Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.03.2016, Page 11
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á
EÐA Í SÍMA
Nú vakna ég úthvíldur
Áður en ég kynntist SagaPro voru tíð þvaglát vandamál hjá mér.
Þetta háði mér töluvert, bæði á daginn við útiveru og einnig
á nóttunni. SagaPro hefur hjálpað mér mikið og nú vakna ég
úthvíldur.
Hjálmar Sveinsson, verkefnastjóri
Þú ferð lengra með SagaPro
Mikið vökvatap á sér stað í löngum hlaupum ... SagaPro dró
verulega úr þessum tíðu þvaglátum hjá mér og gerði það að
verkum að ég gat drukkið ákjósanlegt magn af vökva
í tengslum við hlaupin.
Melkorka Árný Kvaran, framkvæmdastjóri og þjálfari Kerrupúls
Saman áfram, SagaPro og ég
Ég er með MS og velvirka blöðru, sem vill halda mér á salerninu
dag og nótt. Nú hef ég séð við henni með því að nota SagaPro og
fækka salernisferðum um meira en helming.
Jóna Guðmundsdóttir
Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða.
Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að
skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.
25% AFSLÁTTUR AF SAGAPRO
MOGGAKLÚBBURINN
Áskrifendur Morgunblaðsins fá 25% afslátt
af SagaPro fyrstu þrjá mánuðina í áskrift.
SagaPro
SagaPro gagnast karlmönnum og konum sem eiga við
tíð þvaglát að stríða. Varan er fyrsta íslenska náttúruvaran
sem er klínískt rannsökuð.
Pantaðu áskrift í gegnum símanúmerið 414-3070 á virkum dögum
eða með því að senda tölvupóst á netfangið askrift@sagamedica.is
Gildir til 1. apríl 2016