Morgunblaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 1
Hefði dáiðinnan viku Fjólublárlitur ársins Dag einn í mars 2017 snerist lífið á hvolf hjá Skúla Gunnlaugssyni, hjartalækni og listaverkasafnara. Hann fékk bráða- hvítblæði og þurfti að hefja meðferð aðeins nokkrum klukkutímum eftir greiningu, annars hefði farið illa. Hann þakkar fyrir lífið og segist nýta hvern dag til lærdóms 16 14. JANÚAR 2018SUNNUDAGUR mmu kann Litir lífga upp átilveruna og núliggur fyrir aðsterkfjólublárlitur verðurráðandi áárinu 22 i Bergmann brýstm á ritvöllinn 14 Með mö ban Log fra Oprah forseti?OprahWinfrey hefur oft verið orðuð viðembætti forseta Bandaríkjanna en þær raddirgerðust háværari en áður í vikunni 20 L A U G A R D A G U R 1 3. J A N Ú A R 2 0 1 8 Stofnað 1913  10. tölublað  106. árgangur  HLJÓMSVEIT SEM TEKUR ÁHÆTTU VETRARFITA VEGNA SÓLARLEYSIS? NÝ RANNSÓKN 12IVÁN FISCHER 54 Morgunblaðið/Hanna Flutningar Starfsemin í Fossvogi verður flutt á Hringbraut á næsta áratug.  Með flutningi starfseminnar á Landspítalanum í Fossvogi yfir á Hringbraut losna um 28.500 fer- metrar af húsnæði í eigu ríkisins. Miðað við áætlun Hagfræðistofn- unar Háskóla Íslands er núvirt verðmæti þeirra um 10 milljarðar. Stofnunin lagði ekki mat á verð- mæti byggingarréttar umhverfis spítalann. Skammt frá spítalanum seldi RÚV nýverið byggingarrétt í kringum Útvarpshúsið á um 2,2 milljarða, eða 6 milljónir á íbúð. Fram kom í greiningu danska ráðgjafarfyrirtækisins COWI vegna borgarlínu að flutningur sjúkra- hússtarfsemi úr Fossvogi skapaði tækifæri til annars konar uppbygg- ingar á svæðinu. Það væri áhuga- vert fyrir almenningssamgöngur. Bendir þetta til að horft sé til uppbyggingar við spítalann. »16 Spítalinn í Fossvogi er metinn á um tíu milljarða króna Skilja minna eftir » 144.641 ferðamaður sótti landið heim í nóvember. » Hver þeirra eyddi að með- altali 99.640 krónum með kortum sínum. Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ferðamenn eyddu að meðaltali 99.640 kr. með debet- og kred- itkortum hér á landi í nóvember síðastliðnum. Það er mun minna en í nóvember 2016 þegar meðalneysl- an með kortum nam 116.715 kr. Meðalneyslan hafði reyndar auk- ist nokkuð frá árinu 2015 þegar meðaleyðslan á erlendum kortum nam 112.120 krónum. Ferðamönnum fjölgaði um 9,8% í nóvember 2017 frá því sem var í sama mánuði ári fyrr. Sú fjölgun dugði hins vegar ekki til þess að vega upp samdráttinn í erlendri kortanotkun. Heildarfjárhæðin sem straujuð var með kortum var 14,4 milljarðar í október en ári fyrr var veltan 15,4 milljarðar. Helga Árnadóttir, framkvæmda- stjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir þessar tölur ekki koma sér á óvart. Þær vitni um veikari sam- keppnisstöðu ferðaþjónustunnar og að ferðamenn séu farnir að spara verulega við sig í mat, drykk og kaupum á ýmiss konar þjón- ustu. Strauja kortin mun minna  Ferðamenn eyddu mun minni fjárhæðum í nóvember en í sama mánuði 2016  Fleiri færslur en mun lægri upphæð í hvert sinn  Kemur SAF ekki á óvart MAugljós samdráttur í … »22 Morgunblaðið/Hanna Virkjun Tugir slökkviliðsmanna komu á vettvang í orkuverinu og sýndu snarræði svo ekki hlaust af stjórtjón í eldinum sem var í loftræstitækjum. Í gærkvöldi var unnið að því að yfir- fara allan tækni- og vélbúnað Hellis- heiðarvirkjunar, svo framleiðsla þar, bæði á rafmagni og heitu vatni, kæmist á fullt aftur í dag. Eldur kom upp í loftræstibúnaði í miðrými stöðvarhúss virkjunarinnar í gær- morgun og var allt tiltækt slökkvilið af Suðurlandi og höfuðborgarsvæð- inu sent á vettvang, alls um 80 manns. Slökkvistarf gekk vel en varðstaða var á vettvangi í nótt. „Útlitið var ekki gott í upphafi. Þessu var hins vegar bjargað með snarræði og frá- bærum vinnubrögðum slökkviliðs- manna sem við erum afar þakklát,“ segir Bjarni Már Júlíusson, fram- kvæmdastjóri Orku náttúrunnar, en það er dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur og rekur virkjanir hennar. Helgina segir Bjarni verða notaða til nauðsynlegra viðgerða í stöðvarhúsinu. Óljóst sé þó í augna- blikinu hvenær jarðhitasýningu í húsinu megi opna aftur. » 4 Allt í fullan gang  Snarræði við slökkvistarf í Hellisheið- arvirkjun  Framleiðslan raskast ekki Ísland vann frækinn sigur á Svíþjóð í fyrsta leik sínum á Evrópumóti karla í handbolta í Króatíu í gær. Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Íslands. Segja má að Svíar hafi verið felld- ir á eigin bragði en sænska landsliðið hefur á að skipa tveimur frábærum markvörðum, sem frek- ar var talið að myndu ríða baggamuninn en sá ís- lenski. Næsti leikur Íslands er við Króata annað kvöld en þeir unnu stórsigur á Serbum. » Íþróttir Svíarnir felldir á eigin bragði í fyrsta leik í Split Ljósmynd/Gordon Lausic Björgvin Páll fór á kostum í fyrsta leiknum á Evrópumótinu  Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, hefur verið leigð til verk- efna erlendis á hverju ári síðan hún var tekin í fulla notkun. Árin 2010 til 2017 hefur flugvélin verið í verk- efnum erlendis í samtals 947 daga. Það er rúmlega 30% ársins að með- altali. Lengst stóð þessi útgerð árið 2012 en þá var TF-SIF fjarri Ís- landsströndum í 188 daga. Í ár er gert ráð fyrir því að flugvélin verði í verkefnum erlendis í þrjá mánuði. „Hægt er að kalla vélina heim fyr- irvaralaust komi upp aðstæður sem krefjast þess,“ segir Sveinn H. Guð- marsson, upplýsingafulltrúi Land- helgisgæslunnar. »28 Flugvélin leigð út í nærri þúsund daga  Mennta- og menningarmálaráðu- neytið hefur ákveðið að skipa starfs- hóp um gerð aðgerðaáætlunar um það hvernig bregðast eigi við kyn- bundinni áreitni innan íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar. Þetta var ákveðið í gær eftir fund Lilju Al- freðsdóttur ráðherra með þremur fulltrúum íþróttakvenna, forseta ÍSI og framkvæmdastjóra UMFÍ. Ákvörðun þessi kemur í kjölfar yf- irlýsingar hundraða íþróttakvenna í tengslum við #metoo-byltinguna og frásagnir af ofbeldi og áreitni. Handknattleikssamband Íslands hyggst efla fræðslu á öllum sviðum vegna þessa. »10-11 Telja nauðsynlegt að bregðast við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.