Breiðfirðingur - 01.04.1986, Blaðsíða 187
BREIÐFIRÐINGUR
185
1952. Kona hans var Guðbjörg Ásgeirsdóttir frá Ósi,
Snæbjörnssonar.
Börn þeirra: Halldór, Elín, Gunnlaug Helga, Ásgerð-
ur, Arndís, Hans, Gunnlaugur, Guðmundur, Ásgeir.
4 a Halldór Steinþór Sigurðsson, f. 6. apríl 1895, d. 4. nóv.
1925. Bóndi í Vonarholti í Tungusveit. Átti Sigur-
björgu Bjarnadóttur frá Bólsstað, Bjarnasonar, f. 22.
apríl 1894.
Synir þeirra: Björgvin, Sigurður, Pórhallur, Bjarni,
Halldór Sigurbjörn.
5 a Björgvin Halldórsson, f. 19. apríl 1920. Kona hans
Laufey Tómasdóttir, f. 16. okt. 1920. Barnlaus. Búa í
Reykjavík.,
5 b Sigurður Halldórsson, f. 8. maí 1921. Kona hans er
Unnur Ingimundardóttir frá Birgisvík, f. 6. ágúst 1927.
Búa á Akranesi.
Börn þeirra: Halldór, Guðmunda, Ásta, Ómar,
Svanur Ingi, Hrafnhildur, Ingþór, Sigurbjörg.
6 a Halldór Sigurðsson, f. 19. sept. 1945. Kona hans er
Jóna Þorkelsdóttir, f. 1. júlí 1947. Búa á Drangsnesi.
Börn þeirra: Sigurður, Unnur Heiða, Þorkell.
7 a Sigurður Halldórsson, f. 9. janúar 1967.
7 b Unnur Heiða Halldórsdóttir, f. 2. des. 1970.
7 c Þorkell Halldórsson, f. 26. sept. 1977.
6 b Guðmunda Björg Sigurðardóttir, f. 12. nóv. 1949.
Maður hennar er Haraldur Haraldsson, f. 18. des.
1950. Búa á Akranesi.
Börn þeirra: Ásgeir, Rannveig Jóna.
7 a Ásgeir Eyþórsson, f. 28. ágúst 1969, sonur Guðmundu
Bjargar.