Morgunblaðið - 06.04.2017, Side 46

Morgunblaðið - 06.04.2017, Side 46
46 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2017 Ske i fan 3 j | S ími 553 8282 | www.he i l sudrek inn. is Helgartilboð Vasar · Diskar · Lampar · Pottar · Tesett · Myndir · o.m.fl. Postulín- vasar og blómapottar 30% afslátturSilki borðdúkar 20% afsláttur Kínverskar gjafavörur Opið laugardag og sunnudag frá kl. 11.00 ti l 16.00 Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Arður veiðiréttareigenda af lax- og silungs- veiðihlunnindunum er allt að 1,7 milljarðar króna á ári, ef niðurstöður skýrslu sem Hag- fræðistofnun Háskólans gerði fyrir nokkrum árum eru uppfærðar miðað við þróun verðlags. Þegar tekjum leigutaka og annarra sem að koma er bætt við eru heildartekjurnar um fjórir milljarðar. Efnahagsleg áhrif stangveiða eru miklu hærri tala þegar útgjöld innlendra og erlendra stangveiðimanna bætast við, eða um 17 milljarðar króna. Alls njóta um 1.500 einstaklingar og fyrir- tæki arðs af lax- og silungsveiðihlunnindum. Hann dreifist nokkuð um landið en ójafnt. Veiðiréttareigendur á Vesturlandi fá lang- mesta arðinn, eða yfir 40%. Í úttekt Hag- fræðistofnunar kemur fram það álit að þótt stangveiði sé misjafnlega mikilvæg fyrir héruð landsins leiki varla vafi á að sums staðar sé hún lífsnauðsynleg til að sveitir landsins megi áfram dafna. Færa megi rök fyrir því að tekjur af lax- og silungsveiði geti jafnvel skipt sköp- um um að byggð haldist í nágrenni við gjöful lax- og silungsveiðisvæði. „Þessar tekjur hafa verið í langan tíma ákveðið hryggjarstykki í byggðinni,“ segir Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga. Nefnir hann Borgarfjörð, Aðaldal og Vopnafjörð sem dæmi. Hann segir að flestir eigendurnir hafi annað lifibrauð, til dæmis bú- skap, en það sé styrk stoð í búsetunni að menn hafi aðgang að þessum tekjum. Nefnir hann sína sveit, Aðaldal, sem dæmi um það. * Ár með yfir 300 laxa ** Meðalveiði 10 ára Helstu laxveiðiár* Meðalveiði** 1. Elliðaár 976 2.Leirvogsá 536 3.Laxá í Kjós 866 4.Laxá í Leirársveit 939 5.Andakílsá 352 6.Hvítá 1.116 7. Grímsá og Tunguá 1.308 8.Flókadalsá 598 9.Þverá og Kjarrá 2.196 10.Norðurá 2.201 11.Gljúfurá 312 12.Langá 1.970 13.Álftá 366 14.Hítará 824 15.Haffjarðará 1.508 16.Straumfjarðará 462 17. Miðá og Tunguá 339 18.Haukadalsá 701 19.Laxá í Dölum 1.076 20.Búðardalsá 420 21.Laugardalsá í Ísafj.djúpi 343 22.Langadalsá 310 23.Hrútafjarðará og Síká 463 24.Miðfjarðará 2.731 25.Víðidalsá og Fitjá 1.036 26.Vatnsdalsá 1.059 27. Laxá á Ásum 776 28.Blanda 2.056 29.Svartá 359 30.Fnjóská 487 31.Skjálfandafljót 597 32.Laxá í Aðaldal 1.017 33.Ormarsá 393 34.Svalbarðsá 414 35.Sandá 368 36.Hafralónsá og Kverká 409 37. Selá í Vopnafirði 1.835 38.Hofsá og Sunnudalsá 1.120 39. Breiðdalsá 755 40.Kerlingardalsá og Vatnsá 443 41.Rangárnar 11.817 42.Stóra-Laxá í Hreppum 754 43.Sog 618 44.Hvítá í Árnessýslu 492 45. Ölfusá 362 Heimild: Hafrannsóknastofnun 10 AFLAHÆSTU ÁRNAR Fj. laxa 1. Rangárnar 11.817 2. Miðfjarðará 2.731 3. Norðurá 2.201 4. Þverá, Kjarrá 2.196 5. Blanda 2.056 6. Langá 1.970 7. Selá í Vopnafirði 1.835 8. Haffjarðará 1.508 9. Grímsá, Tunguá 1.308 10. Hofsá og Sunnudalsá 1.120 FASTEIGNAMAT LAX- OG SILUNGSVEIÐIHLUNNINDA Milljónir kr. Höfuðborgarsvæðið 460 Vesturland 3.493 Vestfirðir 125 Norðurland vestra 1.556 Norðurland eystra 839 Austurland 1.039 Suðurland 532 Alls 8.043 Landeldi Sjókvíaeldi SLYSASLEPPINGAR Patreksfjörður 27.11. 2013 500 laxar eða fleiri sluppu úr sláturkví Fjarðalax í slæmu veðri Berufjörður júní 2016 „Lítið magn“ af regnboga- silungi slapp úr eldiskví Fiskeldis Austfjarða Vestfirðir september 2016 Óvíst magn af regnbogasilungi slapp. Ekki vitað hvaðan. 1 2 345 6 7 8 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 3536 37 38 39 40 41 42434445 19 18 16 13 9 17 15 11 10 14 12 Stangveiðar skila 17 milljörðum í þjóðarbúið 
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.