Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Side 22

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Side 22
12 BREIÐFIRÐINGUR Jakaburður var mikill i röstinni umliverfis eyna. Það ráð flaug þeim i liug, að sæta færi að komast á jaka, er bærist fram hjá, og fleyta sér á honum til lands. En jakarnir voru allir smærri en svo, að þeir bæru þá, enda liklegt, að þeir hefðu farið feigðarför með því vanhyggjuráði. Þegar leið á daginn, greiddist ísinn mikið i sund- ur. Þá var auðvelt mjög að komast frá landi á bát, en nokkurn veginn skipgengt virtist þeim hafa verið frá því snemma á jóladag. Nú kom þeim i hug að fleygja stafnum, með letrinu á, í sjóinn, í von um, að hann bærist að landi svo fljótt og skilvíslega, að frásagan á honum yrði þeim til hjarg- ar. En þeir liurfu frá þvi ráði. Ljósagang sáu þeir á landi á Fagradalshæjum, eins og hin kvöldin, og hóuðu öðru hvoru. Furðaði þá mjög, að eigi sá nokkurn vott þess, að tilraun væri gerð til að bjarga þeim, eftir að þeir höfðu gert vart við sig, en fullvissir þóttust þeir um, að köll þeirra heyrðust til lands. Hófst þá aðfaranótt hins þriðja í jólum, fjórða nótt- in, er þeir voru i eynni. Þótti þeim hún all-geigvænleg og liugðu jafnvel, að hún gæti orðið sin siðasta. Móktu þeir öðru hvoru, og var Stefán Björnsson farið að kala á fótum. Litlu eftir miðja nótt reis hann upp snögglega og kallaði, að menn væru komnir að hjarga þeim. Nafni lians hrökk við og heyrðist þeim báðum marra í hjarn- inu af fótataki. Þeir fóru út, hlustuðu og lituðust um, en urðu einskis varir. Sneru þeir þá aftur til kofans, daprari í huga en áður. Líklegt er, að Stefán Björnsson hafi dreymt það, er liann þóttist heyra, og vaknað við, en' svo verið af þeim háðum dregið, af hungri og kulda, að þeim ofheyrðist milli svefns og vöku. Þriðja dag jóla var enn hjart veður og fagurt sem fyrr, og ísrek minna en áður. Þá var Stefán Björnsson orðinn svo máttfarinn, að hann hélt lengst af kyrru fvr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.