Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1985, Qupperneq 18

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1985, Qupperneq 18
Fyrir- tíða- spenna skoðanir eru á lofti. Hormona- truflanir, ostrogen, progesteron og prolactin. Efni sem hafa áhrif á heilastarfsemi s.s. B6 vítamín. Viðhorf konunnar, meðfæddur persónuleiki hennar o.fl. eru allt þættir sem nefndir eru sem orsakir fyrir-tíða spennu. „Pað virðist ólíklegt að það sé ein- hver ein einföld orsök. Pað er mun líklegra að það séu margir þættir sem hafa áhrif hver á annan, í kerfi eins flóknu og tíðahringnum sjálf- um, svo það er erfitt að finna út hlutfallslegt mikilvægi einhvers eins þáttar eða nákvæmlega á hvaða hátt hann er í tengslum við alla hina.“1,bls'29 „Aldur og barnseignir eru tveir þættir sem virðast gera einkenni fyrir-tíða spennu verri og vara lengur, svo þetta greinist oft fyrst um þrítugsaldurinn."2, bls'24 Áhrifá einstaklinginn „I könnun sem gerð var í Englandi á 521 konu, kvörtuðu 75% um a.m.k. eitt einkenni fyrir-tíða spennu.“2,bls'12 Einkenni geta bæði verið líkamleg og andleg. „Algengustu líkamlegu einkennin eru: Höfuðverkur, bakverkur, al- mennir verkir eða sársauki, sér- staklega í neðri hluta líkamans og liðum. Óþægindi í brjóstum (þrút- in og aum), þrútinn kviður (stund- um einnig fingur, ökklar og fæt- ur). Almenn tilfinning um að vera útblásin, þyngdaraukning. Húð- vandamál (bólur), meiri næmleiki fyrir kvefi og minniháttar sýking- um (t.d. vogris).“1'bls'7 „Andleg einkenni fyrir-tíða spennu skapa oft meiri streitu en líkamlegu einkennin. Þau eru helst: Skapgerðarsveiflur, spenna, æsingur, þunglyndi, grátgirni, lítil einbeitingarhæfni, gleymska, rugl, klaufaskapur og drungi.“l,bls'9 Áhrif á fjölskylduna og þjóðfélagið Fjölskyldur kvenna með fyrir-tíða spennu búa oft við mikla streitu og erfiðleika, ef einkenni konunnar eru slæm. Sjaldan gerir fólkið sér grein fyrir hvað um er að vera. Kon- an sem oftast er í góðu jafnvægi, missir algjörlega stjórn á sér, verð- ur grátgjörn, geðill eða ofbeldis- gjörn. Talið er að fyrir-tíða s’penna sé ein algengasta orsök hjónaskilnaða. Sjálfsmorð, morð, búðaþjófnaðir, barnamisþyrmingar, hræðsla við að misþyrma barni sínu, alkahólmis- notkun, rúðubrot, rifrildi við ná- granna og lögreglu, slys og umferð- aróhöpp, allt eru þetta mál sem al- gengt er að konur fremji á tínrabil- inu fyrir tíðir eða á meðan á blæð- ingum stendur.2og5 „Þetta eru engir smámunir, heldur hefur mikla þýðingu fyrir konuna, fjölskyldu hennar, samfélagið og þjóðina alla.“2,bls'13 „Lögregla Parísarborgar komst snemma á öldinni að raun um að 84% ofbeldisglæpa höfðu konur framið á fyrir-tíða tímabilinu. Petta var staðfest í svipaðri rannsókn í New York, sem sýndi 62% ofbeld- isglæpa voru framdir á þessu tíma- bili tíðahringsins.“2 bls'46 „í Frakklandi er það viðurkennt að fyrir-tíða spenna getur komið svo skyndilega og verið svo ofsafull að hún er flokkuð sem „stundarbrjál- æði“ (temporary insanity) fyrir dómstólum.“2bls'46 Að sjálfsögðu eru ekki allar konur sem hafa einkenni fyrir-tíða spennu svo illa haldnar að til vandræða komi: En samt sem áður hefur það alltaf áhrif á fjölskylduna ef ein- hverjum aðila innan hennar líður illa. Áhrif á vinnustað ef einhver vinnufélaganna er í slæmu ástandi o.s.frv. Hvað er gert til úrbóta Fyrir-tíða spennu hefur verið lýst sem „algengasta sjúkdómi heims“, en samt er oftst litið fram hjá þessu vandamáli og ástand konunnar er skrifað á reikning einhvers annars og afgreitt eftir því. S.s. erfiðleikar í hjónabandi, konan sé ekki sátt við sjálfa sig, líf sitt o.s.frv. Vissulega getur slíkt aukið á einkenni fyrir- tíða spennu, hver sem þau eru, en þau eru ekki upphafleg orsök.2 Dæmi um viðbrögð við kvörtunum kvenna með einkenni fyrir-tíða spennu: „Þetta er ekki lífshættulegt og varir ekki lengi. Slappaður af kona, þú ert tauga- veikluð. Hún kemst yfir þetta. Bara af því þú hefur ekki nóg að gera. (Með þrjú börn undir skóla- aldri). 16 HJÚKRUN 3 -4/íí5 — 61. árgangur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.