Morgunblaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 55
MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2018 yfirburða snjallan hátt. „Það eru al- gjör forréttindi að skapa tónlist með honum. Mér finnst ég alltaf vera sammála honum um tónlistarlegar ákvarðanir, því smekkur okkar er svo líkur,“ segir hann Fischer ferðast mikið með hljóm- sveitina og hún hefur haldið tónleika í fjölmörgum löndum. Honum finnst ferðalögin mikilvæg. „Einfaldlega vegna þess að við viljum deila ástríðu okkar og gleði við tónlistarsköpunina með hlust- endum um allan heim! Það er mjög mikilvægt fyrir mig að byggja brýr milli þjóða og manna, og tónlist get- ur stuðlað að slíkri brúarsmíð.“ Fischer stofnaði Budapest Festi- val Orchestra fyrir meira en þremur áratugum. Þegar hann er spurður að því hvernig hann skilgreini sér- stöðu hljómsveitarinnar og hver markmið hans sér með starfsemi hennar, þá segir hann markmiðið frá upphafi hafa verið að setja sam- an sinfóníuhljómsveit með skapandi tónlistarmönnum sem nytu þess að starfa með henni og að verða eitt við flutninginn. „Þess vegna hvetjum við hvert annað til að taka áhættu, koma með hugmyndir, lyftum undir vinnu einstaklinganna og flytjum líka kammertónlist til að halda inn- blæstrinum og kappinu lifandi í okk- ur öllum. Og ég held að áheyrendur skynji það á tónleikunum því ég fæ oft að heyra að þessi hljómsveit skapi óvenjulega mikla tónlistarlega gleði og hrifningu,“ segir Fischer. Framúrskarandi Ivan Fischer stjórnar hér hinni firnaþéttu Budapest Festival Orchestra á tónleikum. „Þetta er stórskemmtileg og sér- stök hljómsveit,“ segir Kristinn Sigmundsson um Budapest Festi- val Orchestra en hann hefur starf- að talsvert með henni. „Þetta er ótrúlega samstilltur hópur, hljómsveitin er eins og eitt hljóðfæri. Iván er mikill snillingur og heldur einstaklega vel utan um starfsemi sveitarinnar.“ Kristinn söng fyrst undir stjórn Fischers í Amsterdam, í Mattheus- arpassíunni með Concertgebouw- hljómsveitinni. „Þó að hann væri ekki að stjórna sinni eigin hljóm- sveit tókst honum að gera þessa stórkostlegu músík ennþá stór- kostlegri. Hann hefur svo ein- staklega ferska sýn á tónlistina.“ Í kjölfarið fékk Fischer Kristin til að koma til Búdapest og syngja með sér í 9. sinfóníu Beethovens, með Budapest Festival Orchestra. „Eftir tvo konserta í Búdapest fór- um við til Aþenu og þaðan til New York. Strax eftir það réð hann mig í Don Giovanni-uppfærslu, sem hann setti upp sjálfur, stjórnaði og leikstýrði, og sú sýning flakkaði víða, m.a. til New York á Mostly Mozart-hátíðina. Í sumar endurtókum við leikinn og flökkuðum með uppfærsluna, með sýningar í Búdapest og í New York en Iván er tekið eins og popp- stjörnu þar í borg. Iván fer ekki troðnar slóðir í neinu og stillir til dæmis hljóm- sveitinni öðruvísi upp en vanalegt er. Þegar við fluttum þá 9. í Avery Fischer-hall í New York setti hann kórinn fyrir framan sviðið og svo dreifði hann okkur fjórum ein- söngvurunum um hljómsveitina. Og það gekk furðu vel – og ég hef aldrei heyrt önnur eins fagn- aðarlæti og eftir þennan konsert.“ „Stórskemmtileg og sérstök“ KRISTINN SIGMUNDSSON HEFUR STARFAÐ MEÐ IVÁN FISCHER Morgunblaðið/Eggert Fersk sýn „Iván fer ekki troðnar slóðir í neinu,“ segir Kristinn Sigmundsson. að sjá þetta sem form í landslaginu, þessi áhrif, búið að reita það niður í fíngert mynstur,“ útskýrir Aldís. Hafa aldrei verið sýnd – Eru verk á sýningunni sem hafa sjaldan eða aldrei verið sýnd? „Já, það eru nokkur verk sem hafa lítið sést, upp undir 25 verk úr einkaeign sem hafa ekki sést lengi, jafnvel í tugi ára og sum bara alls ekki. Þannig að ég held að það verði áhugavert fyrir fólk að sjá þessi verk,“ svarar Aldís. Þegar hún hafi farið að leita að verkum hafi hún fundið mörg sem hún hafi ekki séð áður, hvorki á sýningum né í bók- um. „Ég fór að leita að þessum verkum og draga fram nýja hlið á Kjarval. Þetta er eins og að vera með margflötung í höndunum, það koma alltaf upp nýjar hliðar þegar maður fer að skoða hann og verkin hans ofan í kjölinn og á sýningunni er vonandi eitthvað forvitnilegt sem fólk þekkir Kjarval ekki almennt fyrir.“ Morgunblaðið/Hanna Marghliða Aldís í vestursal Kjarvalsstaða þar sem sýning hennar á verkum Kjarvals verður opnuð í dag. Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Stóra sviðið) Fös 19/1 kl. 20:00 57. s Lau 3/2 kl. 20:00 64. s Fös 23/2 kl. 20:00 aukas. Lau 20/1 kl. 20:00 58. s Sun 4/2 kl. 20:00 65. s Lau 24/2 kl. 20:00 aukas. Þri 23/1 kl. 20:00 aukas. Þri 6/2 kl. 20:00 aukas. Fös 2/3 kl. 20:00 aukas. Fim 25/1 kl. 20:00 59. s Fös 9/2 kl. 20:00 66. s Lau 3/3 kl. 20:00 aukas. Fös 26/1 kl. 20:00 60. s Lau 10/2 kl. 20:00 67. s Sun 4/3 kl. 20:00 aukas. Lau 27/1 kl. 20:00 61. s Lau 17/2 kl. 20:00 68. s Fös 9/3 kl. 20:00 aukas. Þri 30/1 kl. 20:00 aukas. Sun 18/2 kl. 20:00 69. s Lau 10/3 kl. 20:00 aukas. Síðustu sýningar leikársins! Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið) Lau 13/1 kl. 20:00 2. s Fim 18/1 kl. 20:00 6. s Mið 31/1 kl. 20:00 10. s Sun 14/1 kl. 20:00 3. s Sun 21/1 kl. 20:00 7. s Fim 1/2 kl. 20:00 11. s Þri 16/1 kl. 20:00 4. s Mið 24/1 kl. 20:00 8. s Fös 2/2 kl. 20:00 12. s Mið 17/1 kl. 20:00 5. s Sun 28/1 kl. 20:00 9. s Byggt á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar. Medea (Nýja sviðið) Lau 13/1 kl. 20:00 Frum Mið 17/1 kl. 20:00 4. s Sun 28/1 kl. 20:00 7. s Sun 14/1 kl. 20:00 2. s Fim 18/1 kl. 20:00 5. s Mið 31/1 kl. 20:00 8. s Þri 16/1 kl. 20:00 3. s Mið 24/1 kl. 20:00 6. s Ástir, svik og hefndarþorsti. Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Lau 13/1 kl. 20:00 44. s Fös 19/1 kl. 20:00 46. s Sun 28/1 kl. 20:00 48. s Fim 18/1 kl. 20:00 45. s Lau 20/1 kl. 20:00 47. s Draumur um eilífa ást Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 14/1 kl. 13:00 aukas. Sun 28/1 kl. 13:00 aukas. Sun 11/2 kl. 13:00 aukas. Sun 21/1 kl. 13:00 aukas. Sun 4/2 kl. 13:00 aukas. Sigurvegari Grímuverðlaunanna síðastliðið vor. Skúmaskot (Litla sviðið) Lau 13/1 kl. 13:00 3. s Lau 20/1 kl. 13:00 5. s Lau 27/1 kl. 13:00 7. s Sun 14/1 kl. 13:00 4. s Sun 21/1 kl. 13:00 6. s Sun 28/1 kl. 13:00 8. s Búðu þig undir dularfullt ferðalag! Fjarskaland (Stóra sviðið) Lau 13/1 kl. 13:00 Sun 28/1 kl. 13:00 Sun 11/2 kl. 13:00 Sun 21/1 kl. 13:00 Sun 4/2 kl. 13:00 Sun 18/2 kl. 13:00 Fjölskyldusöngleikur eftir Góa! Faðirinn (Kassinn) Lau 20/1 kl. 19:30 19.sýn Fös 2/2 kl. 19:30 Auka Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn Sun 28/1 kl. 19:30 20.sýn Lau 3/2 kl. 19:30 Auka Mið 28/2 kl. 19:30 24.sýn Þri 30/1 kl. 19:30 Auka Sun 11/2 kl. 19:30 22.sýn Mið 31/1 kl. 19:30 21.sýn Mið 14/2 kl. 19:30 Auka Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Hafið (Stóra sviðið) Lau 13/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 18/1 kl. 19:30 4.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 8.sýn Sun 14/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 19/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 26/1 kl. 19:30 10.sýn Kraftmikið átakaverk, beint úr íslenskum veruleika Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Lau 20/1 kl. 19:30 17.sýn Lau 27/1 kl. 19:30 18.sýn Lau 3/2 kl. 19:30 19.sýn Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 3/2 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 13:00 Lau 24/2 kl. 15:00 Lau 10/2 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 15:00 Lau 3/3 kl. 13:00 Lau 10/2 kl. 15:00 Lau 24/2 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 15:00 Brúðusýning Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 13/1 kl. 20:00 Fim 25/1 kl. 20:00 Lau 3/2 kl. 20:00 Lau 13/1 kl. 22:30 Fös 26/1 kl. 20:00 Lau 3/2 kl. 22:30 Sun 14/1 kl. 20:00 Fös 26/1 kl. 22:30 Fim 8/2 kl. 20:00 Fös 19/1 kl. 20:00 Lau 27/1 kl. 20:00 Fös 9/2 kl. 20:00 Fös 19/1 kl. 22:30 Lau 27/1 kl. 22:30 Fös 9/2 kl. 22:30 Lau 20/1 kl. 20:00 Fim 1/2 kl. 20:00 Lau 10/2 kl. 20:00 Lau 20/1 kl. 22:30 Fös 2/2 kl. 20:00 Lau 10/2 kl. 22:30 Sun 21/1 kl. 20:00 Fös 2/2 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Efi (Kassinn) Lau 13/1 kl. 19:30 Frum Fös 26/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 9/2 kl. 19:30 Auka Sun 14/1 kl. 19:30 2.sýn Lau 27/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 10/2 kl. 19:30 10.sýn Mið 17/1 kl. 19:30 Auka Fim 1/2 kl. 19:30 Auka Fim 15/2 kl. 19:30 Auka Fim 18/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 4/2 kl. 19:30 8.sýn Fös 16/2 kl. 19:30 11.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 4.sýn Mið 7/2 kl. 19:30 9.sýn Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn Fim 25/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 8/2 kl. 19:30 Auka Lau 3/3 kl. 19:30 13.sýn Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 14/1 kl. 15:00 2.sýn Lau 20/1 kl. 15:00 4.sýn Lau 27/1 kl. 15:00 6.sýn Lau 20/1 kl. 13:00 3.sýn Lau 27/1 kl. 13:00 5.sýn Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 7/2 kl. 20:00 Mið 7/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 14/2 kl. 20:00 Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00 Mið 21/2 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 28/2 kl. 20:00 Mið 28/3 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.