Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Side 59

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Side 59
BREIÐFIRÐINGUR 49 stað 3 klst. ferð í burtu, til að fylgja látnum návini sín- um til grafar. IV. Á skömmu tíma liafa tveir héraðslæknar flutt úr héraðinu. Nægilegar ástæður fyrir brottför þeirra gætu verið þær, að hvorugum þeirra tókst að fá viðunandi húshjálp. begar aðstæður manna, sem byggja sveitirnar, eru orðnar þessu áþekkar, er fyllilega kominn tími til að gera sér það ljóst, að líkur benda allar í þá átt, að flótt- inn úr sveitunum eigi enn eftir að aukast hröðum skref- um, svo fremi sem eigi verður hafin markvís barátta allra Dalamanna, innan héraðs sem utan, til að sporna við flóttanum. Lögmál byggðarsögu er líkt steinbyggingu: Falli einn steinninn í burtu, er byggingunni allri hættara við falli. Það er oss öllum hollt, sem enn byggjum hinar gróð- ursælu og söguríku byggðir þessa héraðs, að horfast í augu við staðreyndirnar, hversu andstæðar sem þær hynnu að vera óskum vorum og framtíðardraumum. Á þeim lærum vér að þekkja hvert stefnir i byggða- sögu þessa héraðs, einmitt á þeim tíma, þegar fara á uÓ gefa út sögu þess á prenti og í gylltu skrautbandi. III. Eigum vér þá ekki að leggja niður laupana? Er ekki nóg komið, að mæðiveiki hafi drepið niður fé bænda, þótt armæða sveitalífsins leggist ekki líka á mannfólkið? Þannig spyrja margir sjálfa sig. Þeim er vorkunn. En er ekki allt landið vort fjallaland — brattans land °g öll vor saga baráttusaga við brattann, sem ýmist hræðir til flótta og undanhalds, eða eggjar til uppgöngu °g baráttu, eftir lífsorku og lyndiseinkunn þeirra, sem landið byggja á hverjum tíma? Mæðiveiki er engin nýjung í lífsreynslu þeirrar þjóð- 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.