Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Page 18

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Page 18
8 BREIÐFIRÐINGUR urðu því að láta fyrirberast á spönginni, sem barst með flugferð inn að röstinni. Þegar þangað kom, var svo mikil ferð á henni sem siglt væri hraðbyri. Öðru hvoru rakst hún á aðra jaka, og kvarnaðist utan úr henni, einkum það, sem frauðkenndast var, enda var isinn eigi sterkur, aðeins tvíhöggur. I miðjum strengnum hring- snerist hún hvað eftir annað. Gekk svo nokkra hrið. Þá sáu þeir stóran útselsbrimil koma upp skammt frá og frýnast i þá og hunda þeirra. Hann veitti þeim eftir- för langa leið, miklu lengur en titt er að selir fylgi bát- um. Loks fór þeim að standa stuggur af honum, og „ekki að verða um sel“. Veður fór heldur versnandi, þykkn- aði loft og byrjaði að rökkva. Nær viku sjávar fyrir innan Akureyjar, liálfa viku sjávar undan landi, klofnar röstin i tvennt um eyðiey litla og lága, er Fagurey heitir. Að þessari ey bar jak- ann og voru þeir félagar viðbúnir að stökkva þar upp, jafnskjótt sem jakinn snerti land. Rakst hann á mjó- an tanga á eynni utanverðri, brast í sundur um leið, og fylgdi sinn hlutinn hvorri rastarkvíslinni inn með eynni. Um leið og jakinn klofnað,i tókst þeim félög- um að komast á land. Hundur Stefáns Eggertssonar, er Svipur hét, stór og gulur að lit, og honum mjög fylgi- spakur, komst upp á eftir þeim, en hinn rakkinn hrat- aði ofan af ísklungrinu og fórst i straumnum. Enda þótt þeir félagar hefðu nú fast land undir fót- um, var tvísýnt mjög um björgun þeirra. Ekki gátu þeir vænzt hjálpar að heiman úr Akureyjum, þaðan gat eigi hafa sézt til ferða þeirra út á isinn, með þvi að eyjar skyggðu á frá bænum, og Fagurey sást ekki þaðan. Samgöngur við land engar, svo fregnir bárust ekki á milli. Að visu áttu kunningjar þeirra á landi von á þeim fyrir jólin, en þar sem ísinn var nýr og ótraustur, sem fyrr segir, mátti gera ráð fyrir, að það þætti ekkert undarlegt, að koma þeirra tefðist. Þeim virtist ekki ólíklegt, að veður breyttist og gengi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.