Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.03.2016, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.03.2016, Blaðsíða 35
Davines OI sjampó og hárnæringarnar eru ótrúlega góðar vörur. Sjampóið gefur hárinu aukna fyllingu og líf. Hárnæringin er sérlega þétt og gott er að geyma hana í hárinu í 2-3 mínútur til að fá sem mest úr vörunum. Vör- urnar ilma dásamlega, eru umhverfisvænar og lausar við bæði paraben og sulfat. Zara 11.995 kr. Ég elska náttfatatrend- ið sem hefur verið áberandi að und- anförnu. Þessa skyrtu verð ég að eignast. Ilse Jacobsen 98.500 kr. Glæsileg kápa frá einu flott- asta tískuhúsi Skandinavíu, Baum und Pferdgarten. Snúran 129.900 kr. Fallegur skenkur frá Røpke Design & Mark Wedel. Gotta 7.750 kr. Fallegur brjóstahaldari í beige með „vintage“ tvisti frá FWSS. Zara 1.995 kr. Uppáhalds fylgihluturinn minn þessa dagana. HönnunarMars hefst í næstu viku og er því dagatalið stútfullt af spennandi viðburðum. Ég setti því saman smá lista af draumadress- inu þessa vikuna. Náttfatastíllinn er er í miklu eftirlæti og er skyrta í þeim stíl úr Zöru nauð- synleg í fataskápinn minn. Í þessari viku... Sigurborg Selma sigurborg@mbl.is 6.3. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 35 La Vie est Belle er nýr ferskur og fín- legur ilmur frá Lancome. Ilm- urinn er ferskur og ávaxta- kenndur og sér- lega fínlegur. Flaskan er einnig afskaplega falleg og fáguð á snyrtiborðið. Wonder Mud skin-best er þriggja mínútna maski frá Biotherm. Maskinn harðnar á húðinni og hreinsar vel óhreinindi á húðinni. Nýtt Rouge Volupté Shine Oil in Stick er nýr varalitur frá Yves Saint Laur- ent. Varalitirnir inni- halda nærandi olíur og gefa ómótstæðilegan gljáa. Varalitirnir eru fáanlegir í 12 litum í þremur flokkum sem flokkast eftir tilefnum. Gyðjur er ný lína frá hönnunarhúsinu Saga Ka- kala. Saga Kakala er hönnunarhús Ingibjargar Grétu Gísladóttur sem sérhæfir sig í silkislæðum og kasmírtreflum. Gyðjur er þriðja lína Saga Ka- kala en fyrirtækið leggur upp úr samstarfi við ólíka hönnuði. Hönnuðurinn Katrín Ólína hannar línuna Gyðjur, teikningar sem prentaðar eru á hágæða silkislæður en hún er innblásin af gyðjum á borð við Freyju og Venus. Línan Gyðjur verður frum- sýnd á HönnunarMars í Hannesarholti, Grund- arstíg 10. GYÐJUR Á HÖNNUNARMARS Verk Katrínar Ólínu á slæðum Verk Katrínar Ólínu, Gyðjur, eru prentuð á hágæða silkislæður. Jennifer Lawrence var með létta en rokk- aða förðun og sólkyssta húð. Lawrence var förðuð með vörum frá Dior en svarti augn- línupenninn setti punktinn yfir i-ið. Leikkonan Margot Robbie var með náttúrulega förðun. Robbie klæddist gylltum síðkjól og tónaði því fersk- leiki förðunarinnar og frjálslegt hárið vel saman og mótaði fallega heild. Kerry Washington var með fág- aða fallega förðun. Augun fengu að njóta sín og varir voru í látlausum lit. Svarti augnblýanturinn var sér- lega fallegur. Cate Blanchett var með fallega liði í hárinu. Jeanine Lobell sá um förðunina og kaus að hafa hana milda þar sem kjóll leikkonunnar var í áberandi lit. Lobell not- aðist aðallega við förðunarvörur frá Giorgio Armani. Falleg förðun Förðunin á Óskarnum 2016 var vissulega misjöfn. Hér getur að líta brot af því sem stóð upp úr. Á heildina litið var áhersla lögð á fullkomna húð og fallegan ljóma. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Jenn Streicher sá um förðun Emily Blunt en hún var sérstaklega falleg. Aug- un voru örlítið sanseruð í náttúrlegum, brúnleitum tónum sem hentaði föl- bleikum Prada-kjólnum fullkomlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.