Jökull


Jökull - 01.01.2013, Blaðsíða 142

Jökull - 01.01.2013, Blaðsíða 142
Magnús Tumi Guðmundsson Horft vestur til gosketilsins af brún Grímsfjalls þann 30. maí. – View towards the craters from the rim of Grímsfjall. Ljósm./Photo. MTG. umhverfis gjána en að sunnanverðu voru þær algerlega huldar miklum gjóskubing sem mælingar leiddu í ljós að var allt að 50 metra þykkur. Langstærsta verkefni ferðarinnar var að kortleggja þykkt gjóskunnar. Tveir til þrír hópar voru að staðaldri úti að mæla þykktir og taka sýni. Mælingar náðust á um 100 stöðum víðs- vegar um vestanverðan Vatnajökul. Megin þykktarás- inn lá aðeins vestan við suður, vestan í Háabungu og austan Þórðarhyrnu. Í mæliferðunum var m.a. farið langt niður eftir Skeiðarárjökli, mæld lína milli Þórð- arhyrnu og Háubungu og önnur sunnan Þórðarhyrnu og Geirvartna. Ljóst var af bráðabirgðaniðurstöðum að magn gjósku í þessu gosi var miklu meira en í Eyja- fjallajökulsgosinu árið áður. Sem dæmi má nefna að gjóskan var um hálfur annar metri á þykkt vestanhallt í Háubungu, í 7 kílómetra fjarlægð frá gígnum. Ef mið- að er við magn loftborinnar gjósku virðist þetta gos hliðstætt við Kötlugosið 1918. Það er jafnframt um tífalt stærra en Grímsvatnagosið 2004. Auk gjósku- þykkta var safnað gassýnum, bæði við gosstöðvarnar og á Saltaranum. Þegar okkur varð ljóst hve mikið þetta gos í raun hafði verið, varð ýmsum hugsað til þess hver útkom- an hefði orðið ef sterkur vindur hefði verið af vestri en ekki úr norðri eins og raunin varð. Skálar félags- ins á Eystri Svíahnjúk standa um 6 kílómetrum austan gígsins. Hætt er við að hús hefðu sligast ef 1.5 m af gjósku hefðu lagst yfir þau. Jafnframt kom í hugann hve heppilegt það er að Grímsvötn, virkasta eldstöð landsins, sé staðsett inni í miðjum Vatnajökli, fjarri öllum mannabyggðum. Hefði gjóskufall í Eyjafjalla- jökulsgosinu orðið jafn mikið eins og í Grímsvötnum nú, er hætt við að Eyjafjallasveit væri nú sandborin eyðimörk, en um 7 kílómetrar eru úr gíg Eyjafjalla- jökuls að Seljavöllum, þeim bæ sem næst stendur gos- stöðvunum 2010. 142 JÖKULL No. 63, 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.