Jökull


Jökull - 01.01.2013, Blaðsíða 103

Jökull - 01.01.2013, Blaðsíða 103
Mass balance of Mýrdalsjökull ice cap ÁGRIP Jöklarannsóknafélag Íslands hefur gert afkomumæl- ingar á Mýrdalsjökli 2001 og árlega síðan 2007, en áður var mælt 1944 og 1955. Mælistaðir frá 2007 eru þrír á hásléttu jökulsins, á eða nærri ísaskilum í um 1350–1500 m hæð yfir sjó. Mesta þykkt snævar hefur mælst nær 13 m syðst á sléttunni en minnst um 6 m efst á jöklinum. Vetrarafkoman er 3,4–7,8 mwe vatns, sumarafkoma -0,9 – -3,1 mwe og ársafkoman er mjög breytileg milli ára og innan hásléttu jökulsins (2,1– 5,9 mwe). Sé mæld vetrarafkoma á jöklinum borin saman við mælda úrkomu á veðurstöðvum á Vík í Mýr- dal og Vatnsskarðshólum má ætla að sumarúrkoma á mælistöðum á jöklinum sé 1–1,8 m. Með hliðsjón af mældri vetrarafkomu má ætla að meðal-ársúrkoma á mælistöðum 2007–2011 á jöklinum sé frá 5,4 til 8,1 m vatns, eða sambærileg því sem áður hefur ver- ið mælt og áætlað á Öræfajökli m.v. afkomumæling- ar og samanburð við úrkomumælingar á Kvískerj- um (Guðmundsson, 2000). Þetta er heldur meira en áður metið með reiknilíkönum (Crochet et al., 2007; Rögnvaldsson et al., 2004), en fyrir önnur tíma- bil. Reikningar í þéttriðnu neti sem lýsa nákvæmlega ástandi lofthjúpsins hafa jafnframt verið notaðir til að kortleggja úrkomudreifinguna á jöklinum. Gott sam- ræmi er milli reiknaðrar vetrarúrkomu á jöklinum og mældrar vetrarafkomu á hásléttu hans, en þar er leys- ing að vetrum hverfandi og afkoman því jöfn ákom- unni. Vísbendingar eru um að heldur hafi dregið úr úrkomu á jöklinum frá 2000 en það er þó ekki töl- fræðilega marktækt. Veðurreikningarnir sýna einnig svipaða ársúrkomu í mælistöðunum og fæst með sam- anburði mælinga á vetrarafkomu á jöklinum við mæl- ingar á úrkomu frá veðurstöðvum í Vík í Mýrdal og Vatnsskarðshólum, en hermd hámarksúrkoma er yfir 10 m syðst á jöklinum á árunum 2007–2011. REFERENCES Ágústsson, H. and H. Ólafsson 2007. Simulating a severe windstorm in complex terrain. Meteorol. Z. 16(1), 111– 122. Björnsson, H. 2009. Jöklar á Íslandi. Bókaútgáfan Opna, 479 pp. Björnsson, H. and F. Pálsson 2008. Icelandic glaciers. Jökull 58, 365–386. Björnsson, H., F. Pálsson and M. T. Guðmundsson 2000. Surface and bedrock topography of the Mýrdalsjökull ice cap, Iceland: The Katla caldera, eruption sites and routes of jökulhlaups. Jökull 49, 29–46. Björnsson, H., F. Pálsson and H. H. Haraldsson 2002. Mass balance of Vatnajökull (1991–2001) and Langjökull (1996–2001), Iceland. Jökull 51, 75–78. Crochet, P., T. Jóhannesson, T. Jónsson, O. Sigurðsson, H. Björnsson, F. Pálsson and I. Barstad 2007. Estimating the spatial distribution of precipitation in Iceland using a lin- ear model of orographic precipitation. J. Hydrometeorol. 8(6), 1285–1306. Eyþórsson, J. 1945. Um Kötlugjá og Mýrdalsjökul. Nátt- úrufræðingurinn 15, 145–174. Eyþórsson, J. and H. Sigtryggsson 1971. The climate and weather of Iceland. The Zoology of Iceland 1(3), 1–62. Guðmundsson, M. T. 2000. Mass balance and precipitation on the summit of Öræfajökull. SE-Iceland. Jökull 48, 49–54. Jóhannesson, T., O. Sigurðsson, T. Laumann and M. Ken- nett 1995. Degree-day glacier mass-balance modelling with application to glacier in Iceland, Norway and Green- land. J. Glaciol. 41(138), 345–358. Nygaard, B. E. K., H. Ágústsson and K. Somfalvi-Tóth 2013. Modeling wet snow accretion on power lines: Im- provements to previous methods using 50 years of obser- vations. J. Appl. Meteor. Climatol., 52 (10), 2189–2203. DOI:10.1175/JAMC-D-12-0332.1. Ólafsson, H. and S. H. Haraldsdóttir 2003. Diurnal, sea- sonal, and geographical variability of air temperature limits of snow and rain. In Proc. of The joint Inter- national Conference on Alpine Meteorology Mesoscale Alpine Programme, Zürich, Switzerland. MeteoSwiss and Institute for Atmospheric and Climate Science. Available at http://www.map.ethz.ch/icam2003/ICAM- MAP2003.htm (April 2004). Pálsson, F., S. Guðmundsson, H. Björnsson, E. Berthier, E. Magnússon, S. Guðmundsson and H. H. Haraldsson 2012. Mass and volume changes of Langjökull ice cap, Iceland, ∼1890 to 2009, deduced from old maps, satellite images and in situ mass balance measurements. Jökull 62, 81–96. Rist, S. 1957. Snjómæling á jöklum 1954 og 1955 (Snow survey on Icelandic glaciers 1954 and 1955). Jökull 7, 33–36. Rögnvaldsson, Ó., P. Crochet and H. Ólafsson 2004. Map- ping of precipitation in Iceland using numerical simula- tion and statistical modeling. Meteorol. Z. 13(3), 209–219. JÖKULL No. 63, 2013 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.