Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1986, Blaðsíða 139

Breiðfirðingur - 01.04.1986, Blaðsíða 139
BREIÐFIRÐINGUR 137 hvernig við komum um borð. Við höfðum engan bát annan. Nei, nei. Þetta var meiri helvítis útkoman. Ég hafði einhverntíma heyrt að Stjáni litli hefði verið úti á Faxaflóa í mannskaðaveðrinu mikla í apríl 1906, þegar Ingvar fórst á Viðeyjarsundi og með honum tuttugu menn og spurði hann nú hvort svo hefði verið. Já, já, ég var þá á sjó. Pað er minnisstæður dagur. Þegar ég kom upp um morguninn var blindbylur og afskapleg snjókoma. Við vorum undan Keflavík. Við sigldum á morg- unvakt grunnt uppundir Keflavík og hann segir stýrimaður- inn að hann geti ekki verið að láta okkur heisa fokkuna aftur til að sigla uppundir, því Ólafur muni sigla aftur út strax og hann komi upp. Þetta var klukkan sjö eða að ganga átta, en svo kemur hann ekki upp fyrr en klukkan tíu. Þá vorum við komnir norður í bugt og hann ætlaði að sigla uppundir, en þá rifnar fokkan og það verður tildragandi að ná í aðra fokku niðri í lest og alltaf drífur og það var ofsarok. Svo var ómögulegt fyrir sjógangi. Þá vorum við komnir á Hraunin og það var alveg vitlaust sjólag og ekki sást faðmslengd frá borði. Það var svo svartur bylurinn. Það þurfti að hálsa skip- inu til að fá það yfir og hann spurði, stýrimaðurinn, hvort það væri ekki einhver, sem gæti tekið stýrið, því hann ætlaði sjálfur að vera við stórbommuna. Það var mikil áhætta í svona vitlausu veðri að láta það fara vel úr hendi. Jú, Guð- mundur nokkur Gíslason, gamall formaður tók við stýrinu. Já, svo fáum við hann undan, dallinn og þegar hann er kom- inn undan, þá segir Guðmundur við Ólaf: „Nú held ég að sé réttast að láta hann sullast bara inn Hraunin og til Reykja- víkur,“ en það hefur Ólafur ekki þorað, af því bylurinn var svo svartur, það sá ekki neitt út úr augunum. Svo honum verður lagt til aftur. Svo þegar klukkan er að verða fjögur um daginn, þá er lagt á hinn bóginn og hann hefur halað allt- af eitthvað ósköp lítið á. En þessi tvö skip, sem voru með okkur, Soffía og Emilía, þau voru skammt frá okkur. Þau fórust bæði, þau voru heldur á undan okkur. Já, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.