Morgunblaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2018 Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn þann 24. febrúar 2018. Fundurinn fer fram í sal Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1 og hefst kl. 16:00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins verður birt þegar nær dregur. Á aðalfundinum verður formaður SVFR kjörinn til eins árs og kosið verður um sæti þriggja stjórnar- manna til tveggja ára. Framboðum til stjórnar skal skila skriflega til skrifstofu félagsins eigi síðar en fjórtán dögum fyrir aðalfund Aðalfundur Hollvinasamtök líknarþjónustu Aðalfundur og slitafundur Hollvinasamtaka líknarþjónustu verður haldinn í húsakynnum Krabbameinsfélags Íslands mánudaginn 22. janúar 2018 og hefst hann klukkan 17:00. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar og reikningar liðins starfsárs. 2. Umræður um skýrslu og reikninga. 3. Slit félagsins. 4. Ráðstöfun eigna félagins. 5. Önnur mál. Stjórnin. Verslunarstarf Starfskraftur óskast í verslun okkar í Síðumúla 32, Reykjavík. Ekki yngri en 30 ára. Vinnutími frá 10-18 alla virka daga. Áhugasamir sendi á ellert@alnabaer.is Háskóli Íslands leitar að öflugum stjórnanda og leiðtoga fyrir Menntavísindasvið sem er eitt af fimm fræðasviðum skólans. Frá 1. júlí 2018 skiptist Menntavísindasvið í fjórar deildir. Á sviðinu starfa um 150 starfsmenn og nemendur eru um 2000 talsins. Forseti Menntavísindasviðs starfar í umboði rektors. Hann er æðsti yfirmaður og akademískur leiðtogi fræða- sviðsins og stjórnar daglegri starfsemi þess. Með forseta fræðasviðs starfar öflugt teymi stjórnenda og sérfræðinga. Ráðið verður í starfið til fimm ára en í samræmi við reglur nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands er mögulegt að framlengja ráðningartímann um allt að fimm ár til viðbótar. Forseti fræðasviðs er ráðinn af rektor að fenginni umsögn sérstakrar nefndar um ráðninguna. Við ráðningu verður miðað við að sá er starfið hlýtur falli sem best að aðstæðum og þörfum fræðasviðsins. Áætlað er að ráðið verði í starfið frá 1. júlí 2018. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2018. Umsóknir skulu berast í rafrænu formi á starfsumsóknir@hi.is merkt HI17110170. Umsóknargögn sem ekki eru send í rafrænu formi skulu berast til starfsmannasviðs Háskóla Íslands, Sæmundargötu 6, 101 Reykjavík. Öllum umsækj- endum verður svarað og þeim tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Með umsókn þarf að fylgja greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda og hvernig hann hyggst vinna samkvæmt stefnu Háskóla Íslands 2016–2021. Upplýsingar um umsóknargögn, starfið og ráðningarferlið eru á slóðinni: hi.is/haskolinn/forseti_menntavisindasvids. Frekari upplýsingar um starfið veita Steinunn Gestsdóttir, aðstoðarrektor kennslu og þróunar, netfang steinuge@hi.is, sími 5254047 og Ásta Möller, sviðsstjóri starfsmannasviðs, netfang astam@hi.is, sími 5254355. Við ráðningu í störf í Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. Vakin er athygli á málstefnu Háskóla Íslands. Háskóli Íslands er alþjóðlegur rannsóknaháskóli og stærsta kennslu-, rannsókna- og vísindastofnun landsins. Um 1.500 starfsmenn eru í föstum störfum við skólann og um 2.200 lausráðnir. Nemendur við skólann eru um 12.500. Háskóli Íslands starfar á fimm fræðasviðum, býður fjölbreytt nám á öllum stigum og er eini háskóli landsins sem býður grunnnám og framhaldsnám í öllum helstu fræðigreinum. Forseti fræðasviðs ber m.a. ábyrgð á: • Öflugri liðsheild og faglegu samstarfi innan sviðsins • Fjármálum og rekstri fræðasviðs og stofnana sem undir það heyra • Útfærslu og framkvæmd stefnu Háskóla Íslands á vettvangi fræðasviðs • Gæðum kennslu, rannsókna og þjónustu • Stjórnsýslu og stoðþjónustu fræðasviðsins • Tengslum við innlenda og erlenda samstarfsaðila • Mannauðsmálum • Húsnæðismálum fræðasviðsins, að höfðu samráði við rektor Umsækjendur skulu hafa: • Akademískt hæfi sem og þekkingu og reynslu af háskóla- og/eða rannsóknastarfi • Leiðtogahæfileika og frumkvæði í starfi • Metnaðarfulla og skýra framtíðarsýn fyrir fræðasviðið • Afbragðs samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Reynslu af stjórnun og stefnumótun • Góð tök á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli FORSETI MENNTAVÍSINDASVIÐS Pi pa r\ TB W A \ SÍ A Smiðjuvegur 10, 200 Kópavogur - Sími 588 60 70 hitataekni@hitataekni.is hitataekni.is Verk-/tæknifræðingur óskast til starfa við tilboðsgerð og sölu búnaðar. Rafvirki óskast til starfa við stýringar og stjórnbúnað hitakerfa. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir og umsóknir á fridmar@hitataekni.is Tækni-/verkfræðingur og rafvirkja Sjúkraliði óskast til starfa á Húðlæknastöðina ehf. Um er að ræða 60-80% starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Starfið er fjölbreytt og krefst sjálfstæðra vinnubragða. Leitað er eftir röskum einstaklingi sem getur unnið undir álagi ef svo ber undir. Nánari upplýsingar veitir Ágústa Ýr Hafsteinsdóttir í síma 520 4444. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á agusta@hls.is Fundir/Mannfagnaðir Skrifstofuherbergi til leigu Til leigu nokkur skrifstofuherbergi í Kjötsmiðju- húsinu að Fosshálsi, 110 Reykjavík. Stærðir frá 19,2 m2 – 23,7 m2 Góð sameiginleg aðstaða. Upplýsingar gefur Bryndís í síma 869-3077 og Sigurður í síma 892-3482. Atvinnuhúsnæði Auglýsing frá Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum Árið 2018 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfs- sjóðnum ferðastyrkir til að styðja íslenska þátttakendur í sænsk-íslenskum verkefnum. Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og Íslands á sviði vísinda, menntunar og menningar. • Um styrki þessa skal sótt á sérstökum eyðublöðum www.norden.se Umsóknarfrestur er til 1. mars 2018 og skal skila umsóknum samkvæmt upplýsingum á heimasíðu sjóðsins. Styrkjum verður úthlutað í apríl nk. Stjórn sænsk- íslenska samstarfssjóðsins, 12. janúar 2018 Styrkir Sjúkraliði óskast Hjúkrunarheimilið Sæborg á Skagaströnd óskar eftir að ráða sjúkraliða til starfa. Um er að ræða vaktavinnu en hægt er að semja um breytilegan vinnutíma og mislangar vaktir. Mikilvægt er að viðkomandi hafi áhuga á að vinna með öldruðum og hafi frumkvæði, samstarfsvilja, sveiganleika og hæfni í mannlegum samskiptum. Laun samkvæmt kjarasamningi SFLÍ og sveitafélaga. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 2018. Upplýsingar veitir Jökulrós Grímsdóttir, hjúkrunarforstjóri, sími 848 1801, www.saeborg@simnet.is Dagvinna - fjölbreytt verkefni þjálfun - sveigjanlegur vinnutími Vegna aukinna verkefna vantar okkur fleiri þjónustulipra sölufulltrúa í dagteymið okkar. 25 ára+ og fólk með reynslu gengur fyrir Upplýsingar í s. 774 7400 og 776 7400 og dagvinna@simstodin.is Raðauglýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.