Jökull


Jökull - 01.01.2013, Blaðsíða 136

Jökull - 01.01.2013, Blaðsíða 136
Magnús T. Guðmundsson Úr vorferð: Á Tungnaárjökli á heimleið 3. júní. Jökullinn var sem eyðisandur yfir að líta. – Spring expedition: Ash from the Grímsvötn eruption blanketed the glacier. Ljósm./Photo. MTG. en þar sem suðuvél var með í för tókst að koma bílnum saman og fór hann síðan klakklaust til Reykjavíkur. Að auki var farin dagsferð á Mýrdalsjökul til afkomu- mælinga um vorið. Hinar ferðirnar voru vinnuferðir í Jökulheima. ÁRSHÁTÍÐ Haldin var árshátíð laugardagskvöldið 5. nóvember í Reiðhöllinni í Víðidal eftir fordrykk í boði Garmin búðarinnar í Ögurhvarfi 2 í Kópavogi. Í Víðidal var borinn fram matur og síðan stiginn dans eins og hver orkaði. Hátíðin var vel heppnuð og þátttakendur voru um 50. Skemmtinefnd bar hitann og þungann af und- irbúningi en forystu hafði nýr formaður, Hlín Finns- dóttir. SAMÚT Ástvaldur Guðmundsson var valinn í svæðisráð Vest- ursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs sem fulltrúi SAMÚT. Á árinu lauk einnig setu Magnúsar Hallgrímsson- ar sem áheyrnarfulltrúa í stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir hönd SAMÚT. LOKAORÐ Það starfsár sem nú er á enda runnið er það 62. í röð- inni. Það var um líkt mörgum þeim sem á undan fóru enda snýst starfsemin að verulegum hluta um lang- tímaverkefni í samræmi við markmið félagsins, að efla jöklarannsóknir, gefa út tímaritið Jökul og stuðla að ferðalögum um jökla. Í þessu skyni stendur félagið fyrir ferðum þar sem gerðar eru mikilvægar mæling- ar og hefur lagt krafta sína í að byggja upp aðstöðu á jöklum fyrir vísinda- og ferðamenn, ekki síst með smíði og rekstri skálanna á Grímsfjalli og í Jökulheim- um. Horfur eru á að þessi meginverkefni muni halda áfram á næstu árum. Félagið þarf því stöðugt að huga að endurnýjun í sínum röðum. Það þarf áhugasama vísindamenn, vísindalega sinnaða áhugamenn og yf- ir höfuð fólk sem hefur gaman að hæfilegu basli og langar til að taka til hendinni við þjóðþrifaverk. Með- an slíkt fólk býður sig fram til starfa mun félaginu vel farnast. Magnús Tumi Guðmundsson 136 JÖKULL No. 63, 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.