Morgunblaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2018 Hjúkrunarheimili Hlíðarhúsum 7. 112 Reykjavík. Sími. 522 5700. www.eir.is Hjúkrunarfræðingar, hjúkrunar– og læknanemar Óskum eftir hjúkrunarfræðingum, hjúkrunar– og læknanemum í sumarafleysingar á Eir hjúkrunarheimili. Einnig er um að ræða fastar stöður hjúkrunarfræðinga. Starfhlutfall og vinnutími samkomulag. Menntun og hæfniskröfur: Íslenskt hjúkrunarleyfi, nemar skila inn námsframvindu. Jákvætt viðmót, frumkvæði og samskiptahæfileikar auk faglegs metnaðar og sjálfstæðis í vinnubrögðum. Nánari upplýsingar veita: Guðný H. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar og Edda Björk Arnardóttir mannauðsstjóri í síma: 522 5700 Umsóknir má senda rafrænt í gegnum vef Eirar, www.eir.is. Umsóknir skulu auðkenndar með HjúkrunEir Sumar2018 Sviðsstjóri fjármála- og þjónustusviðs Þjóðminjasafn Íslands auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra fjármála- og þjónustusviðs. Hjá Þjóðminjasafni Íslands starfa 80 manns og annast fjármála- og þjónustusvið allan almennan rekstur stofnunarinnar. Undir sviðið heyra fjármál, starfsmanna- mál, sýningargæsla og safnbúðir, húsnæðis- og öryggismál, tölvumál, stjórnsýsla og skjalavarsla. Helstu verkefni og ábyrgð Fagleg ábyrgð á starfsemi og þróun sviðsins í samræmi við heildarmarkmið og áherslur stofnunarinnar. Yfirumsjón með fjárhagsáætlanagerð stofnunarinnar og ábyrgð á að reksturinn sé í samræmi við lög og fjárheimildir. Menntunar- og hæfniskröfur                 æskilegt, framhaldsgráða kostur               og rekstri nauðsynleg.  !   "     # $  %#   & $  '  (    #$  )            *        (  ($  *        (        í einu Norðurlandamáli kostur. Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar 2018. +    starfið, helstu verkefni og umsóknarferli má finna á vef Þjóðminja- safns www.thjodminjasafn.is og á www.starfatorg.is /           1 2  &   "   3 vörður í síma 530-2200 (margret@thjodminjasafn.is) og Hildur Halldórsdóttir starfsmannastjóri (hildur@thjodminjasafn.is) í síma 530-2239. Iðnaðarmaður Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í Laugardal leitar eftir iðnaðarmanni í fullt starf Vélaeftirlitsmanns. Helstu verkefni og ábyrgð. • Sinnir almennu viðhaldi og eftirliti með tækjum, búnaði, útisvæðum og vélum garðsins auk vinnu við framkvæmdir og nýsmíði að því marki sem viðfangsefnið heyrir undir rekstur garðsins. • Sér til þess að virkni búnaðar og tækja standist öryggisstaðla og aðrar kröfur og reglugerðir sem í gildi eru á hverjum tíma og að hvorki starfsmönnum, dýrum né gestum stafi hætta af notkun og umgengni þeirra. Hæfniskröfur • Sveinspróf í iðngrein sem nýtist í starfi. • Fjölbreytt reynsla af iðngreinum er kostur • Líkamleg færni er nauðsynleg. • Starfsmaður þarf að vera agaður og skipulagður í vinnubrögðum. Hann þarf að geta unnið hratt ef þörf er á og hafa tamið sér snyrtilega umgengni um verkstæði, verkfæri, vélar og tæki. • Starfsmaður þarf að vera fær í mannlegum samskiptum og hafa þjónustulund. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og St.Rv. Áhugasömum er bent á að sækja um á heimasíðu Reykjavíkurborgar, reykjavik.is/laus-storf, en umsóknarfrestur er til og með 28.janúar 2018. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorkell Heiðarsson í síma 4115908 eða á netfanginu thorkell.heidarsson@reykjavik.is Kr ía h ön nu na rs to fa w ww .k ria .is Vinnumálastofnun Kringlunni 1, 103 Reykjavík Sími 515 4800 www.vmst.is Fyrirmyndarþjónusta Virðing Áreiðanleiki Fjármálastjóri Vinnumálastofnun auglýsir eftir fjármálastjóra fyrir stofnunina. Fjármálastjóri er sviðsstjóri fjármála- og rekstrarsviðs og á sæti í yfirstjórn stofnunarinnar. Hann ber ábyrgð á gerð og framkvæmd fjárhagsáætlana stofnunarinnar og þeim sjóðum sem stofnunin hefur umsýslu með. Vinnumálastofnun hefur umsýslu með Atvinnuleysistryggingasjóði, Ábyrgðarsjóði launa, Tryggingarsjóði sjálfstætt starfandi og Fæðingarorlofssjóði. Leitað er eftir einstaklingum sem eiga auðvelt með að tileinka sér gildi Vinnumálastofnunnar: Fyrirmyndarþjónusta; Virðing; Áreiðanleiki. Fjármálastjóri þarf að vera tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni og búa yfir ríkri samskipta- og skipulagshæfni. Helstu verkefni og ábyrgð: Stjórnun fjármálasviðs • Yfirumsjón með ráðstöfun fjár og eftirlit með rekstri, umsjón innheimtu, útborgunar og varðveislu fjármuna • Fjárhagslegar áætlana- og skýrslugerðir, gerð greiðsluáætlana, tekjudreifingu og kostnaðareftirlit • Yfirumsjón með bókhaldi og afstemmingum og gerð ársreikninga • Skýrslugerð fyrir stjórnir um fjárhagslega stöðu stofnunarinnar og sjóða • Upplýsingagjöf og samskipti við fagráðuneyti, Fjársýslu ríkisins, Ríkisendurskoðun o.fl. Hæfnikröfur: Viðskiptafræðimenntun, helst af endurskoðunarsviði • Stjórnunarreynsla • Reynsla af vinnu við bókhald, reikningsskil, árs- reikninga- og áætlanagerð • Góð kunnátta í excel skilyrði • Góð íslenskukunnátta Laun eru samkvæmt stofnanasamningi Vinnumálastofnunar og viðkomandi stéttarfélags. Sækja skal um starfið á Starfatorgi: www.starfatorg.is. Starfið er með númerið 201801/064 Nánari upplýsingar veita: Helga Hassing sviðsstjóri fjármála- og rekstrarsviðs og Vilmar Pétursson mannauðsstjóri í síma 515 4800 eða með fyrirspurn á netföngin helga.hassing@vmst.is og vilmar.petursson@vmst.is Umsóknarfrestur er til og með 29.01.2018 Vinnumálastofnun Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.