Morgunblaðið - 06.04.2017, Page 95

Morgunblaðið - 06.04.2017, Page 95
MENNING 95 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2017 Á skírdag verður opnuð í Alþjóð- legu grafíkmiðstöðinni í Chelsea- hverfinu í New York, International Print Center (IPC), sýning á grafíkverkum eftir á þriðja tug ís- lenskra listamanna sem hafa ein- hvern tíman á ferlinum tekist á við að miðla hugmyndum sínum í graf- íkverkum þótt þau séu ekki endi- lega sá miðill sem þeir eru kunn- astir fyrir. Einnig eru á sýningunni verk sem nokkrir kunnir alþjóðlegir listamenn hafa unnið í grafík á Ís- landi eða út frá reynslu sinni af landinu. Sýningin er kölluð Other Hats: Icelandic Printmaking. Sýningar- stjórar eru Ingibjörg Jóhanns- dóttir, grafíklistakona og skóla- stjóri, og Pari Stave, deildarstjóri við Metropolitan-safnið, en hún hef- ur sett upp nokkrar sýningar á verkum íslenskra listamanna í New York. Elstu verkin á sýningunni eru frá sjötta áratugnum en þau yngstu frá síðustu árum. Þau eru unnin í allar helstu tegundir grafíkur, svo sem ætingar, silkiþrykk, bókverk og þrívíddarprent. Meðal verka á sýningunni er kunn röð sextán sjálfsmynda í æt- ingu frá níunda áratugnum eftir Magnús Þór Jónasson, Megas, og mun hann troða upp við opnunina ásamt Kristni H. Árnasyni gítar- leikara. Ólafur Jóhann skrifar Í tilkynningu frá IPC segir að heiti sýningarinnar, Other Hats, hafi tvenns konar merkingu. Ann- ars vegar þá að íslenskir listamenn vinni oft grafíkverk samhliða sköp- un í aðra miðla, og hins vegar að í hinu fámenna íslenska samfélagi sé ekki óalgengt að fólk sinni list- sköpun samhliða öðrum og á stund- um býsna óskyldum störfum. Á sýningunni verða verk eftir Arnar Herbertsson, Birgi Andrés- son, Björk Guðmundsdóttur, Dieter Roth, Eygló Harðardóttur, Georg Guðna, Guðjón Ketilsson, Hallgrím Helgason, Helga Þorgils Frið- jónsson, Hrafnhildi Arnardóttur – Shoplifter, Hrafnkel Sigurðsson, Katrínu Sigurðardóttur, Kristján Davíðsson, Leif Ými Eyjólfsson, Megas, Per Kirkeby, Roni Horn, Söru Riel, Rúnu Þorkelsdóttur, Rúrí, Sigurð Árna Sigurðsson, Sig- urð Atla Sigurðsson, Sigurð Guð- mundsson, Sólveigu Aðalsteins- dóttur, Þóru Sigurðardóttur og Valgerði Guðlaugsdóttir. Í tengslum við sýninguna verður gefin út myndskreytt sýningarskrá og skrifar Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur og aðstoðarforstjóri Time Warner, formála um þá kunnuglegu reynslu Íslendinga að vera með marga hatta í atvinnulíf- inu. Þá er í skránni grein eftir sýn- ingarstjórana um grafíklist á Ís- landi auk tilvitnana í listamenn sem eiga verk á sýningunni. Á laugardeginum fyrir páskadag verða tveir listamannanna, Sig- urður Atli og Leifur Ýmir, með vinnustofu og prentgjörning í sýn- ingarsalnum, í samvinnu við fleiri listamenn. Grafíkverk íslenskra lista- manna sýnd í New York  Viðamikil sýning í International Print Center  Megas meðal nær 30 listamanna sem eiga þar verk og treður upp Íslandsmynd Ein myndanna úr röð ætinga sem hinn kunni danski myndlistarmaður Per Kirkeby gerði á ferð milli sögustaða Íslend- ingasagna árið 2005. Verkin eru í sjö tölusettum eintökum. Sjálfsmynd Ein af kunnum sjálfsmyndum Megasar í ætingu, frá 1985. Allar 16 mynd- irnar í röðinni verða sýndar í New York. Fjölbreytileg „Grænn morgunn“, æting sem Helgi Þorgils Friðjónsson vann á grafíkverkstæði í Þýskalandi árið 1986. Mörg verk eftir Helga verða sýnd. Háganga Ætingarmynd sem Georg Guðni Hauksson gerði þegar hann var í framhaldsnámi í Hollandi árið 1985 en hann vann annars lítið í grafík. Lista- mennirnir sem eiga verkin eru allir þekktari fyrir verk í aðra miðla. Fyrsta skáldsaga Dags Hjartarsonar, Síðasta ástar- játningin, hefur verið tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Evrópusambandsins. Markmið verðlaunanna er að beina sviðsljósinu að frjóu bókmenntalífi Evrópu og stuðla að útbreiðslu skáldverkanna sem tilnefnd eru. Verðlaunin eru ætluð nýjum höfundum en 23. maí verður tilkynnt um vinningshafa frá 12 löndum. Skáldsögur eftir Oddnýju Eiri Ævarsdóttur og Ófeig Sigurðsson hafa verið meðal þeirra verka sem hafa hreppt þessi verðlaun á undanförnum árum. Dagur hefur einnig sent frá sér ljóðabækur, smá- sagnasafn og bréfasafn. Skáldsaga Dags Hjartarsonar tilnefnd Dagur Hjartarson Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Nýja sviðið) Fim 6/4 kl. 20:00 11. sýn Mið 3/5 kl. 20:00 aukas. Sun 21/5 kl. 20:00 33. sýn Fös 7/4 kl. 20:00 aukas. Fim 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 1/6 kl. 20:00 43. sýn Lau 8/4 kl. 20:00 12. sýn Fös 5/5 kl. 20:00 aukas. Fös 2/6 kl. 20:00 44. sýn Þri 11/4 kl. 20:00 aukas. Lau 6/5 kl. 20:00 19. sýn Lau 3/6 kl. 20:00 45. sýn Mið 19/4 kl. 20:00 aukas. Sun 7/5 kl. 20:00 20. sýn Þri 6/6 kl. 20:00 aukas. Fim 20/4 kl. 20:00 aukas. Mið 10/5 kl. 20:00 21. sýn Mið 7/6 kl. 20:00 48. sýn Fös 21/4 kl. 20:00 13. sýn Fim 11/5 kl. 20:00 22. sýn Fim 8/6 kl. 20:00 49. sýn Lau 22/4 kl. 20:00 14. sýn Fös 12/5 kl. 20:00 23. sýn Fös 9/6 kl. 20:00 50. sýn Sun 23/4 kl. 20:00 15. sýn Lau 13/5 kl. 13:00 aukas. Lau 10/6 kl. 20:00 51. sýn Mið 26/4 kl. 20:00 aukas. Sun 14/5 kl. 20:00 aukas. Sun 11/6 kl. 20:00 52. sýn Fim 27/4 kl. 20:00 aukas. Mið 17/5 kl. 20:00 aukas. Mið 14/6 kl. 20:00 53. sýn Fös 28/4 kl. 20:00 16. sýn Fim 18/5 kl. 20:00 30. sýn Fim 15/6 kl. 20:00 54. sýn Lau 29/4 kl. 20:00 17. sýn Fös 19/5 kl. 20:00 31. sýn Sun 30/4 kl. 20:00 18. sýn Lau 20/5 kl. 20:00 32. sýn Opnar kl. 18:30, frjálst sætaval. Panta verður veitingar með dags fyrirvara. Úti að aka (Stóra svið) Fim 6/4 kl. 20:00 19. sýn Fim 27/4 kl. 20:00 24. sýn Sun 7/5 kl. 20:00 29. sýn Fös 7/4 kl. 20:00 20. sýn Lau 29/4 kl. 20:00 25. sýn Fim 11/5 kl. 20:00 30. sýn Fim 20/4 kl. 20:00 21. sýn Sun 30/4 kl. 20:00 26. sýn Sun 14/5 kl. 20:00 31. sýn Fös 21/4 kl. 20:00 22. sýn Fim 4/5 kl. 20:00 27. sýn Fim 18/5 kl. 20:00 32. sýn Sun 23/4 kl. 20:00 23. sýn Fös 5/5 kl. 20:00 28. sýn Sprenghlægilegur farsi eins og þeir gerast bestir. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 20:00 157 sýn. Lau 6/5 kl. 20:00 162 sýn. Mið 24/5 kl. 20:00 167 sýn. Þri 11/4 kl. 20:00 158 sýn. Fös 12/5 kl. 20:00 163 sýn. Fim 25/5 kl. 20:00 168 sýn. Mið 19/4 kl. 20:00 159 sýn. Lau 13/5 kl. 13:00 164 sýn. Fös 26/5 kl. 20:00 169 sýn. Lau 22/4 kl. 20:00 160 sýn. Fös 19/5 kl. 20:00 165 sýn. Lau 27/5 kl. 20:00 170 sýn. Fös 28/4 kl. 20:00 161 sýn. Lau 20/5 kl. 13:00 166 sýn. Sun 28/5 kl. 20:00 171 sýn. Gleðisprengjan heldur áfram! Síðustu sýningar. Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Sun 30/4 kl. 13:00 aukas. Sun 14/5 kl. 13:00 aukas. Sun 23/4 kl. 13:00 aukas. Sun 7/5 kl. 13:00 aukas. Fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Vísindasýning Villa (Litla svið ) Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Sun 23/4 kl. 13:00 aukas. Sun 30/4 kl. 13:00 aukas. Síðustu sýningar! Hún Pabbi (Litla svið ) Lau 8/4 kl. 20:00 aukas. Sun 23/4 kl. 20:00 aukas. Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning. Síðustu sýningar! Fórn (Allt húsið) Sun 9/4 kl. 19:00 5 sýn Sköpunarkrafturinn ræður ríkjum um allt leikhúsið - Aðeins þessar fimm sýningar. leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 9/4 kl. 13:00 Sun 23/4 kl. 16:00 Sun 30/4 kl. 16:00 Sun 23/4 kl. 13:00 Sun 30/4 kl. 13:00 Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Húsið (Stóra sviðið) Lau 22/4 kl. 19:30 9.sýn Lau 6/5 kl. 19:30 Fim 27/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 12/5 kl. 19:30 Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga. Tímaþjófurinn (Kassinn) Fim 6/4 kl. 19:30 7.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 11.sýn Lau 29/4 kl. 19:30 15.sýn Fös 7/4 kl. 19:30 8.sýn Lau 22/4 kl. 19:30 12.sýn Fös 5/5 kl. 19:30 16.sýn Sun 9/4 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 6/5 kl. 19:30 17.sýn Mið 19/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/4 kl. 19:30 14.sýn Einstakt verk um ástina ■ um óslökkvandi þrá, höfnun og missi Maður sem heitir Ove (Kassinn) Sun 23/4 kl. 19:30 Sun 30/4 kl. 19:30 Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Fim 6/4 kl. 20:00 Festival Lau 8/4 kl. 19:00 Festival Mið 19/4 kl. 20:00 Fös 7/4 kl. 19:00 Festival Mið 12/4 kl. 20:00 Mið 26/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Gísli á Uppsölum (Kúlan) Lau 13/5 kl. 17:00 Sun 14/5 kl. 17:00 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins. Álfahöllin (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 19:30 Frums Fös 28/4 kl. 19:30 5.sýn Fös 5/5 kl. 19:30 Mið 19/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 29/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 4.sýn Fim 4/5 kl. 19:30 7.sýn Ný sýning eftir Þorleif Örn Arnarsson!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.