Morgunblaðið - 06.09.2018, Blaðsíða 19
minnrætast
Saigon – Danang – Hoian – Hanoi – Halong Bay
Einstaklega áhugaverð ferð 20. september 2019 í 18 nætur til
Víetnam sem býður upp á stórkostlega og ógleymanlega
upplifun ásamt ótrúlegri sögu lands og þjóðar.
Landið er einstaklega fagurt og gróðursælt með skógiklæd-
dum fjöllum, gróskumiklum hrísgrjónaökrum, fossum og
lækjum.
Innifalið:
Flug, Gisting, Fæði skv. ferð
Frá kr. 539.995
Víetnam 20. september – 8. október 2019
Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Fararstjóri: Árni Hermannsson
Lima – Cusco – Helgi dalurinn – Machu Picchu - Rio de Janeiro – Bogota
Ævintýraferð til Perú, Brasilíu og Kólumbíu
Menning hinna fornu Inka er víðfræg en viðkomustaðir
okkar í Perú eru meðal annars höfuðborgin Lima, borg
Inkanna Cusco, Helgi dalurinn og eitt af undrum veraldar,
Machu Picchu. Eitthvert fegursta borgarstæði veraldar
einkennir Rio de Janeiro í Brasilíu.
Innifalið:
Flug, Gisting, Fæði skv. ferð
Frá kr. 689.995
Suður Ameríka 7. – 23 mars 2019
Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Fararstjóri: Árni Hermannsson
Skoðaðu fleiri siglingar og sérferðir á heimasíðu okkarwww.heimsferdir.is
SÉRFERÐ
SÉRFERÐ
Verð ámann frá
229.995