Breiðfirðingur - 01.04.1986, Blaðsíða 203
BREIÐFIRÐINGUR
201
d. 14. júní 1918. Kona hans var Ragnheiður f. 10. okt.
1885, d. 19. sept. 1970 Kristjánsdóttir frá Saurhóli,
Stefánssonar.
Börn þeirra Ragnheiðar og Magnúsar voru alls níu, en
af þeim komust upp: Guðlaugur, Kristján, Ingibjörg,
Páll Vídalín, Ragna.
3 a Guðlaugur Magnússon dó ókv. á þrítugsaldri.
3 b Kristján Albert Magnússon, iðnverkam. á Alafossi, f.
12. ágúst 1907, d. 26. okt. 1983. Ókv. og bl.
3 c Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 16. sept. 1909, d. 14. nóv.
1984. Hennar maður var Jón Hjaltalín Grímsson vél-
stjóri, f. 29. júlí 1907.
Börn þeirra: Ragnheiður (ættleidd), óskírt sveinbarn,
Kolbrún Erna, Magnús R.G., Valgerður Guðlaug, Jón
Hjaltalín Gr., Karl Sigþór.
4 a Ragnheiður Guðrún Hjaltalín Gunnarsdóttir, Jónas-
sonar, f. 24. maí 1932, d. 14. júní 1977. Ragnheiður
var dóttir Ingibjargar - en ættleidd af Jóni Hjaltalín
manni hennar - Ragnheiður var tvígift. Fyrri maður
hennar Jón Hilmar Jónsson, f. 29. mars 1931. Þau
skildu.
Synir þeirra: Hilmar Hjaltalín, Gunnar Richard,
Ragnar Þór.
5 a Hilmar Hjaltalín Jónsson, f. 6. júní 1948. Kona hans er
Ásdís Þorsteinsdóttir, f. 21. maí 1948.
Börn þeirra: Eydís Björg, Hilmar Þorsteinn, Tryggvi
Þór.
6 a Eydís Björg Hilmarsdóttir, f. 17. júní 1968.
6 b Hilmar Þorsteinn Hilmarsson, f. 9. okt. 1971.
6 c Tryggvi Þór Hilmarsson, f. 25. sept. 1981.
5 b Gunnar Richard Jónsson vélvirki, f. 21. febr. 1950.