Morgunblaðið - 06.09.2018, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 06.09.2018, Blaðsíða 72
72 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Tónlistarmaðurinn Roger Waters fæddist á þessum degi árið 1943 og fagnar því 75 ára afmæli í dag. Fræg- astur er hann fyrir að vera söngvari, lagahöfundur og bassaleikari hljómsveitarinnar Pink Floyd. Sveitin var stofnuð árið 1964 og var Waters einn þriggja stofn- enda. Árið 1973 var mjög stórt ár í sögu sveitarinnar en þá gáfu þeir út sína áttundu breiðskífu, Dark Side of the Moon. Hún er næstsöluhæsta breiðskífa allra tíma og einnig sú plata sem lengst hefur verið á bandaríska Topp 200-listanum, í alls 724 vikur eða í rúm 14 ár. Morgunblaðið/ÞÖK Roger Waters-tónleikar í Egilshöll. Waters 75 ára í dag 20.00 Mannamál Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Hér ræðir Sigmundur Ernir Rúnarsson við þjóðþekkta einstaklinga. 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 Tuttuguogeinn Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur. 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 11.50 Everybody Loves Raymond 12.15 King of Queens 12.35 How I Met Your Mother 13.00 Dr. Phil 13.45 American House- wife 14.10 Kevin (Probably) Sa- ves the World 15.00 America’s Funniest Home Videos 15.25 The Millers 15.45 Solsidan 16.10 Everybody Loves Raymond 16.35 King of Queens 16.55 How I Met Your Mother 17.20 Dr. Phil 18.05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 18.50 The Late Late Show with James Corden 19.35 Ný sýn – Svala Björgvins Ný íslensk þáttaröð þar sem Hugrún Halldórsdóttir hittir þjóð- þekkta Íslendinga sem hafa staðið frammi fyrir kaflaskilum í lífi sínu. Stundum þarf aðeins eitt atvik til að breyta öllu. 20.10 Solsidan 20.30 Who Is America? 21.00 Casino Royale 23.20 Goldfinger 01.10 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 01.50 The Late Late Show with James Corden 02.30 Scandal 03.15 Agents of S.H.I.E.L.D. Sjónvarp Símans EUROSPORT 12.45 Tennis: Us Open In New York 13.30 Live: Cycling: Tour Of Spain 15.15 Live: Cycling: Vuelta Extra 15.25 News: Eurosport 2 News 15.30 Tennis: Us Open In New York 16.00 Live: Tennis: Us Open In New York 20.00 Tennis: Us Open In New York 20.55 News: Eurosport 2 News 21.00 Tennis: Us Open In New York 23.00 Live: Tennis 23.15 Live: Tennis: Us Open In New York DR1 24.00 Bonderøven 2015 0.30 Kender Du Typen? 2015 1.15 Hammerslag 2.00 Skattejægerne 2011 2.30 80’erne tur/retur: 1989 3.00 Udsendelsesophør – DR1 3.25 Op og ned i Fri- landshaven 3.55 Camilla – Mad der holder 4.25 Søren Ryge i Norge 4.55 Kulturmagasinet Gejst 5.20 Aftenshowet 6.10 Gift ved første blik 6.55 Mød dit ur- menneske – forældre og børn 7.40 Landsbyhospitalet 8.30 Antikkrejlerne 10.00 Bonderøven 2015 10.30 Kender Du Typen? 2015 11.10 Hammerslag 12.25 Bergerac: Et skrig i natten 13.20 Mord med dr. Blake 14.15 Landsbyhospitalet 15.50 TV AV- ISEN 16.00 Skattejægerne 2011 16.30 TV AVISEN med Sporten 16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho- wet 17.55 TV AVISEN 18.00 Guld i Købstæderne – Grenaa 19.00 Kontant 19.30 TV AVISEN 19.55 Langt fra Borgen 20.20 Sporten 20.30 Kommissær George Gently 22.00 Taggart: Dræberfilosofien 22.50 Hun så et mord 23.40 Bonderøven 2015 DR2 12.25 Tidsmaskinen 18.00 De- batten 19.00 Detektor 19.30 Sverige – helt til grin? 21.00 Sverige – det perfekte samfund? 22.20 Debatten 23.20 Detektor 23.50 Deadline Nat SVT1 12.10 Det stora racet 13.00 Bu- gatti – en bildröm 14.00 Rulla in en boll och låt den rulla ? Gösta Linderholm 14.40 Mord och inga visor 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kulturnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Val 2018: Sverige idag valspecial 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Timjan, tupp & tårta 19.00 En kvinnas fall 19.50 Bergman re- visited: Fettknölen 20.00 Op- inion live 20.45 Kära dagbok 21.15 Rapport 21.20 Madame Deemas underbara resa 21.50 Arvinge okänd 22.50 Hat- brottens offer SVT2 14.00 Rapport 14.05 Forum 14.15 Meningen med livet 14.45 Afrikas nya kök 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Förväxl- ingen 16.30 Ishockey: CHL 18.00 Händelser i Ydre 19.00 Aktuellt 19.39 Kulturnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Ny- hetssammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Chinese Zodiac 22.00 Babel 23.00 Val 2018: Kold och millenniekidsen 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2008-2009 (e) 14.00 Öldin hennar (Stríðs- tíska) (e) 14.05 Venjulegt brjálæði – Leitin að Bieber (Normal galskap) (e) 14.45 Bækur og staðir (e) 14.55 Úr Gullkistu RÚV: Popppunktur (e) 15.50 Úr Gullkistu RÚV: Orð- bragð (e) 16.20 Úr Gullkistu RÚV: Hæpið (e) 16.50 Úr Gullkistu RÚV: Tíu fingur (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Gullin hans Óðins 18.25 Hvergidrengir (No- where Boys) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Til borðs með Nigellu (Nigella: At My Table) 20.30 Svíar á krossgötum Svíar ganga að kjörborðinu 9. september og spár benda til mjög spennandi kosn- inga. 21.05 Indversku sumurin (Indian Summers II) Önnur þáttaröð Indversku sumr- anna hefst árið 1935, þegar tími breska nýlenduveld- isins á Indlandi er að líða undir lok og togstreitan milli Breta og innfæddra verður æ sýnilegri. Aðalhlutverk: Henry Lloyd-Hughes, Ni- kesh Patel, Jemima West o.fl. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (Chi- cago PD IV) Stranglega bannað börnum. 23.05 Ófærð (e) Bannað börnum. 24.00 Sýknaður (Frikjent) Stranglega bannað börn- um. 00.45 Kastljós (e) 01.00 Menningin Menning- arþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu. 01.05 Dagskrárlok 07.20 Tommi og Jenni 07.45 Strákarnir 08.10 The Middle 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 The Doctors 10.15 The Heart Guy 11.00 The Goldbergs 11.25 Grey’s Anatomy 12.10 Landhelgisgæslan 12.35 Nágrannar 13.00 Happy Feet 14.45 World of Dance 15.25 Brother vs. Brother 16.10 Enlightened 16.40 The Big Bang Theory 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Kevin Can Wait 19.45 Masterchef USA 20.35 Lethal Weapon Önnur þáttaröð þessara spennu- þátta sem byggðir eru á Lethal Weapon-myndunum sem slógu í gegn á níunda og tíunda tugnum. 21.20 Animal Kingdom 22.05 Ballers 22.35 StartUp 23.20 Real Time with Bill Maher 00.15 The Sinner 01.00 Vice 01.30 Silent Witness 03.15 S.W.A.T. 04.00 Skiptrace 05.45 Wyatt Cenac’s Pro- blem Areas 11.35 High Strung 13.10 Swan Princess: A Ro- yal Family Tale 14.35 Fantastic Beasts and Where to Find Them 16.45 High Strung 18.20 Swan Princess: A Ro- yal Family Tale 19.45 Fantastic Beasts and Where to Find Them 22.00 Manchester By the Sea 00.15 Miami Vice 02.25 Fist Fight 03.55 Manchester By the Sea 07.00 Barnaefni 16.47 Doddi og Eyrnastór 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Lalli 17.55 Rasmus Klumpur 18.00 Strumparnir 18.25 Ævintýraferðin 18.37 Hvellur keppnisbíll 18.49 Gulla og grænj. 19.00 Artúr og Míním. 07.00 ÍBV – Fram 08.25 Seinni bylgjan – upp- hitunarþáttur 09.55 Sampdoria – Napoli 11.35 Lazio – Frosinone 13.15 Parma – Juventus 15.00 ÍBV – Fram 16.30 Seinni bylgjan – upp- hitunarþáttur 18.00 Football L. Show 18.30 Þýskaland – Frakk- land 20.45 Þjóðadeildarmörkin 21.05 Búrið 21.40 Premier L. World 22.10 Wales – Írland 23.50 Noregur – Kýpur 07.10 Formúla 1 09.30 Leicester City – Liv- erpool 11.10 Burnley – Man. U. 12.50 Messan 13.50 Chelsea – Bournemo- uth 15.30 West Ham – Wolves 17.10 Premier L. Rev. 18.05 Premier L. World 18.35 Wales – Írland 22.25 Þýskaland – Frakk- land 00.05 Þjóðadeildarmörkin 00.25 Búrið 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón- leikasal. Hlustendum veitt innsýn í efnisskrá tónleika kvöldsins. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá upphafstónleikum Sin- fóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg- arsal Hörpu. Á efnisskrá: Ungverskur mars eftir Hector Ber- lioz. Fiðlukonsert nr. 2 eftir Béla Bartók. Tríó í a-moll eftir Maurice Ravel í hljómsveitarútsetningu eftir Yan Pascal Tortelier. Bolero eftir Maurice Ravel. Eineikari: Renaud Capuçon. Stjórnandi: Yan Pascal Tortelier. Kynnir: Guðni Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Kristján Guðjónsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Þegar komið er heim um miðnætti eftir kvöldvaktir er ekki auðvelt að sofna strax. Þá getur verið heillaráð að horfa á þátt til að ná sér niður. Ég nota þessa aðferð óspart og tek því fagnandi þegar einhver bendir mér á þokkalegan þátt sem vert er að horfa á, nenni ekki að horfa á drasl. Ég tók því fagnandi þegar samstarfs- kona mín benti mér á splunkunýjan þátt frá BBC (ég er veik fyrir góðum breskum þáttum) þar sem aðalpersónan væri svo sjóð- heitur karlmaður að hún hefði þurft viftu til að kæla sig niður eftir að hafa horft á fyrstu tvo þættina. Ég spenntist upp og gat vart beðið eftir að kvöldvakt væri lokið svo ég gæti lagst til hvílu með þessu meinta goði. Ég varð ekki fyrir vonbrigð- um, þar fer prýðilega spenn- andi saga af karlkyns lífverði innanríkisráðherra, sem er kona, en lífvörður þessi á að baki erfiða reynslu í stríðs- hrjáðu landi, er samt góður gaur, enn sem komið er. Hjásofelsi tekur sig upp milli þessa fólks, ógnir og háski koma við sögu, pólitísk plott, dramatík og kynlíf þar sem karlinn er yngri en konan. Hressandi tilbreyting frá eldri körlum með yngri konum. Fyrir áhugasama heita þættirnir Bodyguard. Sjóðheitur lífvörð- ur eftir kvöldvakt Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Hiti Þessi tvö laðast hvort að öðru þótt það sé bannað. Erlendar stöðvar 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Famous In Love 21.35 Boardwalk Empire 22.30 Little Britain USA 22.55 The Simpsons 23.20 Bob’s Burgers 23.45 American Dad 00.10 Flash 00.55 Supergirl 01.40 Legends of Tomorrow 02.25 Arrow Stöð 3 Á þessum degi árið 1997 tók tónlistarmaðurinn Elton John upp nýja útgáfu af lagi sínu „Candle in the wind“ eftir að hafa flutt það við útför Díönu prinsessu af Wa- les. Textanum var breytt til heiðurs Díönu og hófst lag- ið á orðunum „Goodbye England’s Rose“. Áhorfið á út- förina var gríðarlegt en um tvær og hálf billjón manna um heim allan fylgdist með og er lagið enn í dag það mest selda í Bretlandi. Upprunalega kom lagið út árið 1973 og var samið til minningar um leikkonuna Marilyn Monroe sem lést 11 árum áður. Elton John söng til heiðurs Díönu prinsessu. Mest selda lagið K100 Stöð 2 sport Omega 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince- New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.