Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Side 33

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Side 33
» FAGMÁL « í rannsókninni frá Kanada er einnig athugað hver voru til- finningaleg viðbrögð hjúkrunar- fræðings eftir hvert símtal. Það væri áhugavert að kanna þetta hér líka. Það er athyglisvert að sjá að hjúkrunarfræðingar leysa einar úr svo stórum hluta símtala eins og raun ber vitni. Það er mikil- vægt að fólk sem leitar sér hjálp- ar og upplýsinga fái það hjá starfsfólki sem hefur menntun til þess að meta og leysa úr vanda- málunum og að leiðbeiningar og ráðgjöf þurfi ekki að koma frá móttökuritara. Til staðar þurfa að vera hjúkrunarfræðingar með alhliða starfsreynslu. Það er líka mikilvægt að hjúkrunarfræð- ingarnir hafi komið sér saman um leiðbeiningar þannig að sam- ræmi verði við úrlausnir og meðferð mála. Skriflegar staðl- aðar leiðbeiningar gefa besta samræmið. Þetta er nokkuð sem við erum byrjuð að gera í Hafn- arfirði, en nauðsynlegt er að þróa það starf áfram. Æskilegast væri að skriflegar leiðbeiningar væru til staðar varðandi algeng- ustu vandamál sem leyst er úr á skyndivaktinni. Þakkarorð: Ég vil færa samstarfsfólkinu sérstakar þakkir fyrir samvinn- una. Einnig sérstakar þakkir til Jóhanns Ágústs Sigurðssonar fyrir ráðgjöf og gagnrýni. Höfundur er hjúkrunarfrœð- ingur á Heilsugœslustöðinni Sólvangi, Hafnarfirði Heimildir: 1. Sigurðsson, G., Magnússon, G., Sigvaldason, H., Tulinius, H., Einarsson, /., Olafsson, Ó. Egils- staðarannsóknin. Sjúkraskrár fyrir heilsugœslustöðvar og tölvufœrsla upplýsinga. Heilbrigðisskýrslur. Fylgirit 1980 nr. 1. 2. Pétursson, P. Heilsugœsla í Bolungarvík. Afrakstur samskipta- skráningar 1983-1986. Land- lceknisembættið. Heilbrigðis- skýrslur. Fylgirit 1988 nr. 5. 3. Bjarnason, S., Friðriksson, I., Broddadóttir, G., Ólafsdóttir, B., G..Halidórsdóttir, K. Heilsu- gœlustöðin Borgarnesi. Yfirlit yfir starfsemina 1986-1988. Heil- brigðisskýrslur. Fylgirit 1989 nr. 3. 4. Sigurðsson, J. A., Johnsen, S., Magnússon, G . Access to primary health care in urban Iceland. Scand. J. Prim. Health Care 1988; 6:87-91. 5. Sigurðsson, J. Á., Pálsdóttir, K., Sigurvinsdóttir, G. Heilsu- gœslustöðin Sólvangi Hafnarfirði. Ársskýrsla 1990. 6. Gerace, T. M., Huffman, M. C. Family practice nurses and the tele- phone. Can. Fam. Physician 1990; 36:1397-9. 7. Marklund, B., Bengtsson, C., Bryntesson, P., Förssell, R-M., Kjellberg, K., Severinson, D., Starke, A. Telephone advisory ser- vice, visits to district nurses and home visits made by district nurses at a Swedish primary health care district. Scand. J. Prim. Health Care 1991; 9 :161-6. 8. Skúladóttir, S. Heilsugœslu- stöðin Sólvangi Hafnaifirði. Slysa- og aðgerðastofa 1991. (Innanhúss- skýrsla). Fylgiblaö nr. 1 Heilsugæslustööin Sólvangi Hafnarflröi Dags. Símasamskipti: Karl: _ Kona: _ Aldur: _ Milligöngumaður: _ Tilefni: Slys: _ Lyfjaendurnýjun: _ Veikindi: _ Annað hvaö:_ Úrlausnir: Koma hingaö : _ Ráölögn hjúkrunarfræðings: _ Annaö hvað: Vísað til heimilislæknis: _ Vísaö til vaktlæknis í síma: _ HJÚKRUN 1 _2/93 - 69. árgangur 33

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.