Morgunblaðið - 24.02.2018, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 24.02.2018, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2018 Landsnet óskar eftir tilboðum í byggingu tengivirkis við Lyklafell eins og lýst er í útboðsgögnum LYK – 01. Tengivirkið verður staðsett vestan við Lyklafell, um 2 km norðan við Hringveg um Sandskeið. Tengivirkishús er um 323 m2 að grunnfleti og um 11 m hátt, með stálvirki fyrir línur á þaki. Skila skal húsi fullgerðu að utan og innan og tilbúnu fyrir uppsetningu háspennubúnaðar. Að auki skal gera um 250 m langan aðkomuveg að tengivirkinu og ganga frá lóð umhverfis það. Ráðgerðar framkvæmdir í þessu verki eru í höfuðatriðum eftirfarandi: a. Gerð aðkomuvegar, plana og lóðar. b Bygging og fullnaðarfrágangur á tengivirkishúsi. c. Fullnaðarfrágangur húskerfa í tengivirkishúsi. d. Leggja til og koma fyrir jarðskautum. e. Borun á jarðskautsholum og vatnstökuholu. f. Nauðsynleg jarðvinna til að ljúka ofantöldum verkliðum. Upphaf verks er í maí 2018 og verkinu skal lokið fyrir 1. október 2019. Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Delta e-sourcing frá og með 28. febrúar næstkomandi, sjá nánar á www.utbodsvefur.is. Tilboðum skal skila rafrænt fyrir kl. 14:00, 4. apríl 2018. Tilboð verða opnuð hjá Landsneti, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. LYKLAFELL – HAFNARFJÖRÐUR Tengivirkið Lyklafell - Byggingarvirki Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hásteinsvegur 6, fnr. 218-3570, þingl. eig. Mary Jean Lerry Figueroa Sicat og Guðjón Örn Sigtryggsson, gerðarbeiðendur Vestmanna- eyjabær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 28. febrúar nk. kl. 14:30. Boðaslóð 26, 50% ehl. gþ., Vestmannaeyjar, 50% ehl. gþ., fnr. 218- 2759, þingl. eig. Kolbrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 28. febrúar nk. kl. 15:00. Foldahraun 38, Vestmannaeyjar, fnr. 218-3431, þingl. eig. Andrés Bergs Sigmarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Vestmanna- eyjabær og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 28. febrúar nk. kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 22. febrúar 2018 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bárugrandi 11, Reykjavík, fnr. 202-4925, þingl. eig. Ragnhildur Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur Birta lífeyrissjóður og Söfnunar- sjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 1. mars nk. kl. 11:30. Flókagata 43, Reykjavík, fnr. 201-1643, þingl. eig. Ragnar Þórisson og Hjördís Árnadóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., fimmtudag- inn 1. mars nk. kl. 10:30. Háagerði 73, Reykjavík, fnr. 203-4828, þingl. eig. Jórunn Viggós- dóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtudag- inn 1. mars nk. kl. 13:30. Hverfisgata 56, Reykjavík, fnr. 200-4725, þingl. eig. Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir og Vigdís Ósk Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., fimmtudaginn 1. mars nk. kl. 11:00. Skipholt 45, Reykjavík, 50% ehl., fnr. 201-3196, þingl. eig. Dóra Thu Thi Phang, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., fimmtudaginn 1. mars nk. kl. 10:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 23. febrúar 2018 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignverður háð á henni sjálfri , sem hér segir: Hofsbraut 66, Reykjavík, fnr. 222-6777, þingl. eig. Hafsteinn Núma- son, gerðarbeiðendur Arion banki hf., Reykjavíkurborg, Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudag- inn 28. febrúar nk. kl. 11:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 23. febrúar 2018 Tilkynningar Rafvirki óskast Óskum eftir að ráða rafvirkja eða mann vanan raflagnavinnu til starfa á starfstöð Tengils ehf. í Reykjavík. Tengill ehf. er öflugt rafverktakafyrirtæki með starfstöðvar í Reykjavík, Akureyri, Sauðárkróki, Blönduósi og Hvammstanga. Vinsamlega sendið fyrirspurn eða umsókn á netfangið gisli@tengillehf.is fyrir 15. mars. Vélavörður / vélstjóri Dögun ehf. leitar að vélaverði á Dag SK 17. Leitað er að aðila með réttindi (750 kw) sem jafnframt getur leyst af yfirvélstjóra. Reynsla af togveiðum, helst á rækju, æskileg. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, með tölvu- pósti til: oskar@dogun.is og/eða olafur@reyktal.is. Nánari upplýsingar veitir Óskar Garðarsson í síma 892 1586. Dögun ehf. var stofnað árið 1983. Fyrirtækið stundar rækjuvinnslu og útgerð, og er með aðsetur á Sauðárkróki. Raðauglýsingar 569 1100 Forsætisráðuneytið auglýsir embætti aðstoðarseðlabankastjóra Seðlabanka Íslands laust til umsóknar. Forsætisráðherra skipar aðstoðarseðlabanka- stjóra Seðlabanka Íslands til fimm ára í senn, sbr. 1. mgr. 23. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands, með síðari breytingum. Aðeins er hægt að skipa sama mann aðstoðarseðlabankastjóra tvisvar sinnum. Aðstoðarseðlabankastjóri skal fullnægja al- mennum starfsgengisskilyrðum skv. 6. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Aðstoðarseðlabankastjóri er staðgengill seðlabankastjóra. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í hagfræði eða tengdum greinum og búa yfir víðtækri reynslu og þekkingu á fjármálastarf- semi og efnahags- og peningamálum. Gerð er krafa um stjórnunarhæfileika og hæfni í mann- legum samskiptum. Við skipun í embættið mun forsætisráðherra, skv. 2. mgr. 23. gr. laga um Seðlabanka Íslands, skipa þriggja manna nefnd er hefur það hlut- verk að leggja mat á hæfni umsækjenda um embættið. Verður einn nefndarmaður skipaður samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins, einn samkvæmt tilnefningu bankaráðs Seðlabanka Íslands og einn án til- nefningar og er hann formaður nefndarinnar. Í umsókn um embættið skal greina frá nafni, kennitölu og heimilisfangi umsækjanda auk þess sem veita skal ítarlegar upplýsingar um menntun viðkomandi, starfsferil og reynslu. Um laun og önnur starfskjör fer eftir ákvörðun kjararáðs, sbr. b-lið 28. gr. laga um Seðlabanka Íslands. Skipað verður í embættið frá og með 1. júlí 2018. Umsóknarfrestur er til og með 19. mars 2018. Vinsamlega sendið umsóknir og starfsferilskrár til forsætisráðuneytisins, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, eða á netfang ráðuneytisins postur@for.is. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um stöðuna. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun í embættið hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins. Í forsætisráðuneytinu, 21. febrúar 2018. Tannlæknastofa í Reykjavík óskar eftir tanntækni eða aðstoðarmanni Æskilegt er að umsækjandi hafi frumkvæði, tölvukunnáttu, geti starfað sjálfstætt og geti hafið störf sem fyrst. Um er að ræða 80-100% starf. Umsóknir sendist á box@mbl.is merktar: ,,T -26333 ’’ eigi síðar en 2. mars.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.