Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2017, Qupperneq 56

Náttúrufræðingurinn - 2017, Qupperneq 56
Náttúrufræðingurinn 56 og áður sagði eru hámarksheimtur vetnis úr hverju móli af glúkósa 4 mól, eða sem svarar 22,2 mmol/g ef allur glúkósinn er brotinn niður í ediksýru, vetni og koltvísýring. Þar sem flókinn lífmassi er blanda af hexósum, pentósum og öðrum sykurafleiðum nást fullar fræði- legar heimtur aldrei við gerjun- ina. Margar rannsóknir hafa verið gerðar á undanförnum tíu árum á vetnisframleiðslu með hitakærum bakteríum. Í 1. töflu eru sýndar valdar niðurstöður við vetnisfram- leiðslu úr flóknum lífmassa. Bestur árangur við vetnisfram- leiðslu með hitakærum bakterí- um hefur náðst með bakteríunni C. saccharolyticus, eða 3,80 mól af vetni á hvert mól glúkósa úr hveiti- hálmi og pappírsúrgangi.30,43 Aðrar bakteríur sem reynst hafa vel við vetnisframleiðslu eru T. thermosa- ccharolyticum með 3,4 mól úr fílagrasi (e. Miscanthus), og 2,7 mól úr maíshálmi,44,45 og T. neopolitana sem gaf 3,2 mól úr fílagrasi.46 Aðrar rannsóknir á bakteríum með hátt vetnisframleiðslugildi má finna í 1. töflu. Rannsóknir á hitakærum vetn- isframleiðandi bakteríum á Íslandi Við Háskólann á Akureyri hafa farið fram umtalsverðar rannsóknir á hitakærum bakteríum sem fram- leiða vetni. Frumrannsóknir voru gerðar á árunum 2005–2006 þar sem einangraðar voru nokkrar vetnisframleiðandi bakteríur úr íslenskum hverum.47 Ein þessara baktería, Clostridium-stofn AK14, reyndist vera lághitakær og góður vetnisframleiðandi. Hún framleiðir einnig blöndu af ediksýru og smjör- sýru.33 Margvíslegar rannsóknir voru gerðar á þessari bakteríu. Hvarfefnabreidd hennar var skoðuð, áhrif mismunandi glúkósastyrks á myndun lokaafurða og áhrif hlut- þrýstings vetnis á vetnisframleiðsl- una. Í ljós kom að bakterían getur brotið niður fjölmargar sykrur en er hins vegar mjög viðkvæm fyrir miklum upphafsstyrk glúkósa og háum hlutþrýstingi vetnis. Við aðstæður þar sem hún var ræktuð við mjög lágan hlutþrýsting vetnis framleiddi bakterían 2,6 mól af vetni úr 1 móli af glúkósa, eða sem nemur 65% af hámarksheimtum. Heimt- urnar lækkuðu hins í 40% vegar þegar hlutþrýstingur vetnis jókst í ræktinni.33 Þessi stofn var einnig Baktería Bacterium Hráefni Material Formeðhöndlun Pretreatment Hitastig Tempera- ture (°C) H2- framleiðsla H2- production Heimild Reference C. saccharolyticus Pappírsúrgangur Hitað og ensím 70 3,7 30 Paper waste Heat and enzymes C. saccharolyticus Fílagras Basi við 75°C og ensím 70 2,9 31 Miscanthus Base at 75°C and enzymes C. saccharolyticus Sætur hveitihálmur NaOH og ensím 72 2,6 42 Sweet sorghum NaOH and enzymes T. thermosaccharolyticum Hveitistönglar Basi við 80°C og ensím 60 2,7 43 Wheat straw Base at 80°C and enzymes T. thermosaccharolyticum Hveitistönglar Sýra við 121°C 60 2,24 22 Wheat straw Acid at 121°C T. thermosaccharolyticum Maísstönglar Niðurbrot með sveppi 60 0,59 44 Corn straw Degradation with fungi T. thermosaccharolyticum Maísstönglar Niðurbrot með sveppi 50 0,73 44 Corn straw Degradation with fungi Thermotoga neopolitana Fílagras Basi við 75°C og ensím 70 3,4 45 Miscanthus Base at 75°C and enzymes Clostridum AK14 Vallarfoxgras Sýra, basi og ensím 50 0,9 46 Timothy grass Acid, base and enzymes Thermoanaerobacterium AK54 Hampur Sýra, basi og ensím 65 0,9 41 Hemp Acid, base and enzymes Thermoanerobacter GHL15 Vallarfoxgras Sýra, basi og ensím 65 1,4 40 Timothy grass Acid, base and enzymes 1. tafla. Vetnisframleiðsla úr orkuplöntum, landbúnaðarafurðum og úrgangi. Vetnisframleiðsla er gefin sem mól H2 / mól glúkósa-ígildis. Hitastig sem rannsóknin var gerð við er einnig sýnt. – Hydrogen production from energy crops, agricultural residues and waste. Hydrogen production is given as mol H2 / mol glucose equivalent. Temperature used in the experiments are also given.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.