Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Page 45

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Page 45
breiðfirðingur 35 hlunnum — stundum lýsisbornum. Okkur munu hafa þótt lilunnarnir ósköp ómerkilegir hlutir og lítils virði. Jafnvel ekki nennt að draga þá undan sjó, meðan nóg var til af þeim. Og þó vitum við nú, að hlunnarnir voru mjög þýðingarmikil tæki við að bjarga bátum frá sjó meðan mannaflið var eingöngu notað við það verk. Þess verða menn bezt áskynja á síðustu dögum árabát- anna, þegar hvalurinn var að mestu hættur að veiðast hér við land og hvalbeinshlunnar gerðust fátíðir. — Nú eru árabátarnir að hverfa af sjónarsviðinu. Aðrir stærri bátar og sterkari eru komnir í þeirra stað, bæði til fiskveiða og ferðalaga. Þeim fleyta menn upp og ofan steyptar rennibrautir í rafknúnum „sleðum“. Og lík- lega verður ekki ýkja-langt þangað til, að allir hlunn- ar verða sandi orpnir eða sokknir í gróna jörð ásamt gömlu naustunum, og ekki aðrir en fræðimenn vita hvað hlunnur er né til hvers þeir voru notaðir. — Ein- hver kynni þó að geta áttað sig eitthvað á því, af þess- um sannsögulegu vísuorðum Böðvars frá Hnífsdal: Bóndi báti lenti, brátt upp veiði henti, hóf svo skip á hlunnum, hvalbeinsflögum þunnum. Með hvalbeinshlunnunum hurfu bátarnir, sem settir voru á þeim. Trillubátarnir liafa tekið við af breið- firzku árabátunum. En bygging þeirra og lag er með talsvert öðrum hætti en gömlu „Breiðfirðinganna“. Breið- firzka lagið má þó sízt glatast. Til þess var það of fagurt og sérstætt fyrir fjörðinn. Og enn mun hægt að bjarga því frá glötun. Vera má að einhversstaðar í firðinum sé enn til gömul breiðfirzk skekta, og svo munu liinir eldri skipasmiðir í firðinum enn geta smíðað slíkan bát, væru þeir beðnir þess. — Rögnvaldur Eárusson skipasmiður í Stykkishólmi væri þó líklega flestum færari til að levsa það verk af hendi svo full- 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.