár- snyrtimeistari. Þau búa á Álftanesi. Kolbrún Gísladóttir 40 ára Sigurður ólst upp á Brakanda í Hörgárdal, hefur búið þar alla tíð, er nú bóndi á Brakanda og leikur með áhugaleik- húsum. Systkini: Sigrún Alda, f. 1977; Sara Hrönn, f. 1984, og Sesar Þór, f. 1986, d. 2006. Foreldrar: Viðar Þor- steinsson, f. 1952, og El- ínrós Sveinbjörnsdóttir, f. 1953. Þau eru bændur á Brakanda. Sigurður Elvar Viðarsson 40 ára Marta ólst upp í Reykjavík, býr þar og er skrifstofumaður hjá ÁTVR. Maki: Tryggvi Örn Vals- son, f. 1974, húsasmiður. Börn: Rakel Ýr, f. 1996; María Rán, f. 2001, Ísar Valur, f. 2005, og Viktor Jökull, f. 2008. Foreldrar: Halldór Svav- arsson, f. 1952, versl- unarmaður, og Vilborg Marteinsdóttir, f. 1956, d. 2015, leikskólakennari. Marta Halldórsdóttir Erla Björnsdóttir hefur varið dokt- orsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Svefnleysi, þunglyndi og lífs- gæði sjúklinga með kæfisvefn (In- somnia, depression and quality of life among patients with obstructive sleep apnea). Umsjónarkennari var dr. Bryn- dís Benediktsdóttir, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands, og leið- beinandi var dr. Jón Fr. Sigurðsson, prófessor við sömu deild. Sjúklingar með kæfisvefn sofa gjarnan óvært, þjást af svefnleysi og rannsóknir benda til aukinnar tíðni þunglyndis meðal þeirra. Megintil- gangur þessarar rannsóknar var að kanna svefnleysi, þunglyndi og lífs- gæði sjúklinga með kæfisvefn. Í fyrsta lagi var algengi þessara þátta rann- sakað sem og tengsl þeirra við alvar- leika kæfisvefns. Í öðru lagi var skoðað hvernig þessir þættir breytast við meðferð kæfisvefns og að lokum hvort þessir þættir hafi áhrif á meðferðar- heldni við kæfisvefni. Niðurstöður sýndu að meirihluti sjúklinga með ómeðhöndlaðan kæfisvefn er með einkenni svefn- leysis, lífsgæði þeirra eru slök og um fimmtungur þeirra er með þunglyndi. Það að eiga erfitt með að sofna á kvöldin og að vakna of snemma á morgnana lagast ekki þó svo að kæfisvefn sé vel meðhöndlaður og þessi einkenni svefnleysis hafa neikvæð áhrif á með- ferðarheldni. Að vakna oft á nóttunni lagast hjá þeim sjúklingum sem nota svefnöndunartæki sem virðist þannig einkenni ómeðhöndlaðs kæfisvefns frekar en raunverulegt svefnleysi. Þeir sem nota svefnöndunartæki auka lífs- gæði sín ekki meira en þeir sem hætta notkun svefnöndunartækis. Kæfisvefn hefur margvíslega fylgikvilla, eins og svefnleysi og þunglyndi, sem hafa nei- kvæð áhrif á lífsgæði sjúklinga. Þessa þætti þarf að taka til greina og með- höndla frekar þegar þörf er á. Erla Björnsdóttir Erla Björnsdóttir fæddist árið 1982. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 2003 og BS-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 2007. Erla lauk cand. psych.-prófi frá Háskólanum í Árósum 2009 og innritaðist í dokt- orsnám við Læknadeild Háskóla Íslands árið 2010. Hún starfar í dag sem sál- fræðingur hjá Sálfræðiráðgjöfinni ásamt því að sinna rannsóknum sem nýdoktor á Landspítalanum. Einnig rekur hún sitt eigið fyrirtæki, www.betrisvefn.is. Erla er gift Hálfdani Steinþórssyni, framkvæmdastjóra GOmobile, og saman eiga þau fjóra syni, Steinþór Snæ, Björn Diljan, Frosta og Bjart. Foreldrar Erlu eru Björn Magnússon lungnalæknir og Anna Sigurveig Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur. Doktor Hægt er að sendamynd og texta af nýjum borgara eða brúðhjónum af slóðinni mbl.is/islendingar eða á netfangið islendingar@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.