Morgunblaðið - 24.02.2018, Side 51
eftirlaun árið 2003. Samhliða gjald-
kerastarfinu var Garðar vistar-
vörður við MÍ á áttunda ára-
tugnum.
Garðar hefur ætíð verið mjög fé-
lagslyndur og haft ánægju af ferða-
lögum og útivist. Hann gekk í
skátafélagið Einherja á Ísafirði ár-
ið 1950 og er enn í rekkasveit þess
sem nú heitir Skátafélagið Einherj-
ar-Valkyrjan. Með skátunum tók
Garðar m.a. þátt í alþjóðlegum
skátamótum sem á þeim árum var
mikið ævintýri og eftirminnileg
upplifun fyrir ungan mann.
Garðar hefur starfað með Lions-
klúbbi Ísafjarðar frá 1961 og fékk
árið 2011, á 50 ára starfsafmæli
sínu fyrir Lions, sérstaka viður-
kenningu frá alþjóðaforseta hreyf-
ingarinnar. Hann var þá gerður að
ævifélaga Lions fyrir störf í þágu
klúbbsins og samfélagsins.
Frá 1982 hefur Garðar jafnframt
verið bróðir í Ísafjarðardeild
Gídeonfélagsins á Íslandi. Hann
ferðaðist árlega um Vestfirði til að
afhenda grunnskólabörnum Nýja
testamentið.
Garðar hefur tekið virkan þátt í
söngstarfi á Ísafirði og starfað með
kórunum þar, Karlakór Ísafjarðar,
Sunnukórnum og Kirkjukór Ísa-
fjarðarkirkju. Hann var bæjar-
fulltrúi á Ísafirði fyrir Sjálfstæð-
isflokkinn í eitt kjörtímabil auk
þess sem hann sat m.a. í áfengis-
varnarnefnd til margra ára fyrir
bæinn. Þá var Garðar virkur með-
limur í nokkrum félögum, m.a.
Skógræktarfélagi Ísafjarðar og
Ferðafélagi Íslands sem hann ferð-
aðist með um landið í fjölbreyttri
útivist.
Garðar hefur um árabil verið
hluti af þekktum hópi á Ísafirði
sem hittist flesta daga í svokölluðu
Bragakaffi. Þar er gert að gamni
sínu og þjóðmálin krufin.
Á Hlíðarenda var m.a. stundaður
búskapur á uppvaxtarárum Garð-
ars sem hafði mótandi áhrif á hann
enda Garðar mikill dýravinur.
Hann átti þar til fyrir nokkrum ár-
um kindur í félagi við bróður sinn
og systurson og voru Hlíðarendi og
Fossar í Engidal þungamiðja þess
frístundabúskapar.
Fjölskylda
Systkini Garðars: Þorgerður Sig-
rún Einarsdóttir, f. 6.1. 1940, d. 1.3.
2006, talsímavörður, lengst af á
Ísafirði; Ingibjörg Steinunn Ein-
arsdóttir, f. 22.5. 1942, fyrrv. skrif-
stofumaður á Ísafirði; Guðmundur
Sigurbjörn Einarsson, f. 3.4. 1945,
sjómaður og vélstjóri á Ísafirði, og
Tryggvi Sæberg Einarsson, f. 5.4.
1949, verkstjóri á Akranesi.
Foreldrar Garðars voru Björg
Aðalheiður Jónsdóttir, f. 24.5. 1915,
d. 21.12. 1998, húsfreyja á Ísafirði,
og Einar Ingiberg Guðmundsson, f.
22.8. 1907, d. 24.6. 1991, sjómaður á
Ísafirði og í Reykjavík.
Garðar S.
Einarsson
Kristín Steinunn Ólafsdóttir
húsfr. í Súðavík
Kristján Árnason
húsm. í Súðavík
Þorgerður Kristjánsdóttir
húsfr. á Ísafirði
Jón P. Andrésson
verkstj. og b. á Ísafirði
Björg Aðalheiður Jónsdóttir
húsfr. á Ísafirði
María Loftsdóttir
húsfr. á Kleifum
Andrés Jónsson
b. á Kleifum í Kaldbaksvík
Jakob Gíslason
sjóm. á Ísafirði
Jakobína Jakobsdóttir
skíðakona
Ásta Þorgerður Jakobsdóttir
húsfr. á Ísafirði
Arnfríður Sigríður
Kristjánsdóttir
húsfr. í Hnífsdal
Margrét María
Jónsdóttir húsfr.
á Siglufirði
Arnfríður Guðmundsdóttir
prófessor og forseti guðfræði-
og trúarbragðafræðideildar HÍ
Svanur Kristjánsson
prófessor
Kristján Jón Jónsson
sjómaður á Ísafirði
Gunnsteinn Sigurðsson
fyrrv. skólastjóri og
bæjarstjóri í Kópavogi
Margrét Anna
Jónsdóttir húsfr. og
verslunarm. í Kópavogi
Markús Kristjánsson
fiskimatsm. í Súðavík
Svava Jóna Markúsdóttir
húsfr. í Rvík
Sigríður Beinteinsdóttir
söngkona
Þorgerður Hannesdóttir
húsfr. í Tungumúla á
Barðaströnd
Jakob Athanasíusson
hreppstj. og sagnaþulur á Barðaströnd
Theódóra Jakobsdóttir
húsfr. á Vífilsmýrum
Guðmundur Mikael Einarsson
b. á Vífilsmýrum í Önundarfirði
Ingibjörg Hallgrímsdóttir
húsfr. á Selakirkjubóli
Einar Guðmundsson
b. á Selakirkjubóli í
Önundarfirði
Úr frændgarði Garðars S. Einarssonar
Einar Ingiberg Guðmundsson
sjóm. á Ísafirði
Í réttunum Garðar lítur yfir safnið.
ÍSLENDINGAR 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2018
HEYRNARSTÖ‹INKringlunni • Sími 568 7777 • heyra.is
exton™ heyrnartækin opna nýjar leiðir í samskiptum
g auka lífsgæðin. Komdu í ókeypis heyrnarmælingu
g fáðu heyrnartæki lánuð til reynslu.
Við hjálpum þér
að bæta lífsgæðin
R
o
o
Guðmundur Vignir Jósefssonfæddist í Reykjavík 24.2.1921. Foreldrar hans voru
Jósef Gottfred Blöndal Magn-
ússon, trésmiður í Reykjavík, og
k.h., Guðríður Guðmundsdóttir
húsfreyja.
Systir Jósefs var Anna, amma
Gísla Alfreðssonar, fyrrv. þjóðleik-
hússtjóra. Faðir Jósefs var Magn-
ús, snikkari í Rvík, bróðir Sæ-
mundar, langafa Björgvins, föður
Sighvats, fyrrv. ráðherra. Systir
Magnúsar var Margrét, amma El-
inborgar Lárusdóttur rithöfundar.
Meðal móðursystkina Guð-
mundar voru Loftur ljósmyndari
og Gísli gerlafræðingur. Guðríður
er dóttir Guðmundar Guðmunds-
sonar, bónda í Hvammsvík í Kjós,
bróður Agöthu, langömmu Helgu,
móður Vésteins Lúðvíkssonar rit-
höfundar. Önnur systir Guð-
mundar var Kristrún, langamma
Jóns Tómassonar, fyrrv. ríkislög-
manns.
Móðir Guðríðar var Jakobína,
systir Katrínar, ömmu Birgis Þor-
gilssonar ferðamálastjóra.
Kona Guðmundar Vignis var Jó-
hanna Sólveig Guðlaugsdóttir
tækniteiknari sem lést 1992 og eru
dætur þeirra Guðríður, Helga
Ingibjörg og Ásta Valgerður.
Guðmundur lauk lögfræðiprófi
frá HÍ 1947, las stjórnarfarsrétt
við Parísarháskóla 1949-50, varð
hdl. 1948 og hrl. 1957.
Guðmundur var fulltrúi á skrif-
stofu borgarstjórans í Reykjavík
1947-51 og skrifstofustjóri bæj-
arverkfræðings í Reykjavík 1951-
62. Hann var gjaldheimtustjóri í
Reykjavík frá 1962.
Guðmundur var formaður
barnaverndarnefndar Reykjavíkur
1950-62, formaður stjórnar Inn-
heimtustofnunar sveitarfélaga frá
stofnun 1971-87 og varasáttasemj-
ari ríkisins frá 1980. Hann var for-
maður Lögfræðifélags Íslands
1981-82 og formaður Íslands-
deildar Norræna embættismanna-
sambandsins á árunum 1982-85.
Guðmundur lést 12.10. 1993.
Merkir Íslendingar
Guðmundur
Vignir Jósefsson
Laugardagur
90 ára
Sigurður Flosason
85 ára
Guðmundur Sigurjónsson
Gunnar Jónsson
Kristín B. Óladóttir
80 ára
Garðar Sævar Einarsson
Svanlaug María Ólafsdóttir
Vélaug Steinsdóttir
75 ára
Birgir E. Sumarliðason
Guðbjörg Eiríksdóttir
Inga Svava Ingólfsdóttir
Sæmundur Jóhannsson
70 ára
Daníel Óskarsson
Gerður Pálmadóttir
Haukur Laxdal Baldvinsson
Hertha Árnadóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Jacques Melot
Jóhann Geir Guðjónsson
Jón Þ. Guðmundsson
Lilja G. Valdimarsdóttir
Ólöf Veturliðadóttir
Sigurgeir Þórðarson
Torfhildur G. Samúelsdóttir
60 ára
Anna Margrét Helgadóttir
Guðrún Jóhannesdóttir
Halina Pelszynska
Herdís Hannesdóttir
Karl Jón Brainard
María Bjarnadóttir
Pála Svanhildur Geirsdóttir
Sigurður Óli Gunnarsson
Sigurður Sigurðsson
Sigurlaug Elíesersdóttir
Þröstur Jónsson
50 ára
Arna Ingibergsdóttir
Claudia Meglin
Eiður Páll Sveinn
Kristmannsson
Eyrún Gísladóttir
Harald Ragnar
Jóhannesson
Jóhann Halldórsson
Kolbrún Jóna Pétursdóttir
Sigurður Ólafsson
40 ára
Grzegorz Marcin Janus
Jóhanna Svala Rafnsdóttir
Magnús Guðmundsson
Rakel Jóna
Hreiðarsdóttir
Saga Jónsdóttir
Skafti Sæmundur
Stefánsson
30 ára
Árni Valur Árnason
Chao Chen
Federico Brescia
Garðar Eðvaldsson
Hafdís Ósk Haraldsdóttir
Hólmfríður Björnsdóttir
Hulda Jónasdóttir
Kolbrún Jónsdóttir
Magnus De Witt
Patrycja Wioleta Wrzesien
Rebekka Hrafntinna
Níelsdóttir
Sigurbjörn Grétarsson
Tanja Björg Sigurjónsdóttir
Þórunn Kjartansdóttir
Sunnudagur
90 ára
Óskar Hafberg Þorgilsson
85 ára
Ingibjörg Ágústsdóttir
Þuríður Júlíusdóttir
80 ára
Dóróthea Stefánsdóttir
Guðrún Ingólfsdóttir
Oddbjörg Kristjánsdóttir
75 ára
Alfhild Peta Nielsen
Björn Björnsson
Guðrún Stefanía
Haraldsdóttir
Jóhanna Ottesen
Kristín S. Gunnarsdóttir
María Hjálmdís
Þorsteinsdóttir
Sigríður Jóna Magnúsdóttir
Sigurlaug Una Björnsdóttir
Þórunn Magnúsdóttir
70 ára
Ásta Þórey Lárusdóttir
Egill Þórir Einarsson
Elín Ástráðsdóttir
Ellert Kárason
Finnur Jakob Guðsteinsson
Guðríður Óskarsdóttir
Guðrún Jónasdóttir
Hulda Emilsdóttir
Hörður Brandsson
Martha Ólína Jensdóttir
Ólöf Jónsdóttir
Ruth Guðbjartsdóttir
Valentin Kolev Ivanov
Þorsteinn Daníelsson
Þóra Kristjánsdóttir
60 ára
Arturs Barkans
Guðný Vilborg Gísladóttir
Hjördís Þorbjörnsdóttir
Ingimundur Kristján
Guðjónsson
Kristín Axelsdóttir
Margrét Pálsdóttir
María Ingiríður Reykdal
Rut Sigurðardóttir
Sigurbjörg
Hjörleifsdóttir
50 ára
Brynjar Guðmundsson
Guðlaug Einarsdóttir
Izet Cogic
Lárus Jónasson
Nathan Golez Moreno
Ólafur Birgir
Gunnarsson
Pétur Vignir Birkisson
Sigurvin Bergþór
Magnússon
Sveinn Henrysson
40 ára
Andreea-dana Udrea
Arnar Ingvarsson
Arnbjörg Harðardóttir
Gunnar Þór Nilsen
Hlédís Sigurðardóttir
Jakobína Agnes Valsdóttir
Jón Árni Guðmundsson
Ollý Björk Ólafsdóttir
Saga Steinþórsdóttir
Tinna Bessadóttir
30 ára
Aleksandr Hanzin
Almarr Ormarsson
Andrei Hanzin
Atli Guðjónsson
Ása Björk Valdimarsdóttir
Carlos André Santos Silva
Finnur Sigurðarson
Hallgrímur Árnason
Haraldur Gunnarsson
Haraldur Ívar
Guðmundsson
Haraldur Sigurðsson
Íris Dögg Einarsdóttir
Katerina Bodorová
Kjartan Ben Heiðberg
Leifur Guðlaugsson
Már Nikulás Ágústsson
Muhammad Amin
Olga Edvardsson
Sigrún Eva Sigurjónsdóttir
Til hamingju með daginn