Jökull


Jökull - 01.01.2013, Blaðsíða 111

Jökull - 01.01.2013, Blaðsíða 111
Seismicity observed under Snæfellsjökull volcano CONCLUSIONS We conducted a seismic campaign to ascertain whether or not the Snæfellsnes is seismically active. We found seismicity that clusters in time and space beneath the Snæfellsjökull volcano and originates from depths of 8 to 15 km. The seismic events show magnitudes from Ml -0.5 to 1.1 and are mainly located underneath the southern and north-eastern flanks. We propose that the seismic activity reflects hybrid vol- canic events and is related to movement of fluids within the ductile part of the crust under Snæfells- jökull volcano. Our results are the first to show seismic activity underneath the Snæfellsjökull volcano. However, a denser seismic network is necessary to draw more specific conclusions about the origin of the seismic- ity. Future investigations should include continuous seismic and GPS measurements along the peninsula. This will allow more robust interpretations of the ge- ology of the Snæfellsnes peninsula, the Snæfellsjökull volcano in particular, and will help to better constrain present day activity and its relationship to Icelandic tectonics. Acknowledgments The authors thank Sighvatur K. Pálsson for his help in the field and logistic support. We also thank Haraldur Sigurdsson for the scientific discussion and reviewer Jon Tarasewicz for detailed suggestions on how to improve the manuscript. Klaus Weber and Gregor Schweppe are thanked for their technical support. ÁGRIP Eldstöðvakerfin á Snæfellsnesi hafa verið útundan hvað varðar vöktun á jarðskjálftum. Fram til ársins 2011 er ekki vitað um neina jarðskjálfta staðsetta und- ir Snæfellsjökli. Sumarið 2011 voru settir upp fimm jarðskjálftamælar á Snæfellsnesi á vegum jarðvísinda- manna frá Bonnháskóla, Þýskalandi. Fjórir mælanna voru staðsettir umhverfis Snæfellsjökul, en sá fimmti við Álftarfjörð, norður af Ljósufjöllum (1. mynd). Mælarnir voru reknir í þrjá mánuði, frá júlí til sept- ember. Alls voru 29 jarðskjálftar staðsettir undir Snæ- fellsjökli á þessu tímabili (2. mynd). Nokkrir atburð- ir sáust til viðbótar, sem ekki var hægt að staðsetja. Virknin var mest í tveimur hrinum, tíu jarðskjálftar mældust frá 19. til 22. ágúst og níu jarðskjálftar á 12 klukkustundum þann 6. september. Staðsetningar gáfu um 10 kílómetra dýpi, þ.e. frá 8 kílómetrum niður á 15 kílómetra (3. mynd). Skjálftarnir voru allir mjög smá- ir, sá stærsti um Ml 1,1 að stærð, en sá minnsti Ml -0,5. Vegna þess hve litlir jarðskjálftarnir voru sást enginn þeirra á mælinum við Álftarfjörð og að sama skapi sáust hugsanlegir skjálftar við Ljósufjöll ekki á mælunum við Snæfellsjökul. Enginn skjálfti var því staðsettur við Ljósufjöll. Af mælunum við Snæfells- jökul var sá við Gufuskála mjög ónæmur og sáust engir jarðskjálftar á þeim mæli vegna bakgrunnshá- vaða. Vegna smæðar sinnar voru sumir skjálftanna að- eins greinanlegir á tveimur mælum. Fyrir þá skjálfta var staðsetningin undir jöklinum valin. Nauðsynlegt er að gera frekari jarðskjálftamælingar á svæðinu og gagnlegt væri að mæla samtímis mögulegar færslur á svæðinu með GPS-mælingum. REFERENCES Allen, R.M., G. Nolet, W.J. Morgan, K. Vogfjörd, M. Net- tles, G. Ekström, B.H. Bergsson, P. Erlendsson, G.R. Foulger, S. Jakobsdóttir, B.R. Julian, M. Pritchard, S. Ragnarsson and R. Stefánsson 2002. Plume-driven plumbing and crustal formation in Iceland. J. Geo- phys. Res. 107, doi:10.1029/2001JB000584. Árnadóttir, T., B. Lund, W. Jiang, H. Geirsson, H. Björns- son, P. Einarsson and T. Sigurdsson 2009. Glacial re- bound and plate spreading: results from the first coun- trywide GPS observations in Iceland. Geophys. J. Int. 177, 691–716. Beyreuther, M., R. Barsch, L. Kirscher, T. Megies, Y. Behr and J. Wassermann 2010. ObsPy: A Python toolbox for Seismology. Seismol. Res. Lett. 81, 530–533. Brandsdóttir, B. and W. H. Menke 2008. The seismic struc- ture of Iceland. Jökull 58, 17–34. Chouet, B.A. 1996. Long-period volcano seismicity: its source and use in eruption forecasting. Nature 380, 309–316. Darbyshire, F.A., R.S. White and K.F. Priestly 2000. Structure of the crust and uppermost mantle of Ice- land from a combined seismic and gravity study. Earth Planet. Sci. Lett. 181, 409–428. JÖKULL No. 63, 2013 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.