Breiðfirðingur - 01.04.1986, Page 177
Einar Kristjánsson
Ættarþættir II
Niðjatal Lauga-Magnúsar - Lokaþáttur
í eftirfarandi lokaþætti niðjatals Lauga-Magnúsar Jónssonar
verða raktir afkomendur þriggja síðustu barna hans, þ.e.
Magnúsar, Kristínar og Gaðlaugs.
1 F Magnús Magnússon bóndi í Magnússkógum í
Hvammssveit, f. 2. 3. 1801, d. 10. 7. 1831. (Magnús
drukknaði í Hvammsfirði ásamt fjórum öðrum
bændum úr Hvammssveit. Voru í kaupstaðarferð).
Kona hans var Guðlaug Brandsdóttir frá Dagverðar-
nesi, Jónssonar, f. 1790, d. 9. 11. 1861.
Börn þeirra: Guðrún, María, Helga, Magnús.
2 a Guðrún Magnúsdóttir frá Magnússkógum átti Jónas
Jónsson bónda í Magnússkógum og síðar í Jónsseli í
Hrútafirði. Sjá Ættarþætti II. á bls. 157 í Brciðfirðingi
1983.
2 b María Magnúsdóttir f. 1829, d. 12. 4 1894. Maður
hennar var Snorri Jónsson, síðast bóndi á Skerðings-
stöðum í Hvammssveit, f. 28. 10. 1830, d. 6. 5. 1893.
Börn þeirra: Magnús, Hjörtur, Alexandcr, Sigurlaug,
Soffía.
3 a Magnús Jens Snorrason verslunarmaður í Búðardal, f.
2. ágúst 1856, d. í Glerárskógum 13. febr. 1936. Óg. og
bl. ^
3 b Hjörtur Snorrason, f. 29. sept. 1859, d. 1. ágúst 1925,
skólastjóri á Hvanneyri, síðar bóndi og alþm. á Skelja-