Breiðfirðingur - 01.04.1986, Blaðsíða 183
BREIÐFIRÐINGUR
181
6 a Helga Guðmundsdóttir, f. 20. febr. 1982.
3 c Alexander Snorrason, andaðist á unga aldri á Skerð-
ingsstöðum í Hvammssveit, Dal.
3 d Sigurlaug Snorradóttir, f. 1862, d. 15. apríl 1905.
Maður hennar var Guðmundur Guðmundsson, bóndi
Skerðingsstöðum, Dal., f. 30. sept. 1858, d. 26. apríl
1906.
Synir þeirra, er upp komust: Karl, Kristinn, Zophan-
ías. (Fjórði bróðirinn Tryggvi dó 6 ára).
4 a Karl Guðmundsson, lögreglumaður í Reykjavík, f. 16.
júní 1895, d. 13. febr. 1971. Kona hans Gunnlaug Kar-
lotta Eggertsdóttir, f. 14. maí 1905.
Börn þeirra: Snorri, Hörður, Rósa Björg, Sigurlaug
Ragnheiður.
5 a Snorri Karlsson, yfirtollvörður og tálguskáld í Reykja-
vík, f. 15. apríl 1930. Kona hans er Sigríður Guð-
mundsdóttir, f. 8. ágúst 1929.
Þeirra börn: Agla, Sigrún.
6 a Agla Snorradóttir, f. 2. febr. 1959.
6 b Sigrún Snorradóttir, f. 16. maí 1961, kennari í Reykja-
vík.
Barn Sigrúnar:
7 a Snorri Freyr Ásgeirsson, f. 16 maí 1982.
Barn Snorra Karlssonar og Sigrúnar H. Jónsdóttur:
6 c Guðbjörg Jóhanna Snorradóttir, f. 17. des. 1957.
Maður hennar er Auðunn Hilmarsson, f. 12. júní 1959,
bílamálari.
Börn þeirra: Auðunn Jón, Sigrún Huld.
7 a Auðunn Jón Auðunsson, f. 4. des. 1981