Morgunblaðið - 03.12.2015, Qupperneq 88

Morgunblaðið - 03.12.2015, Qupperneq 88
88 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 2015 Sýning með verkum breska ljós- myndarans Peters Holliday verður opnuð í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, á 6. hæð Tryggvagötu 15, í dag. Myndröð hans nefnist „Þar sem landið rís“ og fjallar um eld- gosið í Heimaey sem hófst þann 23. janúar 1973. Holliday tók ljósmyndir af fólki sem upplifði hamfarirnar, ásamt því að skrásetja upplifun þess. Í gegn- um minningar þess gerði hann sér í hugarlund hvernig landslag eyj- arinnar var áður en hraunbreiða huldi hluta hennar. Í verkunum vinnur hann með ákveðin þemu, tíma, heimili, minningar og samfélag og það hvernig landslag mótar mannlega reynslu. Breytilegt lands- lag eldfjallaeyjarinnar er sagt hafa áhrif á sálarlíf og hugsanir fólks sem þar býr. Peter Holliday (f. 1992) lauk námi í hönnun og menningarmiðlun frá Glasgow School of Art árið 2015 og hafa ljósmyndaverk verið birt víða, í sýningarsölum sem fjölmiðlum, og vakið athygli. Ljósmynd/Peter Holliday Upplifun Hluti eins ljósmyndaverks listamannsins frá Vestmannaeyjum. Myndaði fólk sem upplifði Eyjagosið  Sýning Peters Holliday í Skotinu Risaeðlustrákurinn Arlo heldur í ferðalag vegna væringa. Metacritic 67/100 IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 17.15 Sambíóin Álfabakka 17.50, 17.50, 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.50, 17.50, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.50, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45 Góða risaeðlan Steve Jobs Opinská mynd um snillinginn Steve Jobs, stofnanda Apple og frumkvöðul stafrænu byltingarinnar. Metacritic 82/100 IMDb 7,7/10 Sb. Álfabakka 20.00, 22.40 Solace 16 Hrottaleg morð benda til að raðmorðingi gangi laus. IMDb 6,5/10 Sb. Álfabakka 17.50, 20.00, 20.00, 22.10, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sb. Kringlunni 20.00, 22.20 Sb. Akureyri 20.00, 22.20 The Night Before 12 Ethan, Isaac og Chris hafa verið vinir frá því þeir voru litlir. Í áratug hafa þeir hist árlega á aðfangadagskvöld. Ólifnaður, svall, gleði og glaumur hafa einkennt þessa endurfundi en nú virð- ist hefðin vera að leggjast af. Metacritic 57/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.45 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.20 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30, 20.00 Bridge of Spies 12 Bandarískur lögfræðingur er ráðinn af CIA á tímum Kalda stríðsins til að hjálpa til við að bjarga flugmanni sem er í haldi í Sovétríkjunum. Metacritic 81/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Keflavík 19.00 Smárabíó 19.00, 22.00 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30, 22.30 Pan Munaðarleysingi ferðast til Hvergilands og uppgötvar örlög sín, að verða hetjan Pétur Pan. Bönnuð yngri en 7 ára. Metacritic 36/100 IMDb 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Akureyri 17.30 Everest 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.40 The Last Witch Hunter 12 Vin Diesel fer með hlutverk Kaulder, aldagamals víga- manns sem drap norna- drottninguna á miðöldum. Metacritic 36/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Akureyri 22.20 Scouts Guide to the Zombie Apocalypse 16 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 23.00 Burnt 12 Metacritic 38/100 IMDb 6,9/10 Háskólabíó 18.00 Hotel Transylvania 2 IMDB 7,7/10 Smárabíó 16.00 Þrestir 12 Dramatísk mynd um 16 ára pilt sem sendur er á æsku- stöðvarnar vestur á firði. Háskólabíó 17.30 45 Years Hjón sem skipuleggja 45 ára brúðkaupsafmæli sitt, fá óvænt sent bréf sem mun mögulega breyta lífi þeirra til frambúðar. Metacritic 92/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 20.00 Veðrabrigði Á Flateyri berjast íbúar fyrir tilveru sinni og framtíð þorpsins. Með tilkomu kvótakerfisins færðust örlög íbúanna í hendur þeirra sem réðu kvótanum. Bíó Paradís 20.00 Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum Á stríðsárunum fór allt á annan endann í íslensku samfélagi vegna samskipta kvenna við setuliðið. Bíó Paradís 18.00 The Program Metacritic 61/100 IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 18.00 Macbeth Bíó Paradís 22.15 Glænýja testamentið Morgunblaðið bbbbn Myndin er ekki við hæfi yngri en 9 ára. Bíó Paradís 20.00 Dheepan 12 Fyrrverandi hermaður úr borgarastríðinu á Srí Lanka reynir að finna sér samastað í Frakklandi. Metacritic 78/100 IMDB 7,1/10 Bíó Paradís 17.45 Valley of Love12 IMDb 6,1/10 Bíó Paradís 20.00 Fúsi Bíó Paradís 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Katniss Everdeen er nú orðin leiðtogi uppreisnarinnar gegn Kapítól, þó að hún viti enn ekki alveg hverjum á að treysta fullkomlega. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 75/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 17.15, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 22.10 Smárabíó 16.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.50, 22.50 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 The Hunger Games: Mockingjay 2 12 James Bond uppgötvar dulkóðuð skilaboð úr fortíð sinni sem leiða hann á slóð Spectre. Morgnblaðið bbbbn Metacritic 63/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 21.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.30, 22.10 Sambíóin Keflavík 22.10 Smárabíó 19.00, 22.00 Háskólabíó 20.00 Borgarbíó Akureyri 22.00 SPECTRE 12 er leiðandi framleiðandi LED lýsingar og stýringa og býður heildarlausnir fyrir hótel og ráðstefnusali Leitaðu upplýsinga hjá löggiltum rafverktökum, lýsingarhönnuðum og arkitektum Fáðu fagmann í verkið til að tryggja rétta meðhöndlun, endingu og ábyrgð. Það er þitt öryggi. www.reykjafell.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.