Morgunblaðið - 06.04.2017, Síða 89
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2017
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Félag sjálfstæðismanna í
Skóga- og Seljahverfi
Opinn fundur
með Jóni Gunnarssyni, samgöngu-
og sveitarstjórnarráðherra
Félag sjálfstæðismanna Skóga- og Selja-
hverfis boðar til opins fundar í samstarfi við
Vörð og félög sjálfstæðismanna í Bakka- og
Stekkjahverfi og Hóla- og Fellahverfi, laugar-
daginn 8. apríl kl. 10:30 í félagsheimili
Sjálfstæðisfélaganna við Álfabakka 14a
(Mjóddin).
Gestur fundarins:
Jón Gunnarson,
samgöngu- og
sveitarstjórnar-
ráðherra, ræðir
um mislæg gatnamót
við Reykjanesbraut, Bústaðaveg, Sunda-
braut og önnur umferðarmannvirki sem
auka flæði umferðar.
Sjálfstæðismenn er sérstaklega hvattir til að
mæta og taka þátt í fundinum
Stjórn Félags sjálfstæðismanna
í Skóga- og Seljahverfi.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Barðaströnd 41, Seltjarnarnesbær, fnr. 206-7091 , þingl. eig. Erla
Lárusdóttir og BjarniTorfi Álfþórsson, gerðarbeiðandi Arion banki hf.,
mánudaginn 10. apríl nk. kl. 11:00.
Bollagarðar 14, Seltjarnarnesbær, 50% ehl., fnr. 223-2981 , þingl. eig.
Elínrós Líndal Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf.,
mánudaginn 10. apríl nk. kl. 10:00.
Hraunbær 146, Reykjavík, fnr. 204-5161 , þingl. eig. Berta Gunn-
laugsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 10. apríl
nk. kl. 14:00.
Hraunbær 162, Reykjavík, fnr. 204-5215 , þingl. eig. Guðmundur Snær
Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Arion banki hf.,
mánudaginn 10. apríl nk. kl. 14:30.
Lyngháls 10, Reykjavík, fnr. 224-1814 , þingl. eig. Húslykillinn ehf,
gerðarbeiðandiTollstjóri, mánudaginn 10. apríl nk. kl. 15:00.
Melabraut 29, Seltjarnarnesbær, fnr. 206-7814 , þingl. eig. Björn Örvar
Blöndal, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., mánudaginn 10. apríl nk.
kl. 10:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
5. apríl 2017
Til sölu
Stálsteypumót til sölu
Til sölu lítið notuð PREFORM stálsteypumót ásamt fylgibún-
aði, undirsláttarstoðum, steypu-sílói, I-bitum, timbri o.fl.
Uppl. í símum 896-1012 og 898-1014.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl 9. Gönguhópur 2 kl 10.15. Vatns-
leikfimi í Vesturbæjarlaug kl 10.50. Myndlist kl 13. Notendaspjall kl
13.10. Bókmenntaklúbbur kl 13.15. Línudans kl 13.30. Jóga kl 18.
Árskógar 4 Smíðar/útskurður m/leiðb. kl. 9-16. Leikfimi m/Maríu kl.
9-9.45. Helgistund Seljakirkju kl. 10.30-11. Handavinna m/leiðb. kl.
12.30-16.30. Söngstund með Marý kl. 14-15. Myndlist m/Elsu kl. 14.15-
18. Páskabingó á morgun 7. apríl.
Boðinn Boccia kl. 10.30. Bridge og Kanasta kl. 13.00. Kortagerðar-
námskeið frá kl. 13.30 - 16 í Bjartasal.
Garðabæ Qi-gong í Sjálandsskóla kl 9.10. Karlaleikfimi í Sjálands-
skóla kl.13 og Boccia í Sjál kl. 13.45. Stólajóga í Jónshúsi kl 11. Handa-
vinnuhorn í Jónshúsi kl. 13. Málun í Kirkjuhvoli kl 13. Saumanám-
skeið í Jónshúsi kl 13. Garðakór,æfing í Vídalínskirkju kl. 16.
Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Leikfimi Maríu kl.
10-10.45. Samverustund kl. 10.30-11.30. Starf Félags heyrnarlausra kl.
12-16. Perlusaumur kl. 13-16. Bútasaumur kl. 13-16. Myndlist kl. 13-16.
Gjábakki kl. 9, handavinna, kl. 9.15, tréskurður, kl. 9.45, leikfimi, kl.
10.50, Jóga, kl. 13, bókband, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 14,
hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 16.10 myndlist.
Gullsmári Handavinna kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, handavinna
og bridge kl. 13, jóga kl. 18, hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa á
staðnum, allir velkomnir!
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9 – 14. Hjúkrunarfræðingur kl. 9-10.30. Jóga kl
10.10-11.10. Hádegismatur kl. 11.30. Söngstund kl. 13.30, gítarspil og
allir syngja með. Kaffi kl. 14.30.
Hvassaleiti 56 -58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8 - 16, morgunkaffi
og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi
kl. 9.45, boccia kl. 10, matur kl. 11.30. Spiluð félagsvist kl. 13.15, kaffi-
sala í hléi, allir velkomnir.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50. Leikfimi kl. 10, lífssögu-
hópur kl. 10.50. Prjónahópur kl. 13. Sönghópur Hæðargarðs kl. 13.30,
línudans kl. 15. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Alzheimerkaffi kl. 17. Páska-
bingó Hollvina á morgun föstudag kl. 13.15. Allir velkomnir í
Hæðargarð óháð aldri og búsetu. Nánar í síma 411-2790.
Korpúlfar Sundleikfimi 7.30 ídag í Grafarvogssundlaug,Tölvunám-
skeið með Ragnari,Thor og Baldri kl. 10 í dag, pútt kl. 10 á Korpúlfs-
stöðum og Sverrirskaffi á eftir. Kyrrðarstund kl. 12.20, tréútskurður kl.
13 á Korpúlfsstöðum og skákhópur KORPÚLFA KL. 13 í Borgum í dag.
ATHUGIÐ bókmenntaklúbbur Korpúlfa fellur niður í dag.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.15. Bókband, Skóla-
braut kl. 9. Billjard, Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga
salnum, Skólabraut kl. 11. Félagsvist í salnum á Skólabraut kl. 13.30.
Allir velkomnir. Karlakaffi í safnaðarheimilinu kl. 14.
Sléttuvegi 11-13 Leikfimi hjá Guðnýju kl. 9, kaffi,spjall og blöðin kl.
10, hádegismatur kl 11.30-12.30, kaffi og meðlæti kl 14.30-15.30.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba Gold námskeið kl. 10.30
LeiðbeinandiTanya.
Þórðarsveigur 1-3 Grafarholti Bingó verður haldið í Þórðarsveig
1-5. föstudaginn 7. apríl kl. 13.30.
Félagslíf
Aðalfundur
Hins íslenska Biblíufélags
verður haldinn þriðjudaginn
25. apríl kl. 20.00 í safnaðar-
25. apríl kl. 20.00 í safnaðar
heimili Bústaðakirkju.
Hefðbundin aðalfundarstörf
Stjórn Hins íslenska biblíufélags.
Færir þér
fréttirnar
mbl.is
Smáauglýsingar 569
Bækur
Pálmi Ingólfsson
Finnlandsstöðin
Ferðalag til Sovét-Rússlands
12. júní til 1. júlí 1981
Ný bók
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Þjóðlagagítarpakki
kr. 23.900
Gítar, poki, ól, auka strengja-
sett, stillitæki og kennsluforrit
Atvinnuhúsnæði
Til leigu
atvinnuhúsnæði
Gott verslunar- og
skrifstofuhúsnæði til leigu
í Faxafeni, 113,3 fm.
Upplýsingar í síma 691 0808
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Tunica st. 16-30
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Bolir st. M-XXL
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
Húsviðhald
VIÐHALD
FASTEIGNA
Lítil sem stór verk
Tímavinna eða tilboð
℡
544 4444
777 3600
jaidnadarmenn.is
johann@2b.is
JÁ
Allir iðnaðarmenn
á einum stað
píparar, múrarar, smiðir,
málarar, rafvirkjar
þakmenn og flísarar.