Breiðfirðingur - 01.04.1986, Blaðsíða 204
202
BREIÐFIRÐINGUR
Kona hans Fríða S. Ólafsdóttir, f. 31. maí 1950.
Börn þeirra: Gunnar Atli, Ragnheiður, Hákon.
6 a Gunnar Atli Gunnarsson, f. 12. mars 1975.
6 b Ragnheiður Gunnarsdóttir, f. 17. nóv. 1980.
6 c Hákon Gunnarsson, f. 21. ágúst 1983.
5 c Ragnar Þór Jónsson, f. 28. okt. 1956. Hann er búsettur
í Danmörku.
Seinni maður Ragnheiðar Guðrúnar Hjaltalín var
Tryggvi Guðmannsson, vélfræðingur, f. 6. mars 1919.
Þau voru bl.
4 b Sveinbarn, óskírt, f. 5. nóv. 1933 í Reykjavík. Dó
þriggja mánaða.
4 c Kolbrún Erna Jónsdóttir, f. 28. nóv. 1935. Maður
hennar Bergur Guðnason verkam., f. 27. sept. 1931 á
Hellissandi.
Þeirra börn: Jón Guðni, Magnús Baldur, Árni Þór,
Bergur Örn.
5 a Jón Guðni Bergsson, viðskiptafr., framkvæmdastj.
Samtaks á Selfossi, f. 2. sept. 1954. Kona hans Ásdís
Óskarsdóttir, f. 25. febr. 1954.
Þeirra börn: Kolbrún Ásta, Ragnheiður Ingibjörg,
Óskar.
6 a Kolbrún Ásta Jónsdóttir, f. 13. nóv. 1974.
6 b Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir, f. 26. febr. 1979.
6 c Óskar Jónsson, f. 29. nóv. 1984.
5 b Magnús Baldur Bergsson, f. 23. des. 1955, húsgagna-
smíðam. hjá Samtaki á Selfossi. Kona hans er Guðrún
Lilja Harðardóttir, f. 26. maí 1957, frá Seyðisfirði.
Þeirra börn: Berglind Rós, Ingibjörg.