Jökull - 01.01.2013, Blaðsíða 132
Börge Johannes Wigum, Daði Þorbjörnsson, Guðrún
Larsen, Kristján Jónasson, Ólafur Ingólfsson, Sigrún
Hreinsdóttir, Steinunn Sigríður Jakobsdóttir og Þor-
steinn Þorsteinsson. Öllum þessum aðilum eru færðar
þakkir fyrir vel unnin störf. Vetrarmótið var haldið í
Hörpu og mættu um 280 manns á mótið. Mótið tókst
í alla staðið mjög vel og var félaginu til mikils sóma.
Árið 2012 voru 100 ár liðin frá fæðingu Sigurðar
Þórarinssonar. Í tilefni þessara tímamóta var Sigurðar
minnst á Vetrarmóti Norrænna jarðfræðinga í janúar
og einnig var gefið út sérhefti í Jökli tileinkað Sig-
urði. Ritstjórar sérheftisins voru þeir Ívar Örn Bene-
diktsson, Helgi Björnsson, Guðrún Larsen og Olgeir
Sigmarsson.
Á árinu var sett á laggirnar ný heimasíða og byrj-
að að gefa út fréttabréf/tilkynningar, sem eru aðgengi-
legar á heimasíðunni. Þessi nýbreyttni hefur mælst vel
fyrir.
Nefndir
Eftirfarandi nefndir störfuðu á vegum félagsins á ár-
inu 2012.
Ritnefnd Jökuls – fulltrúar félagsins í ritnefnd Jökuls:
Gréta Björk Kristjánsdóttir og Leó Kristjánsson. Í rit-
nefnd eru: Karl Grönvold og Kristján Sæmundsson.
Sigurðarsjóður – Þorsteinn Sæmundsson (formaður),
Freysteinn Sigmundsson og Kristín S. Vogfjörð.
Sigurðarmedalía – Olgeir Sigmarsson (formaður),
Ármann Höskuldsson og Þorsteinn Sæmundsson.
Orðanefnd – Haukur Jóhannesson (formaður), Stein-
þór Níelsson og Ívar Örn Benediktsson.
Siðanefnd – Ívar Örn Benediktsson (formaður), Daði
Þorbjörnsson og Kristín S. Vogfjörð.
IUGS (nefnd skipuð af umhverfisráðherra) – Þorsteinn
Sæmundsson situr í stjórn fyrir hönd JFÍ.
Þorsteinn Sæmundsson
132 JÖKULL No. 63, 2013