Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 71

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Blaðsíða 71
breiðfirðingur 61 við rafmagn né gas, heldur í hlóðum í klettagjótu, og var eldiviður þang og þönglar, eftir þvi heppilegt til eldiviðar sem á veðri stóð, hvort regn var eða þurr- viðri. Sigurvini gekk eldamennskan illa, og að lokum fór svo, að eldurinn drapst með öllu, og kom hann og tjáði kofnamönnum þetta, og þar með, að þeir ættu einskis kaffis að vænta. Þá segir Ari: „Þú ættir það skilið, ljúfurinn, að fá vísu fyrir það þrekvirki að liafa að velli lagt eina „höfuðskepnuna“. Og vísan kom þegar: Og í sverða þungri þrá það má furðu kalla, að Finnur Hildar lék svo ljá, að Logi varð að falla. Ari gat verið kaldur i kveðskap, ef eittlivað illkvittn- islega var að honum vikið eða um hann kveðið, og eins er sveigt var að honum í orði. Um hans daga var Andrés Hjaltason prestur í Flatey. Kona séra Andrésar hét Eggþóra. Sagt var mér að hún hefði verið hannyrða- kona mikil og vel verki farin, en ekki að því skapi snyrti- kona í orði né umgengni. Eittlivert sinn hafði Ari lofað að gera eittlivað fyrir maddömu Eggþóru, en dregizt hafði verkið, en loks hélt þó Ari heim að Garðabæ, til þess að finna maddömuna og inna af höndum verkið. Þegar þangað kom og hann hitti maddömuna, hrást hún reið við og valdi Ara hörð orð fyrir brigðmælgi hans og drátt, og ætlaði hún að lokum að slá hann með eldskörungi sínum. Ari hopaði undan tilræðinu og kvað: ístrublaðra útþanin, amanaðra kolorpin, lands á jaðra loks flúin lastar aðra sjálfhælin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.