Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2017, Blaðsíða 73

Náttúrufræðingurinn - 2017, Blaðsíða 73
73 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags ur, að meðaltali 5 cm á þykkt, með íhvolfri glerkápu sem líkist yfir- borði bólstra.33 Hér á landi þurfti Moore ekki að kafa til að sjá flekaskil. Hann tók þátt í rannsóknum á Surtsey. Í stað þess að stinga sér í sjóinn var boruð 181 m hola í 58 m háan gígbarm, og var þá komið 122 m niður fyrir sjávarmál. Hraun fannst ekki, held- ur svipað efni og í gosbunkunum umhverfis gíginn.34 Sveinn Jakobsson sagði frá því á Hrafnaþingi Náttúrufræðistofnunar árið 2013 að allmikið bólstrabergs- hraun hafi myndast á sjávarbotni sunnan Surtseyjar sumarið 1964.35 15. mynd. Hér höfum við annað sjónarhorn á 1. mynd. Er þetta röð sívalninga eða brotinn sívalningur? Töluvert landbrot sést og koma þá fágaðar klappir í ljós. – Is this one elongated rock or different rock pieces? It gets broader to the west and has cracks. Moore describes cylindrical flow lobes about 1 m in diameter and 10–15 m long at the side of a lava flow.8 Could this possibly apply here? Ljósm./Photo: Bergþóra Sigurðardóttir 2013. Í brún gróðurþekjunnar framar- lega á Hvítanestanga koma kubbarn- ir á 17. mynd í ljós. Þeir eru áþekkir kubbaberginu í Dverghömrum á 18. mynd, sem enginn efast um að séu orðnir til af völdum vatns, en kubba- berg verður til þegar vatn veldur óreglulegri kælingu kyrrstæðrar kviku. Það er ekki á mínu færi að greina hversu mörg hraunlög eru í tanganum en kubbarnir ættu að tilheyra efsta laginu og þeir í fjöru- borðin því neðsta, en þar á milli er nokkur óregla. Rannsóknir benda til að undir- staða Hawaiieyja sé að mestu bólstrahraun sem hafa hlaðist upp við neðansjávargos.29 Á það við um fleiri úthafseyjar. Boranir í Vestmannaeyjum sýna að bólstra- berg er undir eynni30 og Einar Einarsson á Skammadalshóli telur að Dyrhólaey sé mynduð við neðan- sjávargos milli jökulskeiða og lýsir bólstrabergi þar.31 Í Reyðarfirði var hraunlagastafl- anum fylgt eftir með borunum neð- an sjávarmáls. Borað var í gegnum þykk hraunlög niður á 1919 m dýpi. Í skýrslu er tekið fram að ekkert bólstraberg hafi fundist.32 Í botnsýnum frá Reykjaneshrygg 1967 og 1971 rannsakaði James G. Moore ferska basaltbólstra og þynn- 16. mynd. Utarlega á tanganum. Landhólmi framundan með fáguðum klöppum, sumum með raufum. – West front of the peninsula. Land- hólmi with polished rocks and cracks. Ljósm./Photo: Bergþóra Sigurðardóttir 2013.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.