Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2005, Blaðsíða 12

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2005, Blaðsíða 12
upphafi lagt áherslu á rannsóknir á heilsutengdum lífsgæðum (health-related quality of life (HR-QoL)). Við stofnunina starfa fjölmargir sérfræðingar frá yfir 65 þjóðlöndum, úr ýmsum starfsstéttum, og styðjast þeir við viðurkenndar aðferðir við þýðingar sínar. Höfundar þessarar fræðigreinar hafa haft aðferðafræði MAPI-rannsóknastofnunarinnar til hliðsjónar við þýðingu á mælitækjum á lífsgæðum unglinga með astma, sem fyrirhugað er að nota í alþjóðlegri rannsókn (MAPI Research Ins.titute, 2004 a) (sjá mynd 1). Mynd 1. Aðlöguð aðferðafræði MAPI-rannsóknastofnunarinnar viö þýöingu mælitækis af einu tungumáli yfirá annaö. Skref 1 -4 Ákvaröanataka Niöurstöður Aðferðafræði í alþjóðlegri rannsókn á fjölskyldum unglinga með astma, sem fyrirhugað er að framkvæma hér á landi og í Bandaríkjunum, verða notuð fjölmörg mælitæki (alls 10 talsins), sem verið er að þýða af ensku yfir á íslensku. Hér á eftir verða tekin dæmi um þýðingu tveggja mælitækja: Könnun á lífsgæðum unglinga með astma (PedsQLTM Asthma Module Version 3.0 Teen Report (ages 13-18)), sem lagt verður fyrir unglinga með astma, og Könnun fyrir foreldra unglinga með astma (PedsQLTM Asthma Module Version 3.0 Parent Report for Teens (ages 13-18)), sem lagt verður fyrir foreldra unglinga með astma. Höfundur beggja mælitækjanna er James W. Varni og eru þau frá árinu 1998. Hvort mælitæki fyrir sig hefur fjóra undirkvarða sem kallast: „Astmi“; „Meðferð“; „Áhyggjur"; og „Samskipti“. Tímarit hjúkrunarfræöinga 3. tbl. 81. árg. 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.