Morgunblaðið - 06.04.2017, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 06.04.2017, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2017 Þorbjörg Marinósdóttir tobba@mbl.is Ég breytti uppskriftinni örlítið eftir eigin smekk og útkoman var æðis- lega þykk og djúsí kjötbaka sem öskrar Ítalía og kallar á gott rauð- vín. Meira að segja tveggja ára dóttir mín borðaði vel af matnum án þess að ákalla skyr í öðrum hverjum bita. Gott er að hafa ferskan parmesan á kantinum, hvítlauksolíu og salat. Botninn: 500 g gott nautahakk 3 msk. rifinn parmesanostur 3 msk. brauðmylsna eða gróft hafra- mjöl (ég nota súrdeigsmylsnu) 3 msk. söxuð basilíka 1 msk. ítalskt krydd 2 egg léttþeytt ½ hvítlaukur pressaður Salt og pipar eftir smekk Olía til að smyrja formið Álegg: 400 g dós af niðursoðnum tómötum (með hvítlauk og basil) 1 lítil dós tómatpúrra 2 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk. pizzakrydd ,t.d. frá Potta- göldrum 1 mozzarellakúla (125 g) 1 bolli rifinn ostur Nokkur basilíkulauf Furuhnetur Meðlæti: Hvítlauksolía Konfekttómatar Klettasalat Parmesan Sítróna Leiðbeiningar 1. Blandið með höndunum saman í skál hakki, parmesanosti, brauð- mylsnu eða höfrum, basilíku, ítalska kryddinu og eggjum. 2. Rífið út í eða fínsaxið hvítlauk og saltið og piprið. 3. Blandið saman en varist að of- hræra svo kjötið fái ekki þunga og klessta áferð. 4. Smyrjið grunnt kringlótt bök- unarform, um 28 cm í þvermál, og skellið kjötinu í það. 5. Þrýstið blöndunni létt niður með fingrunum svo hún þeki botninn eins og pizzubotn. 6. Gætið þess að hella eins miklu af vökvanum og hægt er úr dósinni með niðurskornu tómötunum. Blandið svo pizzakryddi, tómatpúrr- unni, hvítlauk, salti og pipar saman við og smyrjið maukinu létt yfir kjötgrunninn. 7. Dreifið rifnum osti yfir, raðið mozzarellasneiðum ofan á og setjið í 220°C heitan ofn í 20-25 mínútur en þá ætti kjötið að verða gegnsteikt og stíft og mozzarellaosturinn bráðnaður. Það er líka gott að setja 2 msk. af furuhnetum ofan á áður en hún er bökuð. 8. Takið kjötzzuna úr ofninum og látið hana bíða í 5 mínútur. 9. Skreytið með basilíkulaufum og ferskum tómötum. Mér finnst stórkostlegt að hafa ferskt klettasalat og tómata með og raspa örlítið af parmesanosti og sí- trónuberki yfir. Kjötzza með ferskum mozzarella og basil Ég elska ítalskan mat en eins og margir mætti ég al- veg minnka við mig kolvetn- in. Því fékk ég fiðring í mag- ann þegar ég rakst á uppskrift frá þokkagyðjunni Nigellu af brauðlausri pizzu sem hún kallar kjötzzu. Kjötzzan er ekki bara bragðgóð heldur einnig afar lekker fyrir augað. facebook.com/noisirius Nóa páskaeggin eru tilbúin. Við vönduðumokkur alveg sérstaklega, því við vitum að þið viljið hafa þau fullkomin. Það á bæði við um gómsæta skelina sem bráðnar ímunni og allt góðgætið sem leynist þar fyrir innan. Gjörið þið svo vel—það er nóg til fyrir alla. Númegapáskarnir koma SÍRÍUÓI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.