Jökull


Jökull - 01.01.2013, Blaðsíða 137

Jökull - 01.01.2013, Blaðsíða 137
Society report Jöklarannsóknafélag Íslands Skýrsla formanns Jöklarannsóknafélags Íslands á aðalfundi 26. febrúar 2013 SKIPAN STJÓRNAR OG NEFNDA Eftir erilsöm ár í náttúrunnar ríki þar sem gengið hefur á með eldgosum og jökulhlaupum var árið 2012 kyrr- látt og nokkuð laust við náttúruhamfarir hér á landi. Starf félagsins hefur gengið áfallalaust. Efnahags- ástandið og hátt verð eldsneytis hefur dregið mjög úr jeppaferðum á jökla frá því sem var fyrir nokkr- um árum. Þetta hefur leitt til samdráttar í tekjum því skálagjöld eru hlutfallslega minni hluti innkomu en var. Jafnframt hafa styrkir dregist saman. Rekstur- inn er í járnum og stjórn félagsins þarf að huga að því í ákvörðunum um fjármál. Staða félagsins er þó traust og starfsemin hefur gengið vel. Aðalfundur var haldinn í Öskju 21. febrúar. Tóm- as Jóhannesson var fundarstjóri og Finnur Pálsson fundarritari. Á fyrsta stjórnarfundi skipti stjórnin með sér verkum og dregið var um röð varamanna. Stjórn- arfundir voru mánaðarlega en þó engir fundir í júní, júlí eða ágúst. Stjórnin var þannig skipuð: Stjórn JÖRFÍ 2012: Magnús Tumi Guðmundsson, formaður, Magnús Hallgrímsson, varaformaður, Valgerður Jóhannsdóttir, gjaldkeri, Þorsteinn Þorsteinsson, ritari, Árni Páll Árnason, meðstjórnandi. Varastjórn: Aðalsteinn Svavarsson, Hálfdán Ágústsson, Þóra Karlsdóttir og Vilhjálmur S. Kjartansson. Nefndir JÖRFÍ: Rannsóknanefnd: Magnús Tumi Guðmundsson for- maður, Björn Oddsson, Bryndís Brandsdóttir, Finn- ur Pálsson, Hannes Haraldsson, Hálfdán Ágústs- son, Hrafnhildur Hannesdóttir, Magnús Hallgrímsson, Oddur Sigurðsson, Steinunn S. Jakobsdóttir, Tómas Jóhannesson og Þorsteinn Þorsteinsson. Bílanefnd: Árni Páll Árnason formaður, Eiríkur Lár- usson, Garðar Briem, Sigurður Vignisson og Hall- grímur Þorvaldsson. Skálanefnd: Guðbjörn Þórðarson formaður, Ragnar Jörgensen (starfandi formaður frá og með nóvem- ber), Aðalsteinn Svavarsson, Alexander Ingimarsson, Ástvaldur Guðmundsson, Grétar Þorvaldsson, Leif- ur Þorvaldsson, Snæbjörn Pálsson, Stefán Bjarnason, Sverrir Hilmarsson, Vilhjálmur S. Kjartansson og Þor- steinn Kristvinsson. Ferðanefnd: Sjöfn Sigsteinsdóttir formaður, Árni Páll Árnason, Eiríkur Lárusson, Hannes Haraldsson, Magnús Tumi Guðmundsson, Þorsteinn Jónsson og Hlynur Skagfjörð. Fulltrúi í SAMÚT: Björn Oddsson, Árni Páll Árnason til vara. GJÖRFÍ-nefnd: Þóra Karlsdóttir formaður, Ástvald- ur Guðmundsson og Jósef Hólmjárn. Ritstjórar Jökuls: Bryndís Brandsdóttir, Gréta Björk Kristjánsdóttir, Snævarr Guðmundsson og Þorsteinn Þorsteinsson. Ritnefnd Jökuls: Christopher J. Caseldine, Fiona Tweed, Gifford Miller, Haraldur Sigurðsson, Helgi Björnsson, Karen Luise Knudsen, Karl Grönvold, Kristján Sæmundsson, Robert S. Detrick, Tómas Jó- hannesson og William H. Menke. Skemmtinefnd: Hlín Finnsdóttir, formaður, Ágúst Þór Gunnlaugsson og Snævarr Guðmundsson. Valnefnd: Jón E. Ísdal, Oddur Sigurðsson og Stefán Bjarnason. Félagatalið er í umsjón Jóhönnu Katrínar Þórhalls- dóttur, Valgerðar gjaldkera og Alexanders Ingimars- sonar en hann hefur einnig umsjón með geymslu fé- lagsins í kjallara húss FÍ í Mörkinni 6. Björn Oddsson sá um erlenda áskrift. JÖKULL No. 63, 2013 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.