Morgunblaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2018 Bílasmiður óskast Viljum ráða bifreiðasmið eða mann vanan bílaréttingum. Upplýsingar í síma 899 5424. Bílverk BÁ ehf., Selfossi. Hjúkrunarfræðingur í 75% starf Domus Medica Hjúkrunarfræðingur óskast í 75% starf. Starfið felst í að vinna í þverfaglegu teymi sérfræðinga í efnaskipta- og offituskurð- lækningum, undirbúningur sjúklinga fyrir aðgerð og eftirfylgni þeirra með reglu- bundnu eftirliti á göngudeild auk undirbún- ings vikulegs teymisfundar um nýja og eldri sjúklinga. Umsækjandi verður að hafa lokið menntun í hjúkrunarfræðum. Æskilegt er að umsækj- andi hafi klíníska reynslu af meðferð sjúklinga og geti unnið sjálfstætt og hafi áhuga á næringarfræði. Möguleikar eru á klíniskum rannsóknum sem gætu lokið með æðri gráðu. Umsóknir berist með ferilsskrá (CV) til Auðuns Sigurðssonar yfirlæknis, Domus Medica, Egilsgötu 3, Reykjavík 101, fyrir 1. febrúar nk. Atvinnuviðtöl munu fram 16. febrúar nk. Starfið veitist frá 1. mars 2018 eða eftir samkomulagi. Kjör samkvæmt samningum hjúkrunarfræðinga. Frekari upplýsingar veitir Auðun Sigurðsson yfirlæknir í audun@magaband.is Gravitas, Domus Medica, Egilsgötu 3, 101 Reykjavík HB Grandi leitar að drífandi starfsfólki í eftirtalin störf á mannauðssviði HB Granda. TVÖ STÖRF Í MENNTUN OG MANNAUÐI HB Grandi er eitt stærsta sjávarútvegsfyrirtæki á Íslandi þar sem verkefni starfsfólks spanna alla virðiskeðjuna frá veiðum og vinnslu til sölu og dreifingar á afurðum félags- ins. HB Grandi leggur áherslu á að fá til starfa hæft og traust starfsfólk sem vinnur af fagmennsku og ábyrgð að því að tryggja sjálfbæra nýtingu og hagkvæmni í um- gengni við auðlindina. HB Grandi er vinnustaður þar sem stjórnendum og starfs- fólki er annt um vellíðan og heilsu vinnufélaga sinna. HB Grandi er jafnréttissinnaður vinnustaður þar sem leitast er við að fá jafnt konur sem karla til starfa í hinum fjölbreyttu vinnuhópum fyrirtækisins. FRÆÐSLUFULLTRÚI Við leitum að drífandi einstaklingi til að skipuleggja og halda utan um fræðslu- og starfsþróunarmál HB Granda. HELSTU VERKEFNI • Skipulag og utanumhald fræðslu og starfsþróunar • Umsjón með mannauðskerfi • Ráðgjöf og eftirfylgni við ráðningar, móttöku nýliða og starfslok • Umsjón með viðburðum sem mannauðssvið ber ábyrgð á • Skýrslugjöf og tilfallandi verkefni HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af fræðslu- og/eða starfsmannamálum • Eiga gott með að tjá sig í ræðu og riti • Jákvæðni og gott viðmót • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og metnaður til að ná árangri • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur MANNAUÐS- OG LAUNAFULLTRÚI Við leitum að öflugum liðsauka til skráningar og vinnslu upplýsinga í mannauðskerfi HB Granda. HELSTU VERKEFNI • Skráning í mannauðskerfi og utanumhald • Launavinnsla í samvinnu við aðra launafulltrúa • Umsjón með gerð aðgangskorta og samgöngusamninga • Utanumhald fræðsludagskrár í samvinnu við fræðslufulltrúa • Tilfallandi verkefni á mannauðssviði HÆFNISKRÖFUR • Hagnýt menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af launavinnslu eða bókhaldi er kostur • Nákvæmni, sjálfstæð vinnubrögð • Metnaður til að ná árangri • Jákvæðni og gott viðmót Mannauðssvið HB Granda hf. hefur umsjón með mannauðs- málum félagsins og veitir stjórnendum faglega ráðgjöf og stuðning varðandi mannauðs- mál, túlkun kjarasamninga og eftirlit með framkvæmd starfs- mannastefnu. Áhugasamir umsækjendur sendi ferilskrá og fylli út umsókn á: https://attentus.umsokn.is/ Umsóknarfrestur er til og með 24. janúar 2018 Nánari upplýsingar veitir Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri mannauðssviðs. Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar 2018. Umsókn, ásamt ferilskrá og kynningarbréfi, óskast fyllt út á vef félagsins www.airicelandconnect.is/umsokn Við hlökkum til að heyra frá þér. Starfið: • Hefur umsjón með gæðakerfi félagsins og öryggismálum, að ákveðnir þættir flugrekstrarins séu í samræmi við lög og reglur hverju sinni. • Skipuleggur úttektir í samvinnu við úttektarmenn á flugrekstrar- og tæknisviði, tekur þátt í þeim eins og við á, vinnur úr og fylgir eftir. • Er ráðgefandi um gæðastefnu félagins varðandi viðhald og flug. • Fylgist með og upplýsir um breytingar á reglugerðum og aðstoðar við innleiðingu þeirra. • Aðstoðar við þróun verkferla, áhættumat og gerð gæðahandbóka. • Aðstoðar við úttektir óháðra aðila og er í samskiptum við flugmálayfirvöld. • Hefur umsjón með starfsmannamálum deildarinnar. Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi. • Að lágmarki fimm ára starfsreynsla sem nýtist í starfinu, a.m.k. tvö ár innan fluggeirans. • Marktæk þekking og reynsla af gæðastjórnun. • Góð þekking á lögum og reglugerðum viðeigandi stjórnvalda varðandi flugrekstur. • Hafa lokið viðurkenndum námskeiðum í gæðastjórnun, úttektum og skýrslugerð eða vera reiðubúin/n að ljúka slíkum námskeiðum á komandi mánuðum. • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta. • Jákvætt hugarfar og leikni í samskiptum. • Góðir skipulagshæfileikar og hæfni til að miðla upplýsingum. • Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum. Við leitum að traustum starfskrafti sem er gæði í gegn Air Iceland Connect leitar að metnaðarfullum einstaklingi í starf gæða- og öryggisstjóra sem bætist í hóp eðalstarfsmanna. Gæða- og öryggisstjóri þarf að hljóta samþykki Samgöngustofu og heyrir starfið beint undir framkvæmdastjóra Air Iceland Connect. Ef þú ert jákvæð eða jákvæður, með brennandi áhuga á gæða- og öryggisstjórn og metnað í starfi, smellpassar þú í hópinn. Gæða- og öryggisstjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.