Jökull


Jökull - 01.01.2013, Blaðsíða 119

Jökull - 01.01.2013, Blaðsíða 119
Jöklabreytingar 2011–2012 um upp og varnaði Reykjarfjarðarósi að renna til sjáv- ar. Mórautt vatnið flæddi þá yfir nánast allt láglendið innan við fjörukambinn, fram að Tófuholti vestan við Kirkjuból að gömlu túngirðingunum við Viðarborg og í Hestvallalaug. Snjóalög undan vestanáttum voru töluverð í fjöll- um í vor og fram eftir sumri. Leysing var hæg og jöfn svo að Ósinn var aldrei til vandræða að undanskildum 21.-23. júlí.“ Norðurlandsjöklar Gljúfurárjökull – Kristján Eldjárn og Árni Hjartarsyn- ir mældu jökulinn í göngum. Dálítill jökullitur var á Gljúfurá en Skíðadalsá ofan ármóta tær að vanda. Jök- ullinn var fremur brattur fremst en ósprunginn. Und- anfarin ár hefur áin komið í einu lagi undan ísnum skammt vestan við miðröndina. Nú kemur hún fram á fjórum stöðum. Vestast er lækjarspræna þar sem áin var öll í fyrra. Austasta útfallið er beint und- an miðröndinni. Manngengur íshellir (sjá mynd) var langt inn frá gamla útfallinu en engin hvelfing við hin útföllin. Mæling frá 13. júlí sýnir 3,5 m hop fram að mælingadegi 8. september. Nú var ort: Fannahökul fjallið ber, fold er rök og haustleg, Gljúfurárjökull gamnar sér með gömul tök og hraustleg. Dagana á eftir fennti fé í stórum stíl á Norðurlandi. Úrkoma á Tjörn í Svarfaðardal mældist 55,6 og 40,1 mm 9. og 10. september og er það mesta tveggja daga úrkoma síðan mælingar hófust þar 1969. Hofsjökull Blágnípujökull – Brennisteinslykt er við jaðar jökuls- ins að vanda. Lón við jaðarinn frá fyrri árum er að mestu horfið. Múlajökull – Leifur Jónsson getur þess að nú eru 30 ár frá fyrstu mælingu hans á Múlajökli og 80 ár síðan Jón Eyþórsson hóf mælingar á þessum stað. Eyjafjallajökull Gígjökull – Að sögn Páls Bjarnasonar var hægt að ganga þurrum fótum að sporði jökulsins þar sem áin kemur niður skarðið vestan við skriðjökulinn og hverfur undir dauðís. Jökullinn hefur þynnst verulega og ekki nein hreyfing sjáanleg nema rétt efst við sker- ið neðarlega í jöklinum. Steinsholtsjökull – Ragnar Th. Sigurðsson segir aug- ljóst af samanburði mynda að jökullinn hefur þynnst mikið. Mýrdalsjökull Sólheimajökull – Mikil umferð er við sporð Sólheima- jökuls því þangað leggja ferðamenn leið sína í tug- þúsundatali. Einhver hefur sett járnstengur ótengdar Kristján Eldjárn Hjartarson í ís- helli við aðalútfall Gljúfurár frá í fyrra. – Kristján Eldjárn Hjart- arson in ice cave formed by the river Gljúfurá from Gljúf- urárjökull. Ljósm./Photo: Árni Hjartarson, 8. september 2012. JÖKULL No. 63, 2013 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.