Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.03.2016, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.03.2016, Blaðsíða 34
Söngvarinn Pharrell Williams var í jakkafötum Lanvin. Williams sem er þekktur fyrir svalan fata- stíl poppaði aðeins upp á jakkafötin með því að bretta upp á skálmarnar. Leikarinn Jared Leto er töffari fram í fingurgóma. Hann klæddist jakkafötum frá Gucci á Óskars- verðlaunahátíðinni. Óskarsverðlaunaafhendingin fór fram í Holly- wood síðastliðinn sunnudag. Kvikmyndahá- tíðin er sannarlega veisla fyrir tísku- áhugafólk þar sem fatnaður stjarnanna er stór og mikilvægur hluti af viðburð- inum. Á Óskarnum keppast tískuhúsin og stílistar stjarnanna við að slá í gegn enda tískuiðnaðurinn vitanlega afar stór og hefur viðburðurinn því gríðarleg áhrif á heim tískunnar. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Best klædd á Óskarnum Heildarútlit Oli- viu Munn á Ósk- arnum var flott. Kjóllinn er frá Stellu McCartney og tónaði förðun og hár vel við ein- faldleika kjólsins. Leikkonan Juli- anne Moore var í svörtum kjól með fallegum smáat- riðum frá Chanel. AFP Leikkonan Rooney Mara var í blúndu- kjól frá Givenchy. Heildarútlitið var glæsilegt en dökkur varalitur skapaði fal- legan kontrast við hvíta blúndukjólinn og skapaði djarft og rokkað yfirbragð. Leikkonan Alicia Vikander klæddist glæsilegum gulum kjól frá Louis Vuitton. Leikkonan Brie Larson hlaut Óskarinn sem besta leikkona í aðallhlutverki. Hún var í fallegum kónga- bláum kjól frá Gucci. Sjötuga leikkonan Charlotte Rampling var flott í kjól frá Armani Privé. Leikarinn Tom Hardy var eitursvalur í Gucci-jakkafötum, með sólgleraugu í Aviator-sniði og með keðju í bux- unum. Hann mætti á hátíðina ásamt eiginkonu sinni Charlotte Riley sem klæddist kjól frá Gauri & Nainika. Tískuhúsið MAGNEA kynnir nýja vetrarlínu 2016 á HönnunarMars sem hefst í vikunni. Þar verður einstakur viðburður haldinn í Dansverk- stæðinu, Skúlagötu 30, 101 Reykjavík, 12. mars á milli kl. 19:30-21:00. TÍSKA 34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6.3. 2016 Vetrarlína tískuhússins MAGNEA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.