Jökull


Jökull - 01.01.2013, Blaðsíða 146

Jökull - 01.01.2013, Blaðsíða 146
Magnús Tumi Guðmundsson Lónið á gosstöðvunum að tæmast þann 3. júní. Leifar gíganna frá 2011 sjást vel. – The lake over the craters draining on 3rd of June. Ljósm./Photo. MTG. þangað á tveimur vélsleðum og dvöldu við mælingar fram eftir vikunni. Mælingarnar eru hluti af doktors- verkefni Hrafnhildar við Háskóla Íslands. 11. Skipt var um hitarör milli nýja skála og vélageymslu en það gamla var stíflað vegna útfellinga. Gufubaðið hresstist verulega við þessar framkvæmdir. 12. Valdimar Leifsson og Jón Kjartansson unnu að upptökum fyrir heimildarmyndir um jökulinn, en þetta verkefni er m.a. stutt af Vinum Vatnajökuls. Verkefnin gengu nokkuð vel. Hinsvegar var heilsufar leiðangursfólks ekki sem skyldi, því skæð smitandi magapest gekk á fjallinu og á föstudags- morgni var svo komið að 17 af 20 höfðu legið veikir 1–3 daga hver. Allavega fimm af þeim sjö sem fóru fyrir miðja viku veiktust einnig. Var helst talið að nóróveira hefði óboðin tekið sér far með leiðangurs- mönnum og síðan tekið til óspilltra málanna á Gríms- fjalli. Niðurferðin var óvenju þægileg enda færi með al- besta móti. Snjóbíllinn var kominn í jökulrönd eftir þriggja tíma ferð og aðrir á svipuðum tíma. Vegna veikindanna var lítil stemning fyrir grilli um kvöldið, fólk fýsti að komast heim sem fyrst og jafna sig. Því varð úr að halda rakleiðis til byggða og náðum við til Reykjavíkur áður en langt var liðið á föstudagskvöld. Ekki urðu frekari eftirköst af pestinni en ferðin verður minnisstæð þeim sem hana fóru. Til að vorferð verði að veruleika þarf samvinna og framlag margra aðila. Jarðvísindastofnun Háskólans og Veðurstofan tóku þátt og lögðu til mannskap og farartæki. Hlutur Landsvirkjunar er mikill enda lagði hún til mælingamann, bíl og vélsleða auk þess að sjá til þess að snjóbíll HSSR væri með í för. Vegagerðin veitti styrk til eldsneytiskaupa. Þátttakendur: Andri Gunnarsson, Carolyn Gorny, Eiríkur Lárusson, Erik Sturkell, Evgenía Ilyienskaya, Finnur Pálsson, Guðfinna Alda Ólafsdóttir, Gunn- ar Hallsson, Hlynur Skagfjörð Pálsson, Hrafnhildur Hannesdóttir, Magnús Tumi Guðmundsson, Róbert Sigurjónsson, Sjöfn Sigsteinsdóttir, Sólveig Kristjáns- 146 JÖKULL No. 63, 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.