Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2005, Blaðsíða 29

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2005, Blaðsíða 29
FRA FELAGINU Söfnun minja sem tengjast hjúkrun «J>* 1 Til gamans má geta þess aö lýsingar á fyrstu búningum hjúkrunarkvenna er aö finna í blaöi Félags íslenskra hjúkrunarkvenna frá árinu 1926 og myndir af þeim er aö finna í blaði frá sama ári. Hér birtast myndir af þróun hjúkrunarbúningsins. Ef einhver á hluti eöa myndir sem hann vill aö veröi varöveittir hjá félaginu þá vinsamlegast hafiö samband viö félagið. Við í minjanefnd fáum horn í blaöinu okkar þar sem við munum birta myndir og e.t.v. óska eftir hjálp við að skýra notkun á hlutum og eins leiðrétta ef viö förum rangt með. í minjanefnd sitja: Pálína Sigurjónsdóttir formaður Aðalbjörg Finnbogadóttir ritari Sigþrúður Ingimundardóttir Gréta Aðalsteinsdóttir Bergdís Kristjánsdóttir Hjúkrunarbúningar frá vinstri: 1. Arnfríöur Gisladóttir sýnir skuröstofubúning meö húfu frá 1960. 2. Arna Brynjólfsdóttir i kápu og slörhatti frá 1926 sem notao var af hjúkrunarfræðingum i heimahjúkrun. Silfurnæla með merki félagsins Fíh er á ermi búningsins. 3. Sólrún Sveinsdóttir sýnir hjúkrunarbúning Þórunnar Þorsteinsdóttur frá u.þ.b. 1935. (Þórunn f. 1910-1973) 4. Ingibjörg Hauksdóttir sýnir hjúkrunarbúning frá u.þ.b. 1930. 5. Guðrún Eygló Guðmundsdóttir sýnir hjúkrunarbúning frá u.þ.b. 1970 6. Þóra Guðjónsdóttir i hjúkrunarbúningi frá u.þ.b. 1958. Nemabúningar lengst til hægri Frá vinstri Friða Bjarnadóttir i fyrsta nemabúningnum sem var i notkun frá 1930 til 1945. Þá er Klara Stefánsdóttir hjúkrunarnemi í búningi sem var tekinn í notkun 1945 og hann var i notkun þar til Hjúkrunarskóli íslands var lagður niður 1986. Þá er Ólafur Skúlason i hjúkrunarnemabúningi karla. Tímarit hjúkrunarfræðinga 3. tbl. 81. árg. 2005 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.