Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2005, Blaðsíða 9

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2005, Blaðsíða 9
 GREIN Tímarit hjúkrunarfræöinga 80 ára Þannig hljóðar ritstjórnargrein fyrsta eintaks hjúkrunarmál, nám, laun og kjör var hér óplægður akur, sem félagsblaðs Félags íslenskra hjúkrunarkvenna ógerningur væri að koma í rækt, nema með því að berjast fyrri sent Guðný Jónsdóttir skrifaði en félagar voru þá umbótum bæði í ræðu og riti. Stjórnar- og heilbrigðisyfirvöld 30 talsins og töluvert dreifðir um landið. þyrftu að íhuga kröfur tímans og leiðrétta margvíslegt ranglæti, sem viðgekkst vegna fáfræði og sinnuleysis. Sem eitt dæmi Mikill hugur er greinilega í fyrstu ritstjórninni má nefna, að á þremur sjúkrahúsum í eða í námunda við en í henni áttu sæti auk Guðnýjar þær Sigríður Reykjavík, Vífilsstöðum, Laugarnesspítala og Kleppi, voru Eiríksdóttir og Kristjana Guðmundsdóttir. í grein danskar hjúkrunarkonur á tveimur þeirra, en íslenzk á einum, Sigríðar Eiríksdóttur í 3. tölublaði Tímarits og voru dönsku hjúkrunarkonurnar mun hærra launaðar en sú Hjúkrunafélags Islands frá 1965, þegar þess íslenzka. Vinnutími var óhæfilega langur, smithætta mikil í er minnst að 40 ár eru liðin frá því fyrsta starfi og þarafleiðandi öryggisleysi. Hjúkrunarnám óskipulagt tölublaðið var gefið út, segir Sigríður Guðnýju og einungis stuðzt við þær stúlkur, sem af eigin rammleik hafa horfið fljótt úr ritstjórn og hafi það verið höfðu brotizt til útlanda til náms. Auk þess þurfti - og það skaði þar sem hún var vel ritfær og gædd ríku skipti ekki minnstu máli - að þjappa stéttinni saman um hugmyndaflugi. Sigríður segir orðrétt; „I hennar kjör sín og stöðu í þjóðfélaginu, en þar skorti hinar ungu stað var kosin Vilborg Stefánsdóttir, og hélst sú ritstjórn til hausts 1929. Síðan hafa venjulega hjúkrunarkonur oft skilning og framsýni.“ verið 4-5 hjúkrunarkonur í ritstjórn, og ein Tímaritið átti eftir að skipta um nafn þau 40 ár sem hafa liðið þá valin til forustu sem ritstjóri. Tímaritið var frá því þessi orð voru rituð. Hjúkrun hét það á tímabili og fjölritað til ársins 1936, en síðan prentað. Það frá 1993 hefur það heitið Tímarit hjúkrunarfræðinga og var hefur komið út 4 sinnum á ári með nokkrum þá sameiginlegt málgagn tveggja starfræktra hjúkrunarfélaga, undantekningum, þegar tvö eintök hafa verið Hjúkrunarfélags Islands og Félags háskólamenntaðra dregin saman í eitt hefti. Nafn blaðsins var fyrst hjúkrunarfræðinga. Félögin sameinuðu málgagn sitt áður en Tímarit Félags íslenzkra hjúkrunarkvenna, og þau sameinuðust svo sjálf hinn 15. janúar 1994. hélst sú nafngift til 1935, að breytt var um nafn og hét það Hjúkrunarkvennablaðið til ársins En þótt leiðarinn sem birtist í fyrsta tölublaðinu sé orðinn 1060, að enn var breytt um nafn, og heitir það aldraður er hann samt sem áður í fullu gildi. Tímarit nú Tímarit Hjúkrunarfélags Islands." hjúkrunarfræðinga er og á að vera málgagn hjúkrunarfræðinga og orðin „ef það kemur til þín fátæklegt, þá áttu að minnast En hvað var það sem knúði hina fámennu og lítt reyndu hjúkrunarkvennastétt til að taka þetta þess að þú hafir brugðist þvfenn í fullu gildi. skref að gefa út málgagn? Sigríður svarar því þannig: „Okkur varð fljótlega ljóst, að varðandi Tímarit hjúkrunarfræöinga 3. tbl. 81. árg. 2005 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.