Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2017, Side 25

Náttúrufræðingurinn - 2017, Side 25
25 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 1. mynd. Sprungusveimar Norðurgosbeltisins. Hver sprungusveimur er litaður í sínum lit (gulir, rauðleitir eða grænir), og sýndar eru sprungur þeirra og gossprungur. Upplýsingar um útlínur megineldstöðva annars vegar og sprungusveima utan Norðurgosbeltisins hins vegar (blá svæði) eru fengnar frá Páli Einarssyni og Kristjáni Sæmundssyni.44 Gögn um stóra jarðskjálfta á Norðurlandi eru fengin frá Ragnari Stefánssyni o.fl.21 Stefna flekareks er fengin frá DeMets o.fl.53 Útlínur jökla og lands eru ásamt hæðarlíkani fengnar úr IS- 50-gagnagrunni Landmælinga Íslands. – The fissure swarms of the Northern Volcanic Zone. Each fissure swarm is coloured (yellow, reddish or green) and its fractures and eruptive fissures shown. Information about the outlines of central volcanoes and fissure swarms outside the Northern Volcanic Zone (blue areas) are from Páll Einarsson and Kristján Sæmundsson.44 Data about large earthquakes in North Iceland is from Ragnar Stefánsson et al.21 Plate spreading vector is from DeMets et al.53 Outlines of glaciers, coastline and the digital elevation model in the background is from the IS50 database of the National Land Survey of Iceland.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.