Jökull - 01.01.2013, Blaðsíða 111
Seismicity observed under Snæfellsjökull volcano
CONCLUSIONS
We conducted a seismic campaign to ascertain
whether or not the Snæfellsnes is seismically active.
We found seismicity that clusters in time and space
beneath the Snæfellsjökull volcano and originates
from depths of 8 to 15 km. The seismic events show
magnitudes from Ml -0.5 to 1.1 and are mainly located
underneath the southern and north-eastern flanks. We
propose that the seismic activity reflects hybrid vol-
canic events and is related to movement of fluids
within the ductile part of the crust under Snæfells-
jökull volcano.
Our results are the first to show seismic activity
underneath the Snæfellsjökull volcano. However, a
denser seismic network is necessary to draw more
specific conclusions about the origin of the seismic-
ity. Future investigations should include continuous
seismic and GPS measurements along the peninsula.
This will allow more robust interpretations of the ge-
ology of the Snæfellsnes peninsula, the Snæfellsjökull
volcano in particular, and will help to better constrain
present day activity and its relationship to Icelandic
tectonics.
Acknowledgments
The authors thank Sighvatur K. Pálsson for his help in
the field and logistic support. We also thank Haraldur
Sigurdsson for the scientific discussion and reviewer
Jon Tarasewicz for detailed suggestions on how to
improve the manuscript. Klaus Weber and Gregor
Schweppe are thanked for their technical support.
ÁGRIP
Eldstöðvakerfin á Snæfellsnesi hafa verið útundan
hvað varðar vöktun á jarðskjálftum. Fram til ársins
2011 er ekki vitað um neina jarðskjálfta staðsetta und-
ir Snæfellsjökli. Sumarið 2011 voru settir upp fimm
jarðskjálftamælar á Snæfellsnesi á vegum jarðvísinda-
manna frá Bonnháskóla, Þýskalandi. Fjórir mælanna
voru staðsettir umhverfis Snæfellsjökul, en sá fimmti
við Álftarfjörð, norður af Ljósufjöllum (1. mynd).
Mælarnir voru reknir í þrjá mánuði, frá júlí til sept-
ember. Alls voru 29 jarðskjálftar staðsettir undir Snæ-
fellsjökli á þessu tímabili (2. mynd). Nokkrir atburð-
ir sáust til viðbótar, sem ekki var hægt að staðsetja.
Virknin var mest í tveimur hrinum, tíu jarðskjálftar
mældust frá 19. til 22. ágúst og níu jarðskjálftar á 12
klukkustundum þann 6. september. Staðsetningar gáfu
um 10 kílómetra dýpi, þ.e. frá 8 kílómetrum niður á 15
kílómetra (3. mynd). Skjálftarnir voru allir mjög smá-
ir, sá stærsti um Ml 1,1 að stærð, en sá minnsti Ml
-0,5. Vegna þess hve litlir jarðskjálftarnir voru sást
enginn þeirra á mælinum við Álftarfjörð og að sama
skapi sáust hugsanlegir skjálftar við Ljósufjöll ekki á
mælunum við Snæfellsjökul. Enginn skjálfti var því
staðsettur við Ljósufjöll. Af mælunum við Snæfells-
jökul var sá við Gufuskála mjög ónæmur og sáust
engir jarðskjálftar á þeim mæli vegna bakgrunnshá-
vaða. Vegna smæðar sinnar voru sumir skjálftanna að-
eins greinanlegir á tveimur mælum. Fyrir þá skjálfta
var staðsetningin undir jöklinum valin. Nauðsynlegt
er að gera frekari jarðskjálftamælingar á svæðinu og
gagnlegt væri að mæla samtímis mögulegar færslur á
svæðinu með GPS-mælingum.
REFERENCES
Allen, R.M., G. Nolet, W.J. Morgan, K. Vogfjörd, M. Net-
tles, G. Ekström, B.H. Bergsson, P. Erlendsson, G.R.
Foulger, S. Jakobsdóttir, B.R. Julian, M. Pritchard,
S. Ragnarsson and R. Stefánsson 2002. Plume-driven
plumbing and crustal formation in Iceland. J. Geo-
phys. Res. 107, doi:10.1029/2001JB000584.
Árnadóttir, T., B. Lund, W. Jiang, H. Geirsson, H. Björns-
son, P. Einarsson and T. Sigurdsson 2009. Glacial re-
bound and plate spreading: results from the first coun-
trywide GPS observations in Iceland. Geophys. J. Int.
177, 691–716.
Beyreuther, M., R. Barsch, L. Kirscher, T. Megies, Y. Behr
and J. Wassermann 2010. ObsPy: A Python toolbox
for Seismology. Seismol. Res. Lett. 81, 530–533.
Brandsdóttir, B. and W. H. Menke 2008. The seismic struc-
ture of Iceland. Jökull 58, 17–34.
Chouet, B.A. 1996. Long-period volcano seismicity: its
source and use in eruption forecasting. Nature 380,
309–316.
Darbyshire, F.A., R.S. White and K.F. Priestly 2000.
Structure of the crust and uppermost mantle of Ice-
land from a combined seismic and gravity study. Earth
Planet. Sci. Lett. 181, 409–428.
JÖKULL No. 63, 2013 111