Jökull - 01.01.2013, Blaðsíða 150
M. T. Guðmundsson, B. Oddsson og B. Einarsson
Gengissigið úr suðri þann 28. ágúst, 13 dögum eftir hlaupið. – The Gengissig on 28 August 2013, 13 days after
the events.View from the south. Ljósm./Photo. MTG.
fjöll og sáu þau sem þar voru ummerki um gufu-
sprengingar, m.a. dreifar svipaðar þeim sem urðu til
nú í ágúst (Magnús Jóhannsson, 1959). Gufugos varð
einnig í Kverkfjöllum vorið 1968 (Sigurður Þórarins-
son, 1968), uppstreymisopið var þá uppi á kollinum
Gelti sem liggur á milli Hveradals og Gengissigs,
sunnanhallt við Kverkfjallaskála. Í ágúst 1980 urðu
menn vitni að hvellum og gufustrókum í Gengissig-
inu (Oddur Sigurðsson o.fl. 2002). Þá má vel vera
að hliðstæðir atburðir hafi orðið í hlaupum eftir 1959,
en upplýsingar eru af skornum skammti. Nánari úr-
vinnsla á gögnum sem safnað hefur verið mun varpa
frekara ljósi á hegðun jarðhitasvæðisins í Gengissigi.
Jökulhlaup and phreatic explosions at Kverkfjöll
On August 15–16 2013, a small jökulhlaup occurred
as an ice-dammed lake was drained at Kverkfjöll, cen-
tral Iceland. Kverkfjöll is a central volcano with an
active geothermal area, located at the northern edge
of Vatnajökull. The lake level fell by about 30 m, the
total volume of water drained was 5–6 million m3,
and the maximum discharge at a gauging station 40
km downstream from the glacier was about 150 m3/s.
Near the end of the drainage event, phreatic explo-
sions occurred at the bottom of the drained lake. A
few small fans of ejecta were formed, reaching out
to ∼1 km northwards from the lake. Preliminary in-
spection of the deposit shows that it is clay-rich and
altered without juvenile glass fragments. The event
was most likely the result of rapid boiling in the sur-
face layers of the geothermal reservoir, caused by the
sudden pressure release as the water level dropped.
REFERENCES
Magnús Jóhannsson 1959. Haustferð á Vatnajökul 1959.
Jökull 9, 41–42.
Oddur Sigurðsson, Sverrir Ó. Elefsen og Jóna Finndís
Jónsdóttir 2002. Jökulhlaup úr Kverkfjöllum. Frétta-
bréf Jörfi 87, 4–7.
Sigurður Þórarinsson 1968. Vatnajökulsleiðangur 1968,
1.–14. júní. Jökull 18, 394–400.
150 JÖKULL No. 63, 2013