Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2016, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 2016, Blaðsíða 45
117 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 8. mynd. Fjöldi og dreifing brotsára í Stefánshelli. Útlínur Stefánshellis, eftir uppdrætti Reichs frá 1973. Tíundi dropsteinninn af 8. mynd er fjölfaldaður til að gefa hugmynd um fjölda dropsteina sem fjarlægðir hafa verið.20 – The outline of Stefánshellir, after Reich’s map 1973. The tenth stalagmite in the picture, see also picture 8, is replicated to give an idea of the amount of stalagmites that have been removed.20 Teikning/Drawing: ÁBS. 7. mynd. Myndin gefur hugmynd um stærð og lögun dropsteinanna sem fjarlægðir hafa verið úr Stefánshelli. Einhverjir þeirra hafa þó verið stærri. Fyrstu átta dropsteinarnir voru teknir úr góssi steinasafnara 1965. Sá níundi var tekinn í Stefánshelli á fimmta áratugnum. Jay Reich rakst á þann tíunda í fjórum hlutum þegar hann var ásamt félögum sínum við mælingar á Stefánshelli 1973.20– The photograph gives an idea about the form and size of the stalagmites removed from Stefánshellir. Some were larger, however. The first eight stalagmites were a part of stone collectors’ booty 1965. The 9th was taken in Stefánshellir in the forties. Jay Reich found the 10th in four pieces when surveying Stefánshellir in 1973.20Ljósm./Photo: ÁBS. Skemmdir í Stefánshelli og Víðgelmi Höfundar hafa talið og skráð brotstaði dropsteina í Stefánshelli og Víðgelmi og gefa niðurstöður þeirrar könnunar hugmynd um hversu skreyttir hellarnir hafa verið og hversu umfangsmikil eyðileggingin er. Sumarið 2009 töldu höfundar 76 brotstaði dropsteina á 60 m kafla í þeim hluta Stefánshellis sem þeir álíta hafa verið hvað skreyttastan (7. mynd). Í framhaldinu var ákveðið að gera samskonar úttekt á Víðgelmi. Í janúar 2010 töldu höfundar með hjálp skiptinema frá Háskólanum á Bifröst brotstaði dropsteina í fremri hluta Víðgelmis og luku talningunni í júlí 2010 með aðstoð vinahjóna. Samtals hafa 1.093 dropsteinar verið brotnir í Víðgelmi. Þótt nokkuð sé af brotum á gólfinu hafa steinarnir að langmestu leyti (a.m.k. 9/10) verið fjarlægðir. 525 dropsteinar yfir 5 cm að lengd prýða enn innsta hluta hellisins. Af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.