Náttúrufræðingurinn - 2017, Qupperneq 51
51
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
Þakkir
Kveikjan að þessari grein kom úr samtölum við Smára J. Lúðvíksson, æðar-
bónda í Rifi og Sigurð K. Eiríksson, æðarbónda í Norðurkoti, og færi ég
þeim bestu þakkir. Kristján Lilliendahl fær bestu þakkir fyrir veitta aðstoð
og Arnþór Garðarsson, Jón Sólmundsson, Jónas Páll Jónasson, Samantha E.
Richman og Sigurður Þór Jónsson komu með gagnlegar ábendingar um
loðnugengd, köfun æðarfugla og fiskiát anda áður en skriftir hófust. Grant
Gilchrist og Scott Gilliland svöruðu fyrirspurnum um loðnu við Nýfundna-
land. Sigmundur Helgi Brink aðstoðaði við kortagerð og Díana Solovyeva
veitti gagnlegar ábendingar um varpútbreiðslu æðarfugls í austanverðu
Rússlandi. Þórður Örn Kristjánsson las yfir handrit og færði margt til betri
vegar.
Heimildir
1. Meijer, T. & Drent, R. 1999. Re-examination of the capital and income
dichotomy in breeding birds. Ibis 141. 399–414.
2. Klaassen, M., Abraham, K.F., Jefferies, R.L. & Vrtiska, M. 2006. Factors
affecting the site of investment, and the reliance on savings for arctic
breeders: the capital-income dichotomy revisited. Ardea 94. 371–384.
3. Guillemain, M., Elmberg, J., Arzel, C., Johnson, A.R. & Simon, G. 2008.
The income–capital breeding dichotomy revisited: late winter body con-
dition is related to breeding success in an income breeder. Ibis 150. 172–
176.
4. Baldassarre, G.A. & Bolen, E.G. 2006. Waterfowl ecology and manage-
ment. Malabar: Krieger Publishing Company. 580 bls.
5. Jón Einar Jónsson, Afton, A.D. & Alisauskas, R.T. 2007. Does body size
influence nest attendance? A comparison of Ross’s geese (Chen rossii) and
the larger, sympatric lesser snow geese (C. caerulescens caerulescens). Jour-
nal of Ornithology 148. 549–555.
6. Palm, E.C., Esler, D., Anderson, E.M. & Wilson, M.T. 2012. Geographic
and temporal variation in diet of wintering white-winged scoters. Water-
birds 35. 577–589.
7. Wooten, D.E. & Werner, S.J. 2004. Food habits of lesser Scaup Aythya
affinis occupying baitfish aquaculture facilities in Arkansas. Journal of
the world aquaculture society 35. 70–77.
8. Arnþór Garðarsson 1979. Waterfowl populations of Lake Mývatn and
recent changes in numbers and food habits. Oikos 32. 250–270.
9. Arnþór Garðarsson 1991. Fuglalíf við Mývatn og Laxá. Bls. 278–319 í:
Náttúra Mývatns (ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson). Hið
íslenska náttúrufræðifélag, Reykjavík.
10. Bustnes, J.O. & Systad, G.H. 2001. Comparative feeding ecology of Stel-
ler’s eider and long-tailed ducks in winter. Waterbirds 24. 407–412.
11. Zydelis, R. & Esler, D. 2005. Response of wintering Steller’s eiders to
herring spawn. Waterbirds 28. 344–350.
12. Lok, E.K., Kirk, M., Esler, D. & Boyd, S. 2008. Movements of pre-migra-
tory surf and white-winged scoters in response to Pacific herring spawn.
Waterbirds 31. 385–393.
13. Bond, J.C. & Esler, D. 2006. Nutrient acquisition by female harlequin
ducks prior to spring migration and reproduction: evidence for body
mass optimization. Canadian Journal of Zoology 84. 1223–1229.
14. Bjarni Sæmundsson. 1936. Fuglarnir. Bókaverslun Sigfúsar Einarssonar,
Reykjavík. 699 bls.
15. Bustnes, J.O. & Erikstad, K.E. 1988. The diets of sympatric wintering
populations of common eider Somateria mollissima and king eider S.
spectabilis in northern Norway. Ornis Fennica 65. 163–168.
16. Karl Skírnisson, Áki Á. Jónsson, Arnór Þ. Sigfússon & Sigurður Sigurðar-
son 2000. Árstíðabreytingar í fæðuvali æðarfugla á Skerjafirði. Bliki 21.
1–14.
17. Þórður Örn Kristjánsson, Jón Einar Jónsson & Jörundur Svavarsson 2013.
Spring diet of common eiders (Somateria mollissima) in Breiðafjörður,
West Iceland indicates non-bivalve preferences. Polar Biology 36. 51–59.
18. Gjøsæter, J. & Sætre, R. 1974. Predation of eggs of capelin (Mallotus vil-
losus) by diving ducks. Astarte 7. 83–89.
19. Arnþór Garðarsson 1982. Endur og aðrir vatnafuglar. Bls. 77–116 í: Fugl-
ar. Rit Landverndar 8 (ritstj. Arnþór Garðarsson). Landvernd, Reykjavík.
20. Leopold, M.F., Cervencl, A. & Müller, F. 2012. Eidereend Somateria moll-
issima eet vis. Sula 25. 41–44.
21. Arnþór Garðarsson, Ólafur Karl Nielsen & Agnar Ingólfsson 1980. Rann-
sóknir í Önundarfirði og víðar á Vestfjörðum 1979. Fuglar og fjörur.
Fjölrit Líffræðistofnunnar nr. 12. 65 bls.
22. Árni Ásgeirsson 2012. Magainnihald æðarfugla frá 2011–2012. Óbirt gögn.
23. Coulson, J.C. 1999. Variation in clutch size of the common eider: a study
based on 41 breeding seasons on Coquet Island, Northumberland, Eng-
land. Waterbirds 22. 225–238.
24. Goudie, R.I., Robertson, G.J. & Reed, A. 2000. Common Eider (Somateria
mollissima). Í: The Birds of North America, No. 546 (ritstj. Poole, A. & Gill,
F.). The Birds of North America, Inc., Philadelphia.
25. Christensen, T.K. 2008. Factors affecting population size of Baltic com-
mon eiders Somateria mollissima. Doktorsritgerð við Háskólann í Árósum.
205 bls.
26. Smári J. Lúðvíksson. Merktar æðarkollur í Rifi 1993–2016. Óbirt gögn.
27. Hario, M. & Rintala, J. 2009. Age of first breeding in the common eider
Somateria m. mollissima population in the northern Baltic Sea. Ornis Fen-
nica 86. 81–88.
28. Gorman, M. & Milne, H. 1971. Seasonal changes in the adrenal steroid
tissue of the common eider Somateria mollissima and its relation to
organic metabolism in normal and oil-polluted birds. Ibis 113. 218–228.
29. Parker, H. & Holm, H. 1990. Patterns of nutrient and energy expenditure
in female common eider nesting in the high Arctic. Auk 107. 660–668.
30. Kristinn Haukur Skarphéðinsson. 1993. Ravens in Iceland: Population
ecology, egg predation in eider colonies, and experiments with condi-
tioned taste aversion. Meistaraprófsritgerð við University of Wisconsin-
Madison.
31. María Harðardóttir, Jón Guðmundsson & Ævar Petersen 1997. Þyngdar-
tap æðarkolla Somateria mollissima á álegutíma. Bliki 18. 59–64.
32. Þórður Örn Kristjánsson & Jón Einar Jónsson. 2011. Effect of down col-
lection on incubation temperature, nesting behaviour and hatching suc-
cess of common eiders (Somateria mollissima) in west Iceland. Polar Biol-
ogy 34. 985–994.
33. Páll Reynisson & Hjálmar Vilhjálmsson. 1991. Mælingar á stærð loðnu-
stofnsins 1978–1991. Aðferðir og niðurstöður. Fjölrit Hafrannsóknastofn-
unarinnar nr. 26. Reykjavík. 108 bls.
34. Hjálmar Vilhjálmsson 1998. Lífríki sjávar, loðna. Námsgagnastofnun –
Hafrannsóknastofnunin, Reykjavík. 12 bls.
35. Jón Einar Jónsson, Ævar Petersen, Arnþór Garðarsson & Tómas G.
Gunnarson 2009. Æðarendur: ástand og stjórnun stofna. Náttúru-
fræðingurinn 78 (1–2). 46–56.
36. Hjálmar Vilhjálmsson 2002. Capelin (Mallotus villosus) in the Iceland–
East Greenland–Jan Mayen ecosystem. ICES Journal of Marine Science
59. 870–883.
37. Anna H. Ólafsdóttir & Rose, G.A. 2012. Influences of temperature,
bathymetry and fronts on spawning migration routes of Icelandic cape-
lin (Mallotus villosus). Fisheries Oceanography 21. 182–198.
38. Ólafur K. Pálsson, Ástþór Gíslason, Hafsteinn G. Guðfinnsson, Björn
Gunnarsson, Sólveig R. Ólafsdóttir, Hildur Pétursdottir, Sveinn Sveinb-
jörnsson, Konráð Þórisson & Héðinn Valdimarsson. 2012. Ecosystem
structure in the Iceland Sea and recent changes to the capelin (Mallotus
villosus) population. Ices Journal of Marine Science 69. 1242–1254.
39. Hafrannsóknastofnunin 2011. Loðna Mallotus villosus. Bls. 66–68 í: Haf-
rannsóknir nr. 159. Nytjastofnar sjávar 2010/2011. Aflahorfur fiskveiðiár-
ið 2011/2012.
40. Spurr, H. & Milne, H. 1976. Adaptive significance of autumn pair forma-
tion in the common eider Somateria mollissima (L.) Ornis Scandinavica 7.
85–89.
41. Halldór Björnsson, Árný E. Sveinbjörnsdóttir, Anna K. Daníelsdóttir,
Árni Snorrason, Bjarni D. Sigurðsson, Einar Sveinbjörnsson, Gísli Viggós-
son, Jóhann Sigurjónsson, Snorri Baldursson, Sólveig Þorvaldsdóttir &
Trausti Jónsson 2008. Hnattrænar loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á
Íslandi – Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar. Umhverfisráðu-
neytið, Reykjavík. 120 bls.
42. Jón Einar Jónsson, Arnþór Garðarsson, Jenny G. Gill, Ævar Petersen &
Tómas G. Gunnarsson 2009. Seasonal weather effects on a subarctic
capital breeder: common eiders in Iceland over 55 years. Climate
Research 38. 237–248.
43. Jón Einar Jónsson, Arnþór Garðarsson, Jenny G. Gill, Una K. Pétursdóttir,
Ævar Petersen & Tómas G. Gunnarsson. 2013. Relationships between
long-term demography and weather in a sub-arctic population of com-
mon eider. PLoS ONE 8 (6): e67093
44. Jón Einar Jónsson, Árni Ásgeirsson, Þórður Örn Kristjánsson & Tómas G.
Gunnarsson 2015. Breytingar á fjölda æðarfugls á 20. öldinni. Náttúru-
fræðinginn 85 (3–4). 141–152.
45. Yaffee, R. 2000. Introduction to time-series analysis and forecasting. Aca-
demic Press, Amsterdam.
46. Coulson, J.C. 1984. The population dynamics of the eider duck Somateria
mollissima and evidence of extensive non-breeding by adult ducks. Ibis
126. 525–543.
47. Coulson, J.C. 2010. A long‐term study of the population dynamics of
Common Eiders Somateria mollissima: why do several parameters fluctu-
ate markedly? Bird Study. 57: 1–18.
48. Kristinn Haukur Skarphéðinsson 1994. Tjón af völdum arna í æðarvörp-
um. Skýrsla unnin af Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir umhverfisráðu-
neytið. 120 bls.
49. Anker-Nielsen, T. 1987. The breeding performance of puffins Fratercula
arctica on Røst, northern Norway in 1979–1985. Fauna Norvegica Series
C Cinclus 10. 21–38.
50. Þórður Örn Kristjánsson 2016. Breeding ecology of the Common Eider
(Somateria mollissima) in Breiðafjörður, West Iceland. Doktorsritgerð við
Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands.
51. Jón Einar Jónsson & Árni Ásgeirsson 2016. Vetrarstöðvar æðarkollna út
frá GLS-ritum, óbirt gögn.
52. Solovyeva, D.V. & Zelenskaya, L.A. 2016. Changes in the species compo-
sition and number of gulls in tundra colonies in the Western Chukotka
over the last 40 years. Þýð. Smolina, N. Biology Bulletin 43 (8). 844–850.
(Frumbirting á rússn. 2015.)
53. Baldassarre, G.A. 2014. Ducks, Geese and Swans of North America.
Johns Hopkins University Press. 1088 bls.